Fálkinn - 15.03.1940, Page 9
F Á L.KI N N
út að glugganum. Þegar hún sá syst-
ur Marion ganga gegnum garðinn og
liverfa gegnum hliðið, hrosti lnin.
Hún þorði ekki að kveikja Ijós. Hún
gægðist út að dyrunum. Það var
autt og lómt i ganginum. Hún vafði
morgunkjólnum að sjer og læddist
út á ganginn, að dyrunum á her-
bergi hjúkrunarkonunnar. Hún tók á
hurðinni --- nei, það var ekki læst.
Hún smokraði sjer inn.
Glugginn stóð opinn, en hún lok-
aði honum. Svo dró hún niður
gluggatjaldið, kveikti á lampanum
á borðinu og horfði kringum sig.
Lítið, óvistlegt hjúkrunarkonuher-
bergi með einföldum, hvítmáluðum
húsgögnum, lítil kommóða með
heidur. Lois fór að simanum og bað
um númer.
Morguninn eftir, þegar systir Mari-
on kom inn til hennar, lá lnin glað-
vakandi og starði fram undan sjer.
Augun voru glær af sótthita.
„Iivað gengur nú að yður?“'spurði
systir Marion óróleg. „Hafið jijer
ekki sofið, ungfrú?“
„Jeg hugsa, að jeg komist ekki á
skemtunina hans Gideons Fraser."
sagði Lois lágt.
„Hvaða bull,'“ sagði systir Marion,
og rjetti lienni hitamælinn. „Við
tökum ekkert mark á þessu aðsvifi
í gær. Nú skulum við sjá. hvernig
hitinn er núna.“
Hann var dálítið hærri, en ekk-
ert alvarlega.
i
greiðu og bursta fyrir framan spegil.
Við rúmið stóð náttborð með biblíii,
sálmabók og vekjaraklukku.
Hún hikaði og beit á vörina. Svo
settist hún við skrifborðið og dró
út skúffuna. Hún leit skömmustu-
léga til dyra og hlustaði. Alt var
hljótt, grafhljótt. Hún fór að leita
að brjefum og smádóti, alt i röð og
reglu. Loks fann hún dálílið —-
litla bók með skinnspjöldum. Vísna-
bók. Hún opnaði liana og fór að
lesa sneypt og skjálfandi af kulda.
Svo leit hún upp og brosti svo
annarlega. Hún hafði lesið þessa
vísu einhversstaðar áður, en gat
ekki munað, hvar það var. En rit-
höndin á vísunni var sú sama og á
Ijósmyndinni á náttborðinu hennar.
Hún lagði bókina aftur ofan i
skúffuna og læddist út úr herberg-
inu. Enn var mannlaust og hljótt í
ganginum. Á þessum tima sólar-
hringsins var enginn nærstaddur,
nema vökukonan, en hún sást ekki
„Hann hoppar upp og niður, en
þjer megið ekki vera óróleg, ung-
lrú“.
„Jeg er ekkert óróleg," sagði Lois.
„Jeg lá barg og var að liugsa um
nokkuð. Ef hún .... jeg meina
Marion Crystal, er ekki dáin, livar
getur liún þá liafa i'alið sig? Hugsum
okkur, ef henni skýtur upp einn
góðan veðurdag? Hvað á jeg þá að
segja við hana?“
Systir Marion tók til á borðinu,
áður en læknirinn kæmi inn.
„Hvernig ættuð jijer að liitta
hana?“ spurði hún, án l>ess að lita
UPP-
„Það er altaf að veltast l'yrir
mjer,“ muldraði Lois. „Jeg t'inn á
mjer, að hún er lifandi og .... já,
1 tráir liann ennþá. Jeg er viss um
að hún hittir hann aftur, þegar minst
varir.“
„Þjer megið ekki vera a'ð brjóta
heilann um þetta,“ sagði systir Mar-
ion, ,,þjer getið haft verra af því.“
Lois lá og horfði á myndina af
Gideon.
„Jeg veit, að Marion Crystal var
ljómandi frið stúlka og jeg veit, að
hún var göfug stúlka. Jeg gæti ve)
trúað henni til að hafa fórnað sjer
fyrir hann af einhverri ómerkilegri
ástæðu, eins og jeg mintist á hjerna
um daginn.“
Hún lá kyr um stund meðan Mari-
on var að búa sig undir að þvo
henni.
„En jeg held ekki, að ]iað hafi
\erið ástæðan, jeg hugsa að hún
hafi verið önnur,“ sagði Lois á-
kveðin.
Systir Marion leit upp og horfði
á hana með forvitni.
„Hvað haldið þjer?“
„Afsakið, ef jeg er nærgöngul, en
það er bara af því, að þá held jeg
að þjer skiljið mig betur, systir,
Reynið að setja yður inn í, hvernig
ástatt var fyrir henni. Jeg hefi ver-
ið að hugsa um það í alla nótt. —
Gi.... liann á myndinni, tignaði
hana fyrir fegurð hennar og fyrir
það, hvað hún dansaði vel. Og svo
hefir hún orðið fyrir einhverju á-
falli, svo að liún hefir orðið að
hætta að dansa, og þá hefir hún
haldið, að honum mundi ekki lit-
ast eins vel á hana á eftir, heldur
máske gera sjer það þvert um geð
að halda heit sitt við liana, vegna
þess að liann vorkendi henni. Jeg
er alveg viss um þetta. Hún hefir
horfið til þess, að hann skyldi verða
frjáls, án þess að hugsa um, hvort
hann vildi það eða ekki Hugsið
þjér yður annan eins barnaskap.“
Hún leit upp af koddanum og
brosti til systur Marion. Ljóta örið
á henni var eins og pappírsræma
á fölu andlitinu.
„Þjer megið ekki þreyta bugann
svona mikið, ungfrú," svaraði hún.
„Annars verð jeg að tala við lækn-
inn."
„Jeg hefi vist dálítinn hita, finst
mjer,“ sagði Lois, „en jeg er ekki
með neinu óráði. Þetta er alls ekki
nein vitleysa, sem jeg hefi sagt. Hún
gæti til dæmis hafa orðið fyrir ....
I)ílslysi.“
Hún þagnaði, þegar systir Marion
setti vatnsglasið svo hastarlega frá
sjer, að það fór í mola.
„Nú verð jeg að þvo yður,“ sagði
svstir Marion og vatt þvottaklútinn.
„Gerið þjer svo vel að setjast upp."
Lois scttist upp og þegar þvotl-
inum var lokið lagðisl hún út af og'
beið heimsóknarinnar, án þess að
scgja eitt eínasta orð.
Gideon kom meðan systir Marion
var úti. Yfirsystirin fylgdi honum
inn sjálf og tók það loforð af hon-
um, að hann mætti ekki verða lengi.
Lois var veik ennþá, sagði hún og
brosti.
„Kjáni", tautaði Gideon. þegar
hún var farin. „Jæja, Lois mín,
hvernig líður þjer? Varst það þú
sjálf, sem hringdir i gær? Þjónninn
lijelt því fram. Var jiað eitthvað
sjerstakt, sem þú vildir mjer?“
Lois kinkaði kolli. „Jeg liugsa, að
jeg geti ekki komið á dansleikinn
l)inn, Gideon,“ sagði liún. „Jeg
reyndi að standa í fæturna i gær,
en þá leið yfir mig og systirin varð
að bera mig i rúmið. Mjer fanst
rjett að láta þig vita af þessu i tæka
tíð, ef ske kynni, að þú vildir bjóða
einhverjum í staðinn fyrir mig....“
Hún starði á breiðar axlirnar á
hoiium, á karlmannlega og glaðlega
andlitið.
„Jeg hefi ekki hugsað mjer að
bjóða neinum i þinn stað, Lois,“
sagði liann, en hún hristi höfuðið.
„Það máttu ekki segja,“ sagði hún
áköf og einmitt i sama velfangi var
barið hægt á dyrnar. Systir Marion
kom inn.
„Afsakið, jeg ætlaði bara að . . . .“
sagði hún lágt.
9
Gideon Fraser leit við, þegar hann
heyrði röddina. Iiann starði á syst-
ur Marion eins og hann gæti ekki
trúað sínum eigin augum.
„Marion...... Drottinn minn!“
hrópaði hann. „Nei, bíddu....“
Systir Marion hafði stigið tvö
skref i áttina til dyranna, þegar
hann náði í hana. Lois lagðist útaf
og breiddi sængina upp yfir liöfuð.
Þegar hún leit upp aftur, var lier-
bergið tómt. Hún starði á dyrnar
og tvö tár runnu niður kinnar
hennar.
„Fóriiá sjer vegna hans,“ hiígs-
aði liún, „mikil fáviska...."
Hún lók litla spegilinn með skjald-
bökuhandfanginu á náttborðinu,
þurkaði af sjer tárin og tók mynd-
ina og skoðaði liana betur.
HRfEFnRELDOR
Amerikanski hershöfðinginn Fox,
sem starfaði ósleitiléga að afnámi
þrælahaldsins, var boðinn í sam-
kvæmi, sem svertingjar hjeldu hon-
um til heiðurs. Svertinginn, sem
talaði fyrir minni Fox og langaði
að slá honum gullhamra, byrjaði
ræðu sína þannig:
— Að visu á „massa" hvítan hund.
en hin göfuga sál hans er samt
svört. Sál „massa“ er mjög svört,
svört eins og nóttin ....
Presturinn var að halda guðsþjón-
ustu á geðveikrahælinu, en alt í
einu kom liljóð úr horni. Einn ai'
sjúklingunum hrópaði:
—- Þarf maður endilega að hlusta
á þetta bull?
Presturinn sneri sjer í vandræð-
um sínum til eins umsjónarmanns-
ins og spurði: -— Er ekki rjett að
jeg hætti?
—- N.ei, yður er alveg óhætt að
lialda áfram. Þessi sjúklingur fær
ekki ljósl augnablik nema einu sinni
sjöunda hvert ár.
(Preachers. New York).
Það er ekki eins einfalt mál og
margir halda, að sjóða egg í 2590
inetra hæð og sannast það á þessari
sögu:
Flugvjelin „Yankee Clipper" var
á leið frá Baltimore til Evrópu í
fyrstu ferð siniii í fyrrasumár. Einn
af farþegunum bað um egg með
morgunverðinum þriggja mínútna
suðu. Nú rámaði kokkinn í. að það'
væri öðru visi um suðu i mikilli
hæð en niðri á jörðinni, svo að
hann sendi tii vonar og vara sím-
skeyti á flugstöðina: „Hve lengi á
að sjóða þriggja minútna egg i 2500
metra hæð?“ Svarið kom samstund-
is: „Tólf mínútur!“
Og farþeginn fjekk eggið mátu-
lega soðið og kokkurinn var fróðari
en áður.
(I'lil, Osló).
Tirpitz gamli aðmíráll var alkunn-
ur að góðlátlegri hæðni, og bar á
þessu einkenni þegar í æsku. Þegar
hann var að ljúka liðsforingjaprófi
skipaði háttsettur prófdómari með
mikið af orðum á bringunni, hon-
um að nefna þrjár mestu sjóhetjur
heimsins.
Cook, byrjaði Tirpitz, — Nel-
son lávarður og -— afsakið þjer, en
jeg heyrði ekki almennilega, livað
þjer hjetuð, yðar hágöfgi.
(Lusticie Btátter, Berlín).