Fálkinn


Fálkinn - 22.09.1939, Side 16

Fálkinn - 22.09.1939, Side 16
16 F Á L K I N N Skólavörur. » Ritfangadeild VERZLUNIN BJORN KRISTJÁNSSON með almanaki fyrir árið 1940, með fjöl- breyttum upplýsingum. sem alla varða. gefur Fjelagsprentsmiðjan h.f. út eins og að undanförnu. Enn vandaðri og full- komnari er frágangur allur á bókum þess- um í ár, en áður hefir tíðkast hjer á landi. Kaupmenn og kaupfjelög geta trygt sjer bækur þessar handa viðskiftavinum og öðrum. Engin nýársgjöf h e p p i I e g r i nje eftir- minnilegri. Bækurnar eru sífeld upplýsing í 366 daga. Biðjið um sýnishorn og tilboð. FJELAGSPRENTSMIÐJAN H.F. Sími 1640 (2 línur) Reykjavík. fr Nú er jeg hissa! Jeg sem hjelt, að vasaklúturinn hans Páls væri hvítur, þar til jeg bar hann saman við borðdúkinn serir . 1 u þv°ttinn Ekkert er hvítara en RADION hvítt þegar átt er við þvott- inn, og það er engin furða þó RADION geri þvottinn hvítari en venjuleg sápa og sápuduft gera, það er vegna þess að RADION gerir þvottinn hreinni. Hin sjerstaka súr- efnis blöndun og sápan í RADION eyða öllum óhrein- indum. RiDION X-RAD 46/1-50-50 LEVER BROTHERS, PORT SUNLIGHT, LIMITED, ENGLAND. Vepa verðhækkunar á bæði erlendu oo innlendn ullargarni verður ekki Iengi hægt að halda núverandi verði á prjóna- fötum. Við viljum ekki hvetja neinn til að kaupa það, sem hann kemst af án, en ráðum hinsvegar þeim sem það geta, að draga ekki innkaup á nauðsynlegum prjónafatnaði. Við höfum einnig töluvert af ýmsum smávörum, svo sem tölum, hnöppum, spennum, rennilásum o. fl. sem bú- ast má við að hækki mikið þegar núverandi birgðir eru þrotnar. VESTA Laugaveg 40. — Skólavörðustíg 2. Sigurður Thorlacius skólastjóri: Sumardagar. Þetta er saga um ána og lambið hennar, sögð af næmum skilningi og hlýju. Sagan vekur hjá barninu ást til dýr- anna og skilning á lífi þeirra. — Kaupið þessa bók. Hún fæst hjá öllum bóksölum. Bókaversl. tsafoldarprentsmiðju Sími 4527.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.