Fálkinn - 15.03.1940, Blaðsíða 3
F Á L K 1 N N
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjórar: Skúli Skúlason.
Ragnar Jóhannesson.
Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested
.4 ðalskrifstofa:
Bankastr. 3, Reykjavik. Sími 2210
Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6.
Skrifstofa í Oslo:
A n l o n Schjötsgade 14.
Blaðið kemur út hvern föstudag.
kr. 4.50 á ársfj. og 18 kr. árg.
Erlendis 24 kr.
Allar áskriftir greiðist fyrirfrani.
Auglýsingaverð: 20 aura millim.
HEItBERTS prent.
Skraddarabankar.
Sú lijóð, sem að miklu ieyti getur
búið að sínu og þarf ekki all að
sækja tit annarra, getur verið örugg
um fjárhagslega tilveru sína og af-
komu á hvaða tíma sem er. Reyndár
geta styrjaldir og ágengni ofbeldis-
þjóða skert hag slíkra þjóða sem
annarra, á vorum tímum virðist eng-
in Jpjóð gela verið örugg um fretsi
sitt og framtíð. — Sú gæfa, að get'á
sem mest búið að sinni eigin fram-
leiðslu er þó aldrei nauðsynlegri
en á slíkum tímum sem þessum, er
nú standa yfir. En nú er það vist
engin þjóð í öllum heimi, sem er
algerléga sjálfri sjer nóg, allar þurfa
þær eitthvað að sækja til annarra
)g á þvi byggist heimsverslunin. ■—
Vjer íslendingar erum itla settir i
þessu tilliti. Land vort er snautt að
mörgum nauðsynjavörum og vjer
þurfum því að flytja fjötda margt að.
En þeim mun meiri nauðsyn er oss
að nytja lanjd vort sem mest og
greiða fyrir innlendri framleiðslu
a allan hátt og — um fram alt vera
fús og reiðubúin til að neyta þess, er
íslensk framleiðsla megnar að veita
oss. En á Jjcssu liefir þvi miður ver-
ið allmikill misbrestur á undanförn-
um árum. Með auknum samgöngum
og vaxandi framförum liöfum vjer
stöðugt aukið aðflutning erlendra
vörutegunda, en síður gætl hins að
hlynna að því, sem er á voru eigin
valdi að framleiða og vjer höfum
slundum varla fengist til að nota
íslenskár vörur og isl. framleiðstu,
ef erlendár voru í boði, sem i engu
stóðu vorum vörum framar. En
smámsaman er þetta að breytasl
sgm betur fer. íslensk framleiðsla
vex á mörgum sviðum. Sumar vöru-
tegundir, sem fyrir nokkrum árum
voru nær eingöngu keyptar að, er
nú óþarft að kaúpa að. Sem dæmi
má nefna kartöfturnar. Eins og kunn
ugl er vex garðrækt lijer á landi
hröðum skrefum, en sumum kemur
það e. t. v. næstum á óvart, að nú
erum vér að verða sjálfum oss nógir
í þessari framleiðslugrein. Vjer get-
um verið glaðir og fagnandi yfir
þessum skjótu framíorum garðrækt-
arinnar. Og á oss hvílir sú skylda að
greiða sem mest fyrir jarðeplamark-
aðinum og oss ber sjálfum að auka
neyslu þeirra. í slíku er líka
auðsjeð hagsýni, þegar á það er lit-
ið, að kartöfluverðið stendur nú i
slað meðan ftest annað hraðhækkar.
Feður vorir kunnu þá list að búa
að sínu. En liana höfðu þeir lærl ú
nauðsyn og þrengingum. ístendingar
ættu ekki að jjurfa sömu kenslu enn,
liess væri óskandi. Hollur garðávöxt-
ur, ræktaður af ístenskum liöndum,
vaxinn í íslenskri mold á því að
vera algengasti rjetturinn á á ís-
lenskum borðum.
FRANZ LEHAR
i
HfiFUNDUR „BRUSANDI LANDS“
Oft datt mjer það í hug á æskuár-
unum, þegar jeg var að dansa eftir
Lehár-völsum úr óperettunum Ljett-
Ignda ekkjan, Luxemborgargreifinn,
Brosandi land og öðrum slíkum, að
mikið myndi það vera gaman að
hcyra vet með þessi danslög og dill-
andi valsa farið, heyra þá leikna af
hljómsveit, — jeg tala nú ekki um,
ef maður fengi einliyerntíma að
lieyra og sjá binhverja óperettuna
,.í futlri stærð.“ Þéssari ósk varð
fullnægt fyrr en varði. Og þó að
jeg væri ekki mikið að mjer i tón-
list þegar jeg fór utan fyrst, gat jeg
gcrt mjer grein fyrir því, að óper-
etlu-tónlist Leliárs bar mjög af því,
sem jeg lieyrði annað af því tæi.
En við urðum að vera lítiltát,
imga fólkið hjer á fyrsta tugi þess-
arar aldar og fram á annan tuginn.
Strauss- og Lehár-valsarnir voru
hapiraðir á rammfölsk pianóskrifli
og oftast limlestir að öðru leyti
meira og minna. En þegar maður
var búinn að heyra þessa valsa nógu
ofl á þennan hátt og búinn að ieggja
saman og draga frá, svona með sjálf-
um sjer, það sem manni þótti hæfi-
legt, þá var það auðfundið, að þessir
valsar voru annað og æðra en gutl-
Um menningn
Sturlungaaldar.
Erindaflokkur dr. Einars Ól.
Sveinssonar í Háskólanum. —
Uin þessar mundir flytur dr.
Einar Ól. Sveinsson flokk erinda
um menningu ' Sturlungaaldar.
Fyrirlestrarnir eru fluttir í Há-
skólanum mánudagskvöld í viku
hverri. Hefir doktorinn þegar
flutt þrjá, alla við svo góða að-
sókn, að sjaldgceft má lelja. Enda
eru erindi þessi áreiðanlega at-
hyglisverð og því að makleg-
leikum, að þau eru svo vinsæl.
Þótt dr. Einar sje’enn ungur
maður, hefir hann um langt
ið, sem maðúr átti aniiars að venj-
ast. Strauss-valsarnir voru orðnir
lcunnir og vinsælir löngu áður en
Lehár-danslögin komu lil. sögunnar.
En þegar Leliár-valsarnir korau,
urðu þeir vinsælastir allra danslaga,
einkum valsarnir úr „Ljettlyndu
ekkjunni“ og „Lúxembúrgargreifan-
um“, og þeir voru leiknir npp aftur
og aftur— „paa Opfordring", eins og
danskurinn segir — á hverjum dans-
kik, sungnir á saumastofuni og
blístraðir á götum úti.
Við þóttumst svo sem kannast við
„hann Lehár“ i ])á daga, hjer í
í Reykjavík. Og svo, þegar sá slyngi
fiðlari, Oscar Johansen, kom hing-
að (1910?) og fór að spiía þessa
valsa og syrpu úr óperettunum, af
spriklandi ljöri og með snildarbrag,
á gildaskálunum á „Hótel ístand".
sem þá eins og nú var kaltað „Land“,
— en gildaskálinn var þá troðfullur
at ungu fótki og fullorðnu á hverju
kveldi, — þá mátti með sanni segja,
að þar væri brosandi land.
Já, Reykvikingar kyntust Lehár
fyrir meira en þrjátiu árum og
fengu mætur á honum þá. Og nú í
vetur hefir svo sá kunningsskapur
verið rifjaður upp aftur, og er sú
Dr. Einar ÓI. S veinsson.
skeið verið meðal þeirra fræði-
manna vorra, sem mests álits
njóta. Kemur fram i verkum
lians sú nákvæma vandvirkni.
sem er nauðsynlegur eiginleiki.
þeim sem við vísindaiðkanir fást.
kynning nú svo fullkomin sem verða
má, þar sem ein veigamesta og vin-
sælasta óperetta Lehárs var sýnd í
heilu Jagi, „með öltu titheyrandi":
alfullkominni hljómsveit, ágætnm
leikurum og söngvurum, og þar á
meðal stór-frægum óperusöngvara i
aðalhlutverkinu, sem syngur það og
leikur svo glæsilega, að manni finsl
vafasamt, hvort nokkursstaðar muni
hafa verið betur ineð það farið, og
leiktjötdum svo prýðilegum, að vel
myndi þykja sóma sjer á leiðsviði i
stórborg.
í þessari óperettu, sem hjer hefir
nú verið sýnd (Brosandi land),
koma frain ötl aðaleinkenni og aðals-
einkenni Lehárs, og er hún því mjög
heppilega valin til þess að kynna
leiksviðstónsmíðar hans. Vinsældir
sínar á Lehár mest að þakka þeirri
göfgi og þeim yndisleik, sem ljómar
af söngvunum, og hinni frábæru
leikni, smekkvísi og liugkvæmni í
„instrumentationinni".
Söngvarnir eru að vísu oftast í
„% takt“ eða vals-takt, en þegar þeir
eru sungnir eins ogt.d. Pjetur Jóns-
son og Annie Þórðarson hafa sung-
ið þá hjer, gleymir maður því, að
þetta er ópqretta, — manni finst
miklu fremur, að verið sje að syngja
andríkar aríur í óperu. og ljettu
gáskalögin í takt“ ( sem Sigrún
Magnúsdóttir kvakaði með sinni
dillandi og dásamlegu rödd) þau eru
að sínii teytimi gersemar eins og
valsarnir, frábærlega fyndin og fjör-
ug, en laus við alla frekju, — já,
þau eru svo fáguð og stílhrein sum,
að það er ekkert óhugsandi, að sið-
ar meir verði þau talin með klass-
iskum tónsmíðum.
Franz Lehár er fæddur i Komorov
í Ungverjalandi, 30. apríl 1870.
Hann fór að fást við fiðlu þegar
hann var svo lítill, að hann gat
varla varla valdið „hálf-fiðlú“, en
það þótti brátt augljóst, að liann
myndi verða snillingsefni. Itann var
því sendur til tónlistamenta korn-
ungur, í tónlistarskólann í Prag. Að-
aðáherslan var auðvitað lögð á það,
að ná sem bestum tökum á fiðlunni,
enda var hann orðinn snjall fiðlu-
leikari, þegar hann útskrifaðist af
skótanum (1888), en þar hafði hanu
einnig notið tilsagnar á píanó og í
tónlistarfræðum (hljómfræði, „in-
slrumentation" og ,,komposition“).
Og á meðan hann var á skólanum,
„debúteraði" liann með 2 píanó-
sónötum.
Að námi loknu, en þá var hann
18 ára, gerðist liann hljómsveitar-
stjóri og stjórnaði um nokkurt skeið
ýmsum herdeildar-lúðrasveitum, en
settist svo að í Wien og hefir dvalið
þar lengst af og verið lífið og sálin
í „To nkúnstler“-hljómsveitinni og
stjórnandi hennar um langt skeið.
Framh. á bls. Vt.
Auk þess er dr. Einar skýr og
áheyrilegur fyrirlesari.
Viðfangsefni hans i þessuin
fyrirlestnnn er hsna viðtækt.
Sturlungaöldin er eitt það tíma-
hil í sögu fyrri alda, sem vjer
höfiun glegstar og mestar sagnir
um, enda eitl hið stórfeldasta
og afdrifaríkasta í sögu Islands.
Þessi öld var byltingatímabil og
upplausnar í þjóðskipulagi, og
eigi þó síður í siðferði og luigs-
unarliætti landsmanna. Lífskoð-
un og siðferðihugsjónir fyrri
alda þjóðveldistímabilsins fjar-
lægðust j)á og myrkvuðust. Dr.
E. Ó. S. hefir tekið sjer fyrir
hendur að lýsa þessu og að skýra
hugsunarhátt Sturlungaaldarinn-
ar. Slíkt er örðugl viðfangsefni.
Frh. á bls. U.