Fálkinn


Fálkinn - 15.03.1940, Qupperneq 5

Fálkinn - 15.03.1940, Qupperneq 5
F Á L lv I N N Hvildarstnnd i þýskum kafbál. stöð þessarar herdeildar. Tylftir vanra símþjóna eru þar að verki, dag og nótt, til þess að tengja sam- an hinar ýinsu lierdeildir á þessu svæði. Nú reynii einn afgreiöslu- maðurinn að ná i „Filinn“. Árang- urslaust. Hann þrifur i mælingatæki, þýtur að rafmagnsmiðstöðinni, rann- sakar straminn í linunni lil „Fils- ins“. Alt i ólagi, cinnig varalínan. Alt þetta er tafarlaust tilkynt varðstjóranum, sem fyrirskipar hráðabirgðasamband yfir stöðina „Máfur“. Jafnstundis er eftirlits- flokknum gert aðvart og honum fyrirskipað að leila að bilunarstaðn- um. Fyrirskipanir til „Filsins“ eru nú gel'nar annaðhvort þráðlaust eða yfir „Máf“. En aðallínan jiarf að komast í lag sem fyrst. Eftir fáeinar minútur jiýtur bif- reið af slað, fullskipuð símamönn- um, sem hafa með sjer ötl nauðsyn- leg tæki til læss að finna bilunar- staðinn. Þessir menn þekkja hverl trje, livern slein á þessari leið, síð- an þeir lþgðu linuna og fóru að liafa eftirlit með henni. Eftif þriggja kilómetra akstur stöðvar bifreiðin við skifti- og eftir- litsstöð eina. Eins og köttur klifrar einn upp simastaurinn, l'estir hlust- unartækið við vírinn. Hann nær undir eins sambandi við deildar- stjórnina. Á þessari leið getur bilun- in því ekki verið. Áfram jiýtur billinn, sumstaðar yfir torfærur, að næstu eftirlitsstöð. Hver mínúta er dýrmæt, fullkomið S.imasamband milli „Fílsins“ og deildarstjórnar- innar er takmarkið — þvi að um- leiðlan um „Máfinn" er ekki til l'rambúðar. Eftir fimm kílómetra akstur finna þeir staðinn, þar sem leiðslan er biluð: Eitl fallbyssuskot hefir eyði- lagt hana; mannhæðardjúp er holan, sem kúlan hefir sprengt. Holan hef- ir þegar fylst gruggugu vatni, rjett hjá eru fleiri slikar holur. Óvinirnir hafa eytt mörgum skotum á þessa simalínu, lió að eitt hefði dugað: það eina, sem hitti leiðsluna. Eftirlitsflokkurinn nær i vírbút- ana, tengir hlustunartækið við þá, nær sambandi við deildarstjórniná og gefur skýrslu. Þar með er verki hans lokið. Bráðabirgðaviðgerð verð- ur ekki við komið. Deildarstjórnin Ilrauchitsch yfirhershöfðinf/i Þjúðv. skipar undir eins símalagningar- sv'eit að fara á bilunarstaðinn, með nægilegt efni til varanlegrar við- gerðar. Effirlitsmennirnir cru ný- búnir að gefa skýrsluna, jiá kemur lagningarsveitin og tekur lil starfa. Óvinunum er illa við það. Undir eiiis hefja þeir aftur skothríð á þennan stað. Aftur og aftur verða simamennirnir að forða sjer í skóg- inn eða í jarðholur. Samt tekst þeim, á meðan hlje eru á skothríð- unum, að leggja nýja símalínu, i þetta sinn í stóran lcrók gegnum skógarþykkni, og ganga frá henni eftir listarinnar reglum. „Fillinn" svarar aftur, nýja leiðslan cr tengd við endann á aðalleiðslunni og nú vita simamennirnir að deildarstjórn- in er aftur i sambandi við „Filinn“. Alment er lítið talað um þetta vandasama starf simamannasveita hersins. Samt þurfa þeir, sem aðrir hermenn, að vinna verk sitl í stöð- ugri lífshættu, rjett fyrir aftan aðal- víglínuna. Það er komið undir starfi þeirra, livort „taugakerfi" hersins er i lagi eða ekki. Daglega reynir á skipulag og samstarf símamanna- sveitanna, dugnað þeirra, kjark og fórnfýsi. Frarnh. ú bls. ih. Iiafa verið lagðar ferfaldar hindran- ir eða gildrur: 1) brattar brekkur, hlaðnar upp af mönnum, þar sem þær eru ekki til frá náttúrunnar hendi, 2) breitt belti úr sementsþúf- um, 3) brattar, upphækkaðar beygj- ur eða bogar úr járni, og 4) skurð- ir, tjarnir og mýrar, tilbúnar eða raunverulegar. Bak við þetta fer- falda hindranabelti taka liá við sjer- stök vígi, útbúin skriðdrekavarnar- byssúm. Vigi jiessi eru svo inörg og svo ])jctt, að þau út af fyrir sig myndu nægja til þess að stöðva skriðdrekaárás, þó að allar hinar hindranirnar næðu ekki tilgangi sin- nm. Það sem einkennir þýsku varnar- línurnar mest, er breitt og endalaust belti úr þúfum úr járnbentri stein- sleypu. Þúfur þessar eru óreglulega myndaðar, misháar, með mismun- andi lialla og ójöfnu millibili hver frá annari. Ef skriðdreki reynir að aka yfir þessar j)úfur, lendir undir- vagninn á einni þúfunni og festisl þar, en drifkeðjurnar „spóla“ i loft inu; skriðdrekinn er hreyfingarlaus, a. m. k. um stund, og skotskífa fyrir brynvarnarbyssur. Svipaður er tilgangur hinna háu heygja eða boga úr járni og stein- steypu. Eins og ramgerðir, hálfir þvottabalar standa þessar hindranir víðsvegar með stuttu bili hvor frá annari upp úr jörðinni. Enginn skriðdreki gæti skriðið yfir þær. Hann myndi velta eða þá a. m. k. stöðvast nógu lengi, til þess að verða varnarbyssunum að bráð. Auk þeirra skriðdrekahindrana, sem hjer hefir verið getið, eru alls- slaðar gaddavírsgirðingar og jarð- sprengjur, sem myndu eyðileggja a. m. k. smærri skriðdreka, áður en þeir nálgast þúfubeltin eða aðrar stærri hindranir. Meðal þeirra má :ið lokum telja snarbrattar brekkur, og smátjarnir, sem allsstaðar þar djúpa skurði og tilbúna mýrarpolla sem landslagið leyfði, hefir þáínnig verið fyrir komið, að áhöfn skrið- drekans getur ekki tekið eftir þeim fyr en um seinan. Síðast eru svo sjálf varnarvigin. Næst sjálfri víglínunni, er ekki um annað að ræða en varnarbyssur í jarðholum, fjallslilíðum o. s. frv. En eflir jiví sem nær dregur aðalvarn- arlínunni eru rammgerð vígi úr stáli og steinsteypu með fallbyssum af öllum stærðum, sem eru • setl þannig, að ekki einn einasti fermetri lands er óhultur fyrir skotum þeirra. Bryndrekasveil við hersýningu. Skriðdrekavarnirnar eru ekki nema hluti Westwall-girðinganna, samt eru þær álitnar óyfirstigandi fyrir hvaða skriðdrekadeild sem er. Taugakerfi varnarlínunnar. Símstöðvar varnarlínunnar þýsku heita allar einhverjum nöfnum, oft- ast úr dýrarikinu. Ein þeirra, Fíll- inn, tilkynnir: „Síðan klukkan (i aukin njósriarastarfsemi óvinanna milli okkar og „Krákunnar". — .4 gatnamótum milli okkar og þorps- ins síðustu 10 mínútur stórskota- hrið.“ Deildarfoririginn, sem situr við simann í herforingjavirkjunum, líl- ur á landabrjefið. Röddin i sim- anum heyrist segja: „Rjelt við skóg- arjaðarinn fyrir . . . .“ Svo ekki meir. Simasambandið virðist slitið. „Fíllinn“ þagnar. Foringinn nær í samband við deildarstjórnina. Þar er aðalsim-

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.