Fálkinn - 22.09.1939, Side 3
F Á L K I N N
3
Hljómleikar Tónlistarfjelagsins.
Kristinn Steinar Jónsson, Lauf-
ásveg 50, verkamaður hjá Eim-
skipafjelagi lslands, verður 50
ára 23. þ. m.
ÞÝSKUR KAFBÁTUR í NEYÐ.
Siðastliðinn þriðjudagsmorgun leit-
aði enskur kafbátur hafnar i Reykja-
vík. Höfðu þrír af skipverjum stór-
slasast og fjekst leyfi yfirvaldanna
lijer fyrir að flytja einn í iand, með
]jví að tvísýnt þótti um líf lians, ef
liann fengi ekki betri aðhjúkrun, en
liægt var að veita á bátnum. Hinir
tveir meiddu skipverjarnir fengu
ekki landvistarleyfi og ijet báturinn
í liaf með þá aftur nokkrum klukku-
tlmum siðan. Tvennir eru timarnir.
Fyrir nokkrum vikum voru tveir
þýskir kafbátar hjer i heimsókn og
var vel fagnað, en nú þykja heim-
sóknir kafbáta engin gleðitíðindi. —
Strið er stríð. — Hjer á myndinni
sjest kafbáturinn á ytri höfninni, en
báðumegin lians þýsk vöruflutninga-
skip, sem leitað hafa hafnar hjer i
lilutlausri landlieigi.
Emil Telmamji og frú.
Vilbogi Pjetursson, Þórsg. 22A, Snæbjörn Stefánsson, skipstjóri,
varð 70 ára 13. þ. m. verður 50 ára 22. þ. m.
Undanfarið liefir dvalið lijer á veg-
um Tónlistafjelagsins hinn frægi
fiðlusnillingur Emil Telmanyi. Hefir
hann leiðbeint Hjómsveit Reykjavík-
ur i nokkra daga og er það mál allra,
sem til þekkja, að strengjasveitin
hafi tekið miklum framförum þenna
slutta tíma.
Síðastl. mánudagskvöld hjelt Tón-
listafjelagið hljómleika i Gamla Bíó.
Hljómsveit Reykjavíkur ljek undir
tónleik Emils Telmanyis og er full-
yrt, að Tónlistarfjelagið hafi aldrei
haft upp á að bjóða jafn ánægjulega
lcvöldstund. Áhrifa Telmanyis þótti
mjög gæta á þessum hljómleikum og
fór það ekki dult, að öll efnismeð-
ferð var mun smekklegri og öruggari
en verið hefir áður. Það þótti einnig
koma ljóst fram á þessum liljómleik-
um, að Telmanyi er ekki einungis
framúrskarandi fiðlusnillingur, en
jafnframt frábær stjórnandi.
Frú Telmanyi ljek undir á cembalo
og mun það vera í fyrsta sinn, sem
leikið hefir verið á slíkt liljóðfæri
hjer á landi. — Koma Telmanyi-hjón-
anna hingað til lands mun öllum
minnisstæð, er hlýddu á hljómleika
Tónlistarfjelagsins síðastl. mánudags-
kvöld.
H. M. S. COURAGEOUS.
Hjer birlist mynd af hinum stóra
enska flugvjelamóðurskipi „Courage-
ous“, sem Þjóðverjar söktu í byrjun
þessarar viku. Var skip þetta 22.000
smálestir ög upprunalega bygt sem
þeitiskip, árið 1917, en breylt í inóð-
urskip fyrir flugvjelar skömmu eftir
heimsstyrjöldina. Eigi er vitað, hve
margar flugvjelar voru á skipinu,
þegar því var sökt, og eigi heldur hve
margir skipverjar voru, en sennilega
hafa þeir verið nálægt þúsundi. —
Þegar þetta er ritað hafði frjest um,
að 438 mönnum hafi verið bjargað af
skipinu, en gera má ráð fyrir, að
fleiri hafi bjargast, því að mörg skip
voru þarna á næstu gröfum. Kafbát-
urinn, sem sökti skipinu var slcotinn
í kaf nokkrúm mínútum síðar.
(V<W<V/V/V