Fálkinn


Fálkinn - 17.11.1939, Blaðsíða 11

Fálkinn - 17.11.1939, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 I þetta í fjörunni. Útsýnið er svo dæmalaust tilbreytingarlaust. Litli: — Þarna er þó eitthvað skrítið. Mjer sýnist það líkast harmoniku. Stóri: — Nú skulum við taka fleiri mynd- ir og selja þær einhverju btaðinu. Við verðum forríkir á því, og blaðið ræður okkur fyrir „pressu“-ljósmýndara. Litli: — Og hvar eigum við þá að pressa myndirnar? Stóri: — Miklir snillingar eru þeir þessir! Litli: — Snjallari liefðu þeir nú verið, ef þeir hefðu ekki rekist á. Stóri: — Einstakt bull. Þá hefði nú lít- ið verið varið i myndina. Stóri: — Jæja, nú eru ekki fleiri plötur í kassanum. Við skulum fara inn á Kvöld- blaðið, og selja það sem jeg hefi tekið. Litii: — Ágætt! Þetta var allra hægasta erfiðisvinna, og gefur mikið i aðra hönd. Stóri: — Sjerðu ekki maður, að þetta er ekki drag-gargan heldur myndavjela-garg- en. Eigum við ekki að taka myndir hvor af öðrum? Litli: — Það verður nú aldrei nema ó- mynd af þjer — mjer líst elcki á það! Stóri: — Líttu á, þarna er elgskýrin, sem hann Henningsen sá á Mosfellsheiði. Við skulum taka ,,kabinett-inynd“ af frúnni. Litli: — Viljið þjer gera svo vel að brosa á rneðan. Gjugg i borg! Litli: — Heldurðu, að þú getir afmynd- að járnbrautarárekstra líka? Stóri: — Því ekki það. Við skulum ganga um á járnbrautarstöðinni i leiðinni. Hver veit nema hepnin verði með okkur. Stóri: — Og hjerna er skrýmslið í fullri stærð og elgskýrin og stöngin á Eiðum, bílaárekstur og Greta Garbo brosandi.... Ritstjórinn: Ágætt! Ef þjer segið satt, þá skulið þið fá hundrað krónur fyrir mynd- irnar. Stóri: — Þarna kemur nú eitthvað til að taka mynd af. Heldurðu, að það komist fyrir á plötunni? Litli: — Ætli það sje ekki hundur? Stóri: — Bull! Sjerðu ekki að þetta er skrýmsli. Við verðum ríkir á myndinni. Stóri: — Mikil hepni var þetta! Þarna er Eiffelturninn á Eiðum að brotna. Litli: — Það skiftir engu rnáli. Það heyr- ir enginn í honum hvort sem er. Stóri: —• Vissi jeg ekki. Þarna er Garbó i'ða Greta frá Hollywood, æÚi maður skjóti ekki á hana úr kanónunni! Litli: — Á jeg að reyna að fá hana til að brosa? Stóri: — Yður er velkomið að sjá mynd- irnar fyrst. Ha — hva — það eru engar myndir á þessu? Ritsljórinn: — Bölvaður kálfurinn. Margt verður maður að reyna! Þjer takið filmu- ræmuna sundur í birtunni!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.