Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1941, Qupperneq 6

Fálkinn - 18.07.1941, Qupperneq 6
G F Á L K I N N ÖEDrgE H. Lyon: Roosevelt- T7t'RSTA blaöamannainóttaka Roose- velts eftir að jeg kom til Was- liington var ákveðin föstudag kl. 10,%, fjórða daginn, sem jeg var í borginni. Við gengum í hroRkaldri, dimmgrárri þoku upp veginn, sem liggur í hálfhring upp að súlnadyr- unum á Hvita húsinu og aðeins einn einkennisbúinn varðmaður varð á vegi okkar og hann ljet sem liann sæi okkur ekki. Jeg spurði, hver varnaði gestum og gangandi þess að fara beint að dyrum forsetans og herja, og vinur minn sagðist halda, að enginn mundi tálma því, en varðmaðurinn mundi líklega spyrja, livort maður hefði á- kveðinn viðtalstíma, og ef því væri svarað játandi, þá mundi maður geta lialdið áfram og barið. En maður mundi ekki komast langt frá mann- inum, sem stæði innanvert við dyrn- ar. — Nú vorum við komnir inn í and- dyri afgreiðsluskrifstofunnar; þar voru um 50 blaðamenn, ýmist á víð og dreif eða i tvöfaldri röð fyrir framan lokaðar dyr til vinstri í and- dyrinu. l>að liðu 20 mínútur þangað til liurðin opnaðist og hópurinn tróðst inn með álíka ákefð og fólk, sem er að komast á hnefaleikasýningu i Madison Square Garden. Við ædd- um um stóra stofu og mjer varð litið á fimm útstoppaða fiska, sem voru festir upp á vegginn. Sekúndu síðar höfðum við farið gegnum aðrar dyr og konium nú inn í langan sporöskjumyndaðan sal. Þar voru nokkrar myndir af gömlum seglskipum á veggjunum, en með- fram þeim veggnum, sem fjær var, skipuðu blaðamennirnir sjer aftur í röð. Jeg óskaði, að jeg hefði komið fyr, en jeg er meira en sex feta hár og fann mjer stað, þar sem jeg gat sjeð yfir liöfuðið á þeim, sem fjær voru. Þarna sat forsetinn við skrif- borð og ballaði sjer aftur á bak í hverfistól, þungbúinn á svip. Tveir leyniþjónustumenn stóou beint fyrir aftan hann. Annarsvegar við þá stóð Stephen Early, einkarit- ari forsetans í frjettamálum, og horfði yfir hópinn; þar voru enn- fremur Charles Michelson aðalfrjetta- stjóri Samveldisflokksins, Lowell Mellett einn af fimm aðstoðarmönn- um forsetans, og tveir menn, sem jeg ekki þekti. Meðan þyrping af blaðamönnum ' var að komast fram hjá gafst mjer tækifæri til að virða forsetann betur fyrir mjer en jeg hafði gert í átta ár. ■— Var jeg forviða að sjá, hve lítið hann hafði elst. Hárið var ofurlítið gisnara í kollinn, fleiri og dýpri rákir i andlitinu, en hörundsblærinn bjartur. Jeg vissi, að hann var að nálgast 59. afmælisdaginn, en mjer sýndist hann alls ekki hafa útlit til þess. Hann virtist lika miklu ung- legri sjálfur, heldur en hann er á myndum. Hann var í fötum úr grófum, ljós- gráum dúk, hvitri skyrtu með linum flibba og bláu hálshnýti. Mjer fanst þegar jeg horfði á stóra höfuðið, sterklegu kjálkana, breiðu herðarnar og löngu handleggina, að þetla hlyti að vera sterkur maður. Nú kallaði einhver frammi í salnum: „Allir inn“ og fundurinn byrjaði. Blaðamennirnir byrjuðu að spyrja. Einn þurfti að vita nánar um frjett eina í Wasliingtonblaði, sem sagði, eins og hann er. að Láns- og leigufrumvarpið beimil- aði forsetanum að kaupa allan enska flotann. Hann bar varirnar eins og liann ætlaði að hvísla, bljes út kinnarnar og sagðist gera ráð fyrir, að þingið kynni að gefa sjer umboð til þess að kaupa þýska flotann líka, cða jafnvel flota páfastólsins! Annar blaðamaður bar fram ákær- una frá einum af andstæðingum Roosevelts, um að völd þau, sem hann fengi til þess að verja landið, væru einræðisvald. — Forsetinn horfði í augu spyrjanda, kastaði höfði aftur á bak, horfði upp i loftið og svaraði, að valdið, sem hann liefði fengið væri nauðsynlegt vegna jsess, hve heimurinn væri fljótur að breytast. En, sagði hann, svo að maður fari út í þá sálma, þá bönn- uðii stjórnarskrárlögin frá 1770 ekki forsetanum að standa á höfði, ef hann langaði til þess. En þeir, sem. þarna væru staddir, gætu verið viss- ir um, að hann mundi aldrei fara að standa á höfði! Roosevelt virtist leika á als oddi meðan á fundinum stóð. Sumum spurningunum svaraði liann blátt á- fram með já eða nei. Stundum bar hann af sjer högg og lagði — eins og hann væri að skylmast. Altaf eins og hann væi'i að skylmast, en aldrei eins og liann notaði barefli. Hann var í ágætu skapi og þótti ekkert að því að koma mönnum til að hlæja. Nokkru seinna var jeg aftur í blaðamannaáheyrn hjá forseta. Það var síðdegis á þriðjudegi og Lowell Mellett, sem er gamall kunningi minn, sagðist ætla að kynna mig forsetanum eftir fundinn, en „hafa það stutt“. Jeg lofaði að minnast ekkert á stjórnmál við forsetann, því að hann er hættur að veita einstök- uin blaðamönnum viðtal. Lowell kynti mig og forsetinn fór þcgar að spyrja mig um blaðið mitt, live mikil útbreiðsla þess væri, hvört hún væri vaxandi og hve mikið við byggjumst við að vinna á næstu mán- uðina. Jeg vann á ritstjórnarstof- unni og liafði lítið vit á rekstri blaðsins, en svaraði honum eins vel og jeg gat. Þá spurði jeg liann, hvern- ig liann kynni við forsetastöðuna og hann svaraði: „Bctur núna en nokkurntíma áður.“ Jeg spurði hann, hvernig gengi og hann svaraði að all gengi að ósk- um og að fólk væri farið að koma til sín og tala við sig. Jeg vissi ekki, hvað hann átti við með þessu og fjekk ekki að vita það, því að nú kom Lowell og gaf mjer bendingu og jeg vissi, að jeg átti að segja: „Þakka yður fyi-ir, herra forseti,“ og fara út. — — — — Frá sex manneskjum i Wás- hington, sem allar þelckja forsetann vel, tókst mjer næstu daga að fá samanhangandi yfirlit yfir, hvernig forsetinn eyðir deginum. Og hver dagurinn er öðrum næsta líkur. Hann vaknar um klukkan níu, fær árbítinn i rúmið, les einkabrjef og brafl úr blöðum og talar við Steve Eaidy og Edward M. Watson hers- höfðingja, sem ráðstafar viðtölum hans. Watson, sem gengur undir nafninn Pa í Hvita húsinu, er stór og elskulegur Suðurríkjamaður, sem var i eldinum í Frakklandi 1916—18 og gegnir líklega erfiðasta starfinu í Washington. Á hverjum degi óska hundruð manna viðtals við forsetann. Það fellur á Watson að velja úr þá, sem forsetinn þarf að hitta, og gera alla liina ánægða — og láta viðtölin ekki standa of lengi, svo að ekki rekist eitt á annað. — Einhverntíma milli tíu og ellefu kemur forsetinn fram í afgreiðsluskrifstofuna og byrj- ar á lengri viðtölunum, sem oftast eru við embættismenn ráðuneytanna. Milli klukkan eitt og tvö borðar liann. Er oftast boi'ið á borð fyrir tvo og notar liann matartimann til að ræða stjórnmál við einhvern hátt- settan mann. Þá taka aftur við við- ræður við embættismenn og lestur ýmsra erinda, þangað til klukkan hálfsex. Nokkrum sinnum á viku, seint síðdegis, syndir hann tuttugu mínútur í sundlaug Hvíta hússins. Meðal vikulegra funda má nefna Ivo fundi með blaðamönnum, ráðu- neytisfund á fimtudögum og einn fuml á viku með utanríkisráðherr- anuni Cordell Hull, hermálaráðherr- anum Henry L. Stimson, flotamála- ráðherranum Frank Knox og herfor- ingjaráðsforsetunum George Marshall hershöfðingja og Harold Stark að- mírál. Meðal náinna persónulegra vina, sem forsetinn sjer á kvöldin, má AÐ var ómögulegt annað en að taka eftir þeim. Ljósið frá borð- lampanum fjell á andlitið á mann- inum, sem var svipmikið, en dálítið þreytulegt. Það mildaði rákirnar, sem lágu frá nefinu niðúr að munnvik- unum, og bjarminn var þannig, að hann faldi gráu hárin, sem voru farin að koma yfir gagnaugunum. Hún var ung og björt. Hörundið mjúkt og varirnar rjóðar og þykkar. Þjónninn var að taka til á næsta borði. Hann gat eklci að sjer gert að gefa þeim auga. Hann hafði tekið eftir, að bæði voru með giftingar- ln'inga. Hringur mannsins var hreið- ur og slitinn, gerðin hafði verið i tísku fyrir tuttugu árum, en liring- urinn á fingri hennar var mjór og þykkur, eins og hringar gerast nú. Þjónninn færði sig varlega á burt. Honum þótti líklegl, að þarna mundi þjórfje vera í vændum. Maðurinn greip um hvíta liendina, sem var að fitla við borðdúkinn. „Þetta er síðasta kvöldið okkar, Eva,“ sagði hann og tók fast um hendina. „Þarf það að vera svo, Eiríkur?“ hvíslaði hún og augun urðu svört af æsingi og örvæntingu. Hún lagði kinnina á liendina á honum. Hann starði þráandi niður á höfuðið og hnakkann og brúnan hálsinn, þar sem litaskiftin urðu undir hálsmál- ir.u á kjólnum. „Eva, við skulum koma út á sval- irnar. Það er svo skelfing heitt hjerna,“ sagði hann. Þjónninn horfði íbygginn á eftir þeim og brosti. Hann bafði sjeð svo margt fólk hverfa út a svalirnar og koma aftur rjótt * framan og með leiftrandi augu. Borgin með ljósaþúsundin lá fyrir neðan þau. Hjeðan að sjá var eins og hún væri sveipuð í annarlegan gjörn- ingaþokubjarma. Þau heyrðu óminn af hávaðanum, andardrælti borgar- innar. Á þessum tíma var lífið á hástigi í boi'ginni, síðustu augna- blikin áður en dagur kæmi að kvöldi. En hjerna uppfrá var svo hljótt og kyrt. Evu fanst eins og hún væri á friðuðum reit. Hún hallaði sjer upp að honum. „Eiríkur, jeg býð þjer mig sjálfa. Viltu mig þá ekki,“ hvíslaði hún. Hann horfði á bjart höfuðið, sem hallaðist upp að öxlunum á honum. Hún var svo ung og svo sjergóð nefna Samuel Rosenman dómara, sem var lögfræðilegur ráðunautur Roose- velts, þegar hann var ríkisstjóri í New York, Hari'y Hopkins, sem for- setinn sendi til London í vor sem persónulegan trúnaðarmann sinn, Felix Frankfurter hæstarjettardóm- ara, Basil O’Connor, sem fyrrum var í fjelagi við Roosevelt um lögfræði- lega skrifstofu þeirra í New Yoi-k, og leikritahöfundinn Robert Shei'wood. Vegna kvöldheimsóknanna og skjala, sem forsetinn þarf að lesa, kemst hann sjaldan í rúmið fyr en iiðið er framyfir miðnætti, en undir eins og hann er lagstur fyrir gleym- ir hann öllum störfum og sofnar fljótt og sefur vært í átta tíma. Ross T. Mclntire vara-aðmíráll, sem er læknir forsetans, segir, að heilsa hans sje betri nú en hún hefir verið í mörg ár, og þakkar þetta reglulegum líkamsæfingum og nuddi. Daginn, sem jeg sá hann síðdegisi vottaði ekki fyrir neinni þreytu hjá honum og hafði innsetningarathöfn lians þó farið fram daginn áður. og „börnin höfðu haldið honum lengi á fótum“, eins og hann sagði við blaðamennina. eiiis óg^ æskan er, en það var ein- mitt þessi æska hennar, sem liann elskaði. Það kom þjáningarsvipur á andlitið á honum. „Jeg get það ekki, Eva,“ sagði hann hás. „Jeg get ekki fórnað ann- ari manneskju fyrir gæfu okkar.“ Eva rjetti úr sjer. Hann sá spottið á neðri vörinni á henni. „Orðagjálf- ur,“ sagði hún hvast, „en jeg er ef- laust ekki fyrsta blómið, sem þú hefir tint.“ „Þú ert órjettlát, Eva. En jeg get ekki beðið um skilnað. Jeg á kon- unni minni svo mikið að þakka. Jeg skal segja þjer, Eva, það er sumt til í lífinu, sem er meira virði en að njóta gæfunnar sjálfur. Það er að gera aðra gæfusama.“ „Já, en jeg telst auðvitað eklci undir það.“ Röddin var bitur. „Gerðu mjer þetta ekki svona erf- itt, Eva. Reyndu að skilja þetta. Þeg- ar jeg liafði lítið fyrir mig að leggja, börnin voru lítil og erfitt að komast af, þá stóð lnin eins og hetja við hlið mjer. Hún er orðin gömul af að strita fyrir börnin og mig. Hún er eldri en jeg, bráðum sextíu ára, og jeg get-ekki fai-ið frá henni.“ Eva grjet í hljóði. Það getur verið, að hann hafi líka sjeð fram á annað. Hún elskaði hann núna, en eftir tíu til fimtán ár mundi hann verða gam- all maður. En þá væri luin enn ung og full af lífsfjöri. Mundi lnin elska liann þá? Hann þrýsti henni að sjer. „Þii ferð með sólina á burt úr tilveru minni, þegar þú ferð, en það verður svo að vera.“ Hann stóð fyrir framan dyrnar bjá sjer. Las ósjálfrátt nafnspjaldið: Eirikur Storm — jú, fyrir innan þessar dyr átti liann heima. Hann sá i anda hlýlegu stofurnar og and- litið á samviskusömu konunni sinni, gárað af elli og erfiði. Honum fanst alt í einu eins og hlýjan og alúðin þarna inni mundi kæfa liann. Hann tók um hálsinn á sjer og svitinn spratt fram á enninu. Honuni fansl lífið framundan vera eins og grá, þykk jökulmóða. l)ag eftir dág yrði hann að vaða þennan elg.... Eva, ennþá var hún ekki farin — ennþá gat liann náð til hennar. Hann hringdi dyrabjöllunni. Honum fansl Frh. ú bls. 11. Hann kom heim

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.