Fálkinn - 22.09.1939, Síða 9
F Á L K I N N
9
unin um, að eitthvað gæti hent
Silver, fylti hana með skelfingu.
Þá væri hún alein í þessu af-
skekla húsi.
Hún leit kvíðafull til baka, er
hún hljóp ofan stigann. í sama
hili heyrði hún að síminn liringdi
í fordyrinu. Hún flýtti sjer of-
an. Þetta var Jones læknir og
henni varð ljettara. En liann
hafði alvarlegar frjettir að segja
henni, og liún fjekk hjarlslátl,
er hún hlustáði á. — Þakka yð-
ur fyrir, að þjer ljetuð mig vita
af þvi, læknir, sagði hún.
Ætlið þjer að hringja aftur, ef
þjer frjeltið eitthvað nánara?
Heyiáð nánara — um hvað?
Cherry hrökk við, er hún
heyrði liarkalega rödd systur
Silver bak við sig. Hún liafði
komið ofan, án þess að fótatak
hennar heyrðist, enda var lnin á
flókaskóm.
Það var læknirinn sem
hringdi, sagði Cherry. Það
er komið fram sem þjcr spáðuð:
cilt morð enn.
— Hver? Og livar?
Ein lnúkrunarkonan enn.
Hún fanst i grjótnámu og hafði
verið kyrkt. Jones læknir var
nýhúinn að frjetta þetta og lög-
reglan er að grafast fyrir hver
hjúkrunarkonan sje.
Hin starði á liana úppglentum
augum. Ein til! Það er fjórða
hjúkrunarkonan! Hún lmyklaði
brúiiirnar. — Hversvegna hringdi
hann til yðar?
— Til þess að aðvara okkur
og biðja okkur um að fara var-
lega.
Er það svo að skilja, að
morðinginn sje hjerna í ná-
grenninu?
Nei, það er alls ekki vist.
Læknirinn áleit, að morðið liefði
verið framið fyrir þrem—fjór-
um dögum. Morðinginn er víst
kominn langt undan núna.
Eða hann er miklu nær en
þjer haldið.
Cherry leit ósjálfrátt til læstra
forstofudyranna. Hún hafði höf-
uðverk og átti bágt með að
liugsa. En það var eitt, sem altaf
var að koma fram í lmg hennar,
eittlivað, sem hún hafði gleymt
livað var það, sem hún hafði
gleymt ?
Nú mintist hún prófessor Bak-
ers. Hans vegna yrði hún að
herða upp hugann. Það var auð-
sjeð að Silver var hrædd — ekki
dugði að þær ljetu hugfallast
báðar tvær.
Farið þjer upp til sjúklings-
ins aftur, sagði hún, — þá skai
jeg luigsa um matinn. Hún tók
á því, sem hún átti til, og hljóp
ofan í eldliús, en Silver gekk
hægt upp á loft.
Systir Cherry flýtti sjer að
taka til kvöldmatinn og henni
varð rórra, er ftún liafði eittlivað
fyrir stafni. Hún raulaði fyrir
munni sjer, er hún fór upp með
matarbakkann.
Hún var að hugsa um pró-
íessor Baker. Hann hafði spurt
liaiia livort hún vildi giftast lion-
um. Hann elskaði hana og liún
elskaði liann.
Hjúkrunarkonurnar borðuðu í
stofu við Idiðina á herbergi sjúkl-
ingsins til þess að geta lieyrt til
lians. Þegar Silver kom út úr
sjúkrastofunni lilustaði Cherry
vel, því að liún vonaði, að sjúkl-
ingurinn mundi kalla á hana.
Hún þráði að sjá hann aftur.
— Hvernig líður pr.ófessorn-
um? spurði hún.
- Ágætlega.
Get jeg farið inn til hans?
Nei, það er jeg sem lít eftir
honum í kvöld.
Cherry sat lmgsandi eitt
augnablik, síðan sagði hún: —
Þjer megið ekki misskilja mig,
jeg vil ekki sletta mjer fram í
vðar verk. En — við erum trú-
lofuð, prófessor Baker og jeg,
og ætlum að giftast.
Ef hann þá lifir.
Já, en hann er úr hættu
núna.
Maður skyldi altaf treysla
öllu varlega.
Cherrv kendi sársauka fyrir
hjartanu.
— Hann — hann er víst ekki
lakari?
— Nei, hðanin er alveg ó-
hreytl. En livað haldið þjer, að
Jones læknir segi? Hann er ó-
giftur og þjer hafið duflað við
liann lika. Jeg liefi sjeð hvernig
jjjer brosið til lians. Það eru
ljettúðugu konurnar, pins og
jjjer til dæmis, sem eigið sök á
allri ógæfunni í veröldinni.
ETTA VAB svo ósanngjörn
ásökun, að Cherry varð orð-
fall. En þegar hún sá afskræmt
andlitið á Silver sá hún, að hún
hlaut að vera afbrýðissöm. Svo
að hún var jjá ástfangin lika.
Var jjað í Jones lækni eða í
prófessornum?
Mjer finst að við ættum
fremur að halda saman en verða
óvinir, svaraði hún hljóðlega. —
Við erum einar í húsinu með
ósjálfbjarga sjúkling.
Silver leit á hana. Já, sagði
hún hægt, — þjer hafið rjett að
mæla. Við erum Ivær einar — i
lómu húsi og .... hvað var
jjetta? sagði liún svo alt í einu.
Neðan úr anddyrinu heyrðist
að harið var hægt á forstofu-
dyrnar. Cherry spratt upp. —
Það er einhver úti!
Silver greip i handlegginn á
henni. Sitjið ]jjer! Það er
liann!
Stúlkurnar tvær horfðust í
augu. Nú var barið aftur —
sterkar og eins og með áberslu.
Jeg fer ofan, sagði Clierry.
Kanske það sje Jones læknir.
Ekki getið þjer treyst því.
Jú, þegar jeg heyri röddina.
Flón! Eins og allir geti
ekki hermt eftir honum skotska
framhurðinn hans. Munið þjer
ekki hvað Johnson sagði, að við
mæltum ekki hleypa neinum
inn.
Cherry settist, hún vissi ekki
livað hún ætti til bragðs að
taka. Og nú setti aftur að henni
lilhugsunina um, að liún liefði
gleymt einhverju. Best að ganga
um alt húsið og reyna að finna
livað það væri. — Jeg fer upp
á loft, þar get jeg gægst út um
gluggann og sjeð hver er fyrir
utan.
Hún varð að leggja að sjer til
þess að ganga upp stigana, upp
á efsta loft. Þar fór hún inn i
rannsóknarstofuna og inn í her-
bergið inn af henni. Á báðum
stöðunum voru gluggarnir for-
svaranlega lokaðir. Hún herti
upp lnigann og fór inn i her-
bergið i gaflinum. Þar var lágur
gluggi, aðeins hálfan meter frá
gólfi, en hann var læstur líka.
Og hvorki þakrenna nje leiðsl-
ur voru nærri glugganum, svo
að hún vissi að ómögulegt var
að komast inn þar. Hún opnaði
gluggann.
Kalda loftið, sem kom inn uni
gluggann hafði róandi áhrif á
hana. Það var liætt að rigna, en
talsvert hvast ennþá. Fölur mán-
inn virtist vera á flótta gegnum
skýjabólstrana. Það var rétt svo
að hún sá móta fvrir fjallahrún-
unum i myrkrinu — annars var
ekkert sjáanlegt.
Hún slóð um stund eins og í
draumi. Hetmi ^ar unun að
luigsa til fróunarinnar, sem biði
liennar eftir þessa löngu nótl.
Löngunin til að sjá prófessor
Baker varð alt í einu svo sterk.
Hún varð að sjá hann, hvort
sem systur Silver líkaði betur
eða ver.
Hún Ijet gluggann standa op-
inn, svo að gott loft kæmi inn
í húsið og læddist ofan stigann.
Það voru tvær dyr að stofu
sjúklingsins. Aðrar inn í hlið-
arstofuna, þar sem Silver sat
enn og var að matast. Hinar úl
að ganginum.
Undir eins og hún kom inn
sá Cherry, að grunur hennar
liafði verið á rökum reistur. Það
var eitthvað að. Glendover bylti
sjer í rúminu og var svo heitur
og rjóður. Þegar hann opnaði
augun sá hún að liann hafði sótt-
hita.
Hann þekti liana ekki einu
sinni og í stað þess að kalla liana
Cherrv þá kallaði hann hana
systur. Og hann umlaði eitthvað,
og henni heyrðist hann nefna
„karlmann“ og svo hneig liann
meðvitundarlaus út af aftur.
Silver kom hlaupandi, þegar
hin kallaði. Hún tók á slagæð
sjúklingsins og sagði: Nú
hefði verið gott að liafa súr-
efnið.
Cherry var i öngum sínum.
Ætti jeg ekki að hringja til
Jones læknis?
— Jú.
Það var eins og framhald á
ljótum draumi, að enginn skyldi
svara í símanum. Hún hringdi
margsinnis árangurslaust. —
Skömmu siðar kom Silver ofan.
Kemur læknirinn? spurði
hún.
- Jeg fæ ekkert svar, sagði
Cherry með grátstafinn í kverk-
unum. — Hvernig haldið þjer að
standi á þessu?
— Leiðslan hlýtur að vera í
ólagi. En það gildir einu. Nú
sefjur prófessorinn.
Clierry huggaðist ekkert við
það. En við spenninguna síðustu
mínúturnar höfðu hugsanir
hennar skýrst svo, að nú mundi
hún livað það var, sem hún
hafði gleymt.
Glugganum í kjallaranum!
Og nú mundi hún hvernig
þetta hafði atvikast.... Hún
liafði farið ofan í kjallara til að
sækja eitthvað, en þá liljóp mús
yfir fæturna á henni. Og i upp-
náminu hafði hún hlaupið á
burt, án þess að loka glugganum.
Það var eins og hjarta liennar
hætti að slá, þegar hún hugsaði
lil þess, að í alla þessa klukku-
tíma hafði morðingi auðveldlega
getað komist inn um kjallara-
gluggann. En hún sá ekkert ti!
Silver, það var tími til að bæta
úr þessari vanrækslu ennþá.
Hún flýtti sjer ofan í kjallar-
ann og lokaði glugganum, sem
slóst til i rokinu. Þegar hún kom
upp úr kjallaranum sá hún
merki á gólfinu i ganginum.
Það voru fótspor eftir karl-
mann!
Nú mundi hún, að Johnson
hafði verið að bera kol ofan í
kjallara áður en liann fór. Hún
lýsti á blettinn með vasaljósinu
og sá þá, að sporið var alveg
nýtt og vott. Og nú gekk fram
af henni. Hún rak upp óp og
misti vasaljósið, hljóp upp all-
an stiga og hrópaði á Silver.
Cherry hrópaði: Flýtið yður,
flýtið yður! Það er maður í hús-
inu!
Hún sá að Silver hrökk við. Og
nú gerðist það ægilegasta al' öllu
sem skeð hafði um kvöldið. Mús
kom niður sligann. í sama bili
og kvikindið ætlaði að smjúga
framhjá systur Silver, steig hún
ofan á það og marði það til hana.
í einu augnabliki gekk sann-
leikurinn upp fyrir Cherry.
Systir Silver var — karlmaður!
Hugur hennar komst á fleygi-
ferð. Hún skildi þegar að hin
rjetta Silver liafði verið myrt at'
hrjálaða stúdentinum, Sylvester
Leek, þegar hún var á leiðinni á
sjúkrahúsið til þess að taka við
starfi sínu. Það var líkið af
henni, sem hafði fundist í grjót-
námunni. Og morðinginn liafði
farið i fötin hennar. Lýsing lóg-
reglunnar á manninum var. ung-
ur og grannnr, með fíngert and-
litsfall. Hommi var auðvelt að
koma fram í kvenbúningi og
hann hafði nægilega mentun til
þess að geta komið fram sem
hjúkrunarkona.
Og enginn á sjúkrahúsinu
þekti hina rjettu systur Silver í
sjóu.
Framli. á bls. 13.