Fálkinn


Fálkinn - 17.11.1939, Blaðsíða 5

Fálkinn - 17.11.1939, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 FRÁ 14. ÖLDINNI. öld elds Dg ísa, haröinda og hungurdauöa. Eftir Vigfús Guðmundsson frá Keldum. og sakir standa er lítið olboga- rúm orðið fyrirvenjulegt útvarp í Bandaríkjunum. Heildsöluversl- un, sem sæi sjer hag í þvi að reisa sjer útvarpsstöð lil þess að auglýsa varning sinn getur ekki gert það formálalaust. Stöðvarn- ar eru svo margar, að liver þeirra um sig verður að bíða eftir því að „loftið verði frjálst“ og aðr- ar stöðvar trufli ekki. Langöld- urnar eru rúmfrekar í loftinu. En nú hefir R.C.A. tekið einka- leyfi á sendingum með öldum, sem eru afar stuttar en liafa hasrri tiðni en öldur þær, sem hingað til liafa verið mest not- aðar. Þessar öldur þurfa svo tak- markað rúm, að hægt er að senda að segja á ótakmarkað mörgum lengdum, án þess að truflanir komi til greina. Og það er ekki aðeins hægt að nota þær til sendingar frá stöðvum, heldur líka frá manni til manns. Þar með opnast nýr möguleiki: að hver einstakur maður í land- inu fái sína bylgjulengd, sem hann geti notað hvar sem er. Hann þarf þá ekki að fara inn í búð til að biðja um síma, held- ur getur hann hringt heim til sín frá smáu senditæki, sem hann hefir í vasanum eða eins og armbandsúr, og sjeð þann sem hann talar við, undir eins og sambandinu er náð. Talsíma- samband og þráður er þá orðið óþarft. R.C.A. vinnur af kappi að því að koma þessari hugsjón í fram- kvæmd en „T. & T“ eiga and- vöknætur út af tilhugsuninni. Hið síðarnefnda fjelag ber nú ægishjálm yfir önnur fjelög og liefir náð þeirri aðstöðu með þvi að kaupa einkaleyfi, eiga í mála- ferlum og kaupa lieil fjelög, sem hugsast gat að yrðu óþægilegir keppinautar. Til þessa hefir f jelag ið varið of fjár, enda ræður það yfir öllu því fullkomnasta i tal- símagreininni. Og það er því skiljanlegt, að það vilji ógjarnan láta öll þessi verðmæti verða að engu, eins og hætta er á, ef ann- að fjelag fengi sjerleyfi til sjón- varpssendinga. Bell-fjelagið, sem hefir einka- rjett á kynstrunum öllum af símalínum ræður ennfremur yfir hljómmyndunum i Ameríku. Til- koma hljómmyndarinnar hafði það í för með sjer, að leggja þurfti línur milli Hollywood og fjölda af kvikmyndahúsum víðs- vegar um ríkin. Þetta kostaði svo mikið að stóru fjelögin, Fox, Universal, Paramount o. fl. risu ekki undir þvi. En þá hljóp „T. & T.“ undir baggann, lagði þræð- ina og setti upp sýningartækin en náði um leið yfirráðum yfir 90% af allri kvikmyndafram- leiðslunni í Hollywood, eða sjö af átta kvikmyndafjelögum í borginni, án þess að hafa lagt annað fram en leiðslumar og tækin. En 10% af framleiðsl- unni, RKO-fjelagið, er á vegum R.C.A. — — Bell-fjelagið á um þessar mundir nálægt 9000 mismunandi einkaleyfi og er mesta fyTÍrtæki veraldar á sínu sviði. Það sendir frjettir og myndir um ullan heim ,selur jafnvel kafbátunum útvarpstæki, býr til allskonar Isekningatæki, sem eitthvað eiga skylt við rafmagn. En hvað stoðar alt þetta þegar það eru þráðlausu sendingarnar, sem hugur allra beinist að. Hjá R.C. A. er alt miðað við þráðlaust fyrirkomulag og þetta fjelag er á því sviði allsráðandi i 45 lönd- um, auk þess sem flest skip og flugvjelar nota tæki þess. Þetta fjelag hefir í rauninni hæði skráargatið og lykilinn að „et- ernum“ og á auk þess öll mögu- leg einkaleyfi viðvíkjandi þráð- lausum sendingum, svo að allir, sem gera uppgötvanir á því sviði fara fyrst til R.C.A. þvi að þar fá þeir best borgað. R.C.A. verð- ur fyrir nokkurri samkepni enn- þá af liálfu firmanna General Electric og Westinghouse, sem eiga nokkur góð einkaleyfi við- Nú á dögum, þegar landar vorir kvarta undan litlum skömtum af kaffi, sykri — og ávöxtum (sem ekkert þektist hjer á landi fyr en á 18. og 19. öld), og fjöldi fólks krefst þess, að aðrir sjái því fyrir vinnu og öllum lífsnauðsynjum; þá virðist ekki úr vegi að rifja upp fyrir sjer, bera sam- an og athuga alvarlega, livað þjóð vor hefir mátt þola á liðnum öldum. Eftir heimsfrægar sögualdir og bók mentaiðju þjóðar vorrar, á 10.—13. öld, byrjar hnignunartímabilið, bók- mentarýrð og afturför á 14. öld- inni. Stafar þetta sennilega að eigi litlu leyti af stórfeldum umbrotum elds og veðurfars, með þar af leið- andi hallærum, siglingarleysi og hung- víkjandi sjónvarpi. En jiað eru htlar horfur á, að sú samkepni verði hættuleg. Lee de Forest, Philo Farns- worth og Vladimir Zworykin eru mestu hugvitsmenn Banda- rikjanna í samhandi við fjar- sýnið. Það er de Forest, sem end- urbætti svo sendilampana, að sj ónvarpsaðferðir Bell-f j elaganna og R.C.A. urðu mögulegar. En þegar bann fór að frarnleiða lampana sjálfur stimplaði Bell- fjelagið hann sem falsara og bótaði honum fangelsi, ef hann stofnaði fjelag sjálfur til þess- arar lampaframleiðslu. A sömu leið fóru viðskifti hans við RCA. Það keypti meiri hluta hlutahrjef- anna í fjelagi hans og gerði harin gjaldþrota. Farnsworth vakti fyrst eftir- tekt í Idaho, er hann stóð við töfluna og teiknaði, hvernig hægt væri að nota rafmagn til sjónvarps. Kennarinn hjelt að hann væri orðinn vitlaus. Zworykin var rafmagnsfræð- ingur i her Rússakeisara og kom til Ameríku eftir striðið. Hann skrifaði hgmynd sína um sjón- varpið á borðdúkinn i testofu einni. Síðar fjekk hann atvinnu hjá Westinghouse og þaðan komst liann til RCA og er nú skæðasti keppinautur Farsworth, sem vinnur fvrir Bellfjelagið. Fyrir þremur árum var Frans- worth dæmdur eignarrjetturinn á uppfyndingu, sem Zworygin taldi sig eiga. Málið fór áfram til hæstarjettar og þar er dómur ekki fallinn enn. Þetta er ekki einstætt fyrirbrigði í Ameríku, þ\i að þar eru mál útaf einka- léyfum jafnan á döfinni og vara stundum árum saman. A norðurlöndum er þegar farið að gera tilraunir með fjarsýni en þær hafa tekist misjafnlega. Þrátt fyrir það er það víst, að fjarsýnið eða sjónvarpið er stað- reynd. Mergurinn málsins er fundinn þó hitt sje eftir, að full- komna taékin og gera þau svo ó- dýr, að almenningur geti not- fært sjer þau. urdauða Alt var þetta þrálátt á 14. öldinni, og hefir dregið mjög dug og kjurk úr þjóðinni, ásamt ofríki kon- ungsvalds og kirkjuvalds. Eigi síst útlendu biskupanna sumra, sem mest á þeirri öld tóku að ryðja sjer til rúms. Og sumir, að því er virðist, til þess eins, að fjefletta biskupsstólana, og hjálpa útlendu valdi til áníðni við þjóð vora. Hjer í línum þessum verður þó ekki seilst neitt út í menningarmál, kirkjustjórn eða stjórnmál á 14. öld. Heldur aðeins drepið á árferði, liall- æri og hörmungar þeirrar aldar. Er í þessu efni varla eftir öðru að fara en annálum, en þeir eru næsta orðfáir og snubbóttir í frásögninni. Vantar oftast náin atvik og afleiðing- ar hvers atburðar. Málfarið hjelt þó enn að mestu sínum fornu ágætum, þar til lágþýskan og danskan saurg- uðu það og afskræmdu. Annálar 14. aldar eru margir og mismunandi að samkvæmni, bæði um efni og árfærslu, svo að oft munar l, 2 eða 3 árum. Kemur þetta bæði af því, að annálar yfir höfuð eru rit- aðir hjer og þar á landinu, oft fjarri helstu atburðum, og jafnvel löngu eft- ir að það gerðist, sem sagt er frá. Þá er því hættara við missögnum og ýkjum. En vandgert er að meta slíkt rjettlátlega, og ekki leyfilegt að ganga á snið við eða breyta þeim frum- heimildum, sem fyrir hendi eru. Fer jeg því hjer að mestu leyti eftir ann- álum þeim, sem prentaðir eru i Kaup- m. h. 1847, með hliðsjón af endur- speglun þeirra og yngri útgáfum. (Svo sem Bisk. annál síra J. E., Arbókum Isl., Árferði, Jarðeldar, svo og Fornhrs. Árb. Flfjel. o. fl. —- áu frekari tilvitnana). Gríp jeg aðeins ofan í harðærin, en sleppi miðlungs árferði og þvi er betra var, sem þó gat lika éndur og eins skarað fram úr að gæðúm. Helst árið 1340. Þá er sagt, að egg hafi fundist undan fugl- um nálægt miðgóu og oft á einmán- uði, í Flóanum. í byrjun aldarinnar var stjórnar- farið svo bágborið, að þrisvar er þess getið að ekki hafi tekist að halda uppi alþingi. 1306 er sagt: „Lagðist þá af alþingi fyrir þrjósku- sakir ok lá niðri nokkr ár“. 1308. Ekkert alþingi. Og 1313. „Ekkert al- þingi ok margt á þeim árum óskipu- Iegt“. (Staðamálin o. fl.). Þá voru ekki heldur altaf hjörgu- legar samgöngur eða aðdrættir frá útlöndum á þessari öld. Nefnd eru þar til 4 ár (1326, ?49, ’67 og ’74) að ekkerl skip kæmi til íslands. 1310 (eða 12) „komu engar frjettir af Noregi“, og 2 árin að minsta kosti mjög lítil sigling (1333 og 54). — Hversu mundi þjóðin þola það nú á dögum, að lifa heilu árin við slíkt siglinga og aðdráttarleysi? Hallæri, frost og fellir. 1312.. „Þerrileysis suinar svá mikit um alt ísland, að hvörgi heyjaðist nokkut þat er vert var.“ 1313 .„Frostavetur svá mikill um land alt, at varla hefir slíkr komit, fraus fætur undan sauðum ok hest- um“. Fellir var ])á auðvitað mikill — og þar við bættist liettusótt. 1314. „Mannfall af sulti svá mikit fyrir sunnan land at þrjú hundrut lík komu til Strandarkirkju, ok á öðru hundraði til Skálholts". 1320. „Hafís lá umliverfis ísland fram á mitt sumar“. Óáran mikil og dóu menn viða af sulti. Frh. á bls. 13, Sjónvarpsupptaka af veðrciðum í Englandi. Íþróttamgndir eru vinsœl- ustu mgndirnar, sem enska sjónvarpið sýnir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.