Fálkinn - 17.11.1939, Blaðsíða 4
4
I
F A L K I N N
Undraverdasta afrek tækninnar.
starfsmenn kvikmynda, þurfa
ckki að kvíða atvinnuleysinu, því
að talið er, að sjónvarpið þurfi
að minsta kosti 40% meira af
kvikmyndum en framleitt er nu.
Kvikmyndaleikhúsið og sjón-
leikahúsið verða að sameinast.
Sjónvarpið eyðileggur þau í nú-
verandi mynd en veitir þeim um
leið nýjan tilverurjett — í öðru
formi. Auk kvikmynda og leik-
sýninga verða á dagskrá sjón-
varpsins aðallega íþróttasýning-
ar allskonar og skemtanir og
annað, sem lientugt er til að út-
varpa í myndum. En vitanlega
dregur þetta frá skemtununum
sjálfum. Margir kjósa að sitja
heima i stað þess að híma úti á
velli, ef þeir geta fylgst með
knattspyrnumótinu heima hjá
sjer, og margir láta sig vanta
við liátíðleg tækifæri, ef þeir geta
fylgst með þeim inni í stofunni
sinni. S j ónvarpsf j elögin verða
því að horga of f jár í bætur fvrir
íþróttasýningar og annað.
í Ameríku er sjónvarpað með
tvennu móti. Þegar Bell-aðferðin
er notuð eru myndirnar sendar
með símþræði í allar áttir til
margra stöðva og útvarpað það-
an. „T. & T.“ notar þessa að-
ferðina. Hin aðferðin, sem R.C.A.
notar, er þannig, að myndun-
um er útvarpað loftleiðis til ná-
lægt 1200 undirstöðva, sem
styrkja öldurnar. Þessi tvö fje-
lög er nota nefndar aðferðir,
liafa Jiegar fengið einkaleyfi á
J>eim. Að svo komnu liefir ekkert
ósamkomulag verið milli þess-
ara tveggja fjelaga, því að að-
ferðir þeirra eru svo ólikar. —
T. & T. hefir símalínur um öll
Bandaríkin og getur afgreitt
„sjónsamtöl“ að kalla hvert sem
er, í stærri borgum. Og R.C.A.
afgreiðir samtöl manna á milli
loftleiðis. Þar rekst ekki eitt fje-
lagið á annað.
Öðru máli er að gegna um
sjónvarpið til almennings. Eins
H ELSTA samgöngutæki mann-
kynsins um langan aldur, hest-
urinn, má muna sinn fífil fegri.
Nú er hann að verða til trafala
á þjóðvégunum, hann er fyrir
hensín-gandreiðinni sem hvorki
kann að þreytast eða svitna. -—
Kvikmyndin, ritsiminn, og tal-
síminn þóttu furðutæki á sinum
tíma, en þó þessi tæki eigi ekki
langan aldur að baki .sjer iná
svo fara, að þau verði úrelt eftir
nokkur ár og að sjónvarpið taki
að sjer hlutverk þeirra. Það er
sennilegt, að innan nokkurra ára
verði sjónvarpstæki í hverri
sæmilegri íbúð, þau eru til og
það er farið að nota þau í
nágrenni við tilraunastöðvar
þær, sem reknar eru sumstaðar
í heiminum, eins og t. d. í
London. 1 London eru þegar um
9000 sjónvarpsviðtæki í notkun
á heimilum, í klúbbum og veit-
ingahúsum- I Þýskalandi er sjón-
varpssending milli Berlín og
Leipzig (með Jiræði), svo að
maður getur hringt á milli borg-
anna og sjeð þann, sem maður
talar við í símanum. í Ameríku
eru 18 sjónvarpssendistöðvar í
notkun, sem tilraunastöðvar og
fjelögin berjast um að fá einka-
leyfi til sjónvarpssendinga.
Meðal þessara keppinauta eru
f jelög, sem eiga tilveru sína und-
Hinn gamli draumur þjóðsögunnar „að sjá gegnum holt
og hæðir“ er að verða að veruleika. Fjarsýnið er að vísu
enn á tilraunastigi, en enginn efast um, að þess verði
skamt að bíða, að það nái sömu fullkomnun og hljóð-
varpið.
ir sjónvarpinu eða rjettara sagt
þvi, að það nái ekki fram að
ganga. Svo er t. d. um „T. & T.“
(American Telephone and Tele-
graph Co.), um R.C.A. (Radio
Corporation of America), Gener-
al Electric og C.B.S. (Columbia
Broadcasting System). Þau vita
öll, að núverandi atvinnu þeirra
er hætta búin af sjónvarpinu og
vilja J>ví ná í það sjálf til þess
að bæta sjer upp skaðann.
I Ameríku er útvarpið ekki
rekið af ríkinu, eins og í flestum
Evrópulöndunum. Útvarpsstöðv-
arnar eru einkafyrirtæki og í
harðri innhyrðist samkepni og
baráttan um sjónvarpið liefir
ekki dregið úr þessari samkepni.
Hvert fjelagið fyrir sig veit, að
lai það ekki sjónvarpsleyfi, þá
verður það að hætta störfum.
Nokkuð líku gegnir um Holly-
wood, um útvarpstækjaverk-
smiðjurnar og að nokkru leyti
um blöðin — allir þessir aðilar
hafa sjeð að um leið og sjón-,
varpið kemur þá dregur það
frá þeim. Og það þarf enga
skarpskygni til að sjá, að sjón-
varpið veldur stórfeldum breyt-
Þetta er nýtt viðtæki
fyrir sjónvarp, sem
vakið hefir mikla at-
hygli. Það stækkar
myndina og sýnir hana
á veggnum, i stað þess
að venjuiega er hún
sýnd smækkuð á gler-
skífu á tækinu.
ingum. Hvað segja menn um,
að geta setið á Jiingmálafundi
heima hjá sjer og heyrt og sjeð
Hjeðinn og Ólaf Thors berja
í borðið — þó þeir sjáist ekki
í fullri stærð. Og hversu skemti-
legra mun fólki ekki finnast að
hlusta á messurnar, Jiegar það
sjer bæði prestinn og kirkjusöfn-
uðinn á glerplötunni á viðtæk-
inu. Fólk getur horft á kvik-
myndir heima hjá sjer, J>að getur
sjeð viðburði, sem eru að gerast,
J>að getur horft á lcikhússýn-
ingu í langri fjarlægð -— alt með
eðlilegum litum. Útvarpsnotand-
inn hlustar „í hlindni“, en liafi
hann sjónvarpstæki neytir hann
hæði heyrnar og sjónar.
Kvikmyndafjelögin detta að
vísu ekki úr sögunni þó sjón-
varpið komi, en þau verða að
gerbreyta framleiðslu sinni. —
Leikarar, leikstjórar og aðrir
Sjónvarpsviðtœki frá His Masters Voice. Takið eftir hve skýrar myndirnar eru.
FJARSÝNIÐ