Fálkinn


Fálkinn - 15.03.1940, Blaðsíða 2

Fálkinn - 15.03.1940, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N - GAMLA BÍÓ - Það fer orð af því, að Elisabeth Bergner takist sjerstáklega vel upp í þessari mynd, sem fljótlega vorð- ur sýnd í Gamla Bíó og heitir Tví- burasysturnar. Elisabeth Bergner leikur lijer tvö- falt hlutverk, tvíburasystur, sem eru ótrúlega líkar í ytra útliti, en ger- ólíkar að innrœti, önnur er mesti stólpakvenmaður í framferði, iiin er bliðlynd og fórnfús, en þó tilfinn- ingarík. Önnur er heimtufrek til gæða lífsins, og gengur svo langt, að hún steiur elskhuganum frá hinni, blíðlunduðu systurinni. Hún skákar i því skjólinu, að þær eru svona nauðalíkar. Myndin hefst í fögru umhverfi, í fjalllendi Sviss. Enskur landkönn- uður og fjallafari er þar á ferð og þar hittir hann landa sinn, unga stúlku, og þau verða ásthrifin livort af öðru. Þau fara nokkrar ferðir saman, en hann fær ekkert um hana að vita annað en það, að hún heitir Martina, og hún kærir sig auðsjá- anlega ekkert um, að hann kynnist fjölskyldu hennar eða fái upplýs- ingar um liana. Hann veit ekki hversvegna hún vill hafa Jietta svo. Skömmu síðar hittir þessi landkönn- uður, Alan McKenzie, heitir hann, tvíburasystur Martinu, Sylvinu að nafni. Eru liær svo líkar, að hann heldur að hún sje Martina. En l)að er Martina, sem ber af systur sinni eins og gull af eiri og ann honum af heilum luig. En ást hennar verð- ur að ganga gegnum mikla raun, en hún stcnst hana með þreki og göf- uglyndi. Sem kunnugt er, er Elisabeth Bergner ekki ensk, en í Jiessari mynd er framsögn hennar og fram- burður hreinasta snild og hcnni tekst að lifa sig með lífi og sál inn í bæði hlutverkin, en þau eru ólík, þó að andlitin eigi að vera lík, og er það þungt hlutverk að sýna misjafnt innræti og ólíkt tilfinningalíf í ná- kvæmlega sama ytra gervi. En El- isabeth Bergner er það ekki ofvaxið, enda er henni ekki fisjað saman, hvað leiklistarhæfileika snertir. Unga manninn leikur Michael fíed- qrfíve, en myndin er gerð eftir á- gælri tjekkóslóvakiskri skáldsögu eftir K. J. Benes. ÍSLENDINGASöGUR Alþýðuútgáfan. 1.—2. íslendingabók og Landnáma .......... kr. 3.80 3. Ha^rðar saga ok Hóimverja 1.60 4. Egils saga Skallagrímssonar 5.00 5. Hænsa-Þóris saga ......... 0.65 6. Kórmáks saga ............. 1.60 7. Vatnsdæla saga ........... 1.80 8. Hrafnkels saga freysgoða 0.75 9. Gunnlaugs saga Ormstungu 1.00 10. Njáls saga ................ 7.00 11. Laxdæla saga .............. 5.00 12. Eyrbyggjá saga ............ 3.40 13. Fljótsdæla saga ........... 2.75 14. Ljósvetninga saga ......... 2.50 15. Hávarðar saga ísfirðings . 1.50 16. Iteykdæla saga ............ 2.00 17. Þorskfirðinga saga ........ 1.00 18. Finnboga saga ............. 1.75 19. Víga-Glúms saga ........... 1-75 20. Svarfdæla saga ............ 1.80 21. Valla-Ljóts saga .......... 0.80 22. Vápnfirðinga saga ......... 0.80 23. Flóamanna saga ............ 1.25 24. Bjarnar saga Hítdælakappa 2.00 25. Gísla saga Súrssonar .... 3.50 26. Fóstbræðra saga ........... 2.75 27. Víga-Styrs saga ok Heiðarv. 2.00 28. Grettis saga .............. 5.50 29. Þórðar saga hreðu ......... 1.50 30. Bandamanna saga ........... 1.00 31. Hallfreðar saga ........... 1.43 32. Þorsteins saga hvíta .... 0.50 33. Þorsteins saga Síðuhallss. 0.75 34. Eiríks saga rauða ......... 0.75 35. Þorfinns saga Karlsefnis . 0.75 36. Kjalnesinga saga .......... 1.00 37. Bárðar saga Snæfellsáss . . 1.00 38. Víglundar saga ............ 1.00 íslendinga þættir .............. 8.00 Snorra Edda .................... 7.00 Sæmundar Edda .................. 7.00 Sturlunga saga I.—IV.......... 20.00 Fást hjá bóksölum um land alt, en aðalútsalan er hjá Bókaverslun Sig- urðar Kristjánssonar, Bankastræti 3. »Eins og pér sáid, munið þjer og uppskera« Þekktustu tepndir at úrvals útsæðiskartðfl- um dr bestu kartöflu- héradum landsins höf- um við til söin d komandi vori íUUsI/SM Vald. Poulsen, kaupm., varð 60 ára 13. þ. m. Guðjón Helgason, fiskimatsmað- ur á Akuregri, verður 75 ára í dag. Steinn G. Ólason, bakarameist- ari á Þingeyri, á h5 ára starfs- afmæli i dag. 9 Hver er maðnrinn Lítil, notuð eldavjel, hent- ug i sumarbústað, óskast. Uppl. á afgr. Fálkans - NÝJA BÍÓ - Charles Laughton er viðurkendur snillingur, er tvímælalaust l)að, sem kallað er „Karakter“-leikari. Það vita allir, sem sjeð hafa leik lians í ýmsum Laughton-myndum, t. d. ,,Vesalinigunum“, „Uppreisn’nni á Bounty,“ svo að einhver nöfn sjeu r.efnd. Nú hefir Laughton sjálfur komið af stað kvikmyndafjelagi, sem kall- * ast „Mayflower Pictures“. Þar getur hann hafl frjálst olnbogarúm og auð- vitað leikur hann sjálfur öll stærstu hlutverkin. — Nú hefir þetta fjelag I hrint af stokkunum nýrri kvikmynd sem bráðum verður sýnd i Nýja Bíó. Myndin heitir „Óbetranlegur sgndarV‘ og leikur Charles Laughton aðalhlutverkið. Myndin er gerð eft- ir sögu eftir hinn heimsfræga enska rithöfund W. Somerset Maugham, og ælti liað út af fyrir sig að fýsa menn til að sjá myiidina. Laughton leikur þarna hóglífan slæpingja, sem býr á eyju i Suður- höfum og stundar drykkju og dufl sem aðalstarf. En þarna á eynni er kventrúboði, mesta myndarstúlka, en geysitrúuð og bindindissöm, hreinasta ofstækiskona. Þótt undar- legt megi virðast dregur saman með þessari stúlku og slæpingjanum og slarkaranum forherta, Ginger Ted. Slúlkuna leikur kona Laughtons, Elsa Lanchester. Auðvitað koma margir áhrifaríkir atburðir fyrir í myndinni. Meðal annars brýst út taugaveikisfáraldur á þessari Suðurhafsey, og þá þurfa þau Ginger Ted og trúboðsstúlkan að beila kröftum sínum að sameigin- l<gu marki og það verður afdrifa- ríkt fyrir þau bæði. Myndin gerist í fögru og skemlilegu umhverfi, hinum indælu Suðurhafseyjum, og er það lilvalið umhverfi fyrir per- sónu Ginger Ted, sem engu nennir nema þjóra og sleikja sólskinið. Erich Pommer hefir stjórnað upp- setningu myndarinnar, en hann er snjall, þýskur leikstjóri. Götulýsing stórborganna. London var fyrsta borgin, sem not- aði gas til götulýsingar. Arið 1807 voru fyrstu gasljóskerin sett upp i borginni til reynslu, en árið 1814 var gaslýsing komin um alla horg- ina. — Hinsvegar varð París fyrsta borgin sem fjekk rafmagn til götu- lýsinga.Árið 1877 var fyrsta tilraun- in gerð, en 1882 voru komnar raf- luktir á allar aðalgöturnar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.