Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1941, Page 8

Fálkinn - 18.07.1941, Page 8
8 F Á L K 1 N N A LT var á iSi og allir fullir eftirvæntingar. Daginn eft- ir á morgun átti kappleikur á- hugamanna í golf að fara fram á golfvellinum St. Peters, um EnglandsmeiStaratignina. Gisti- liúsin voru troSful'l af gestum og hvergi herhergi aS fá í öllum bænum. AllstaSar voru frjetta- ritarar og frægustu golfmenn víSsvegar aS voru þarna saman komnir. Þar á meSal Hugli Gilliam, sjálfur golfmeistarinn, sem var kominn fyrir nokkru ásamt konunni sinni, á Hótel Strand. En þarna var líka annar, ó- væntur viSburSur aS gerast. AS viS aS hursta skó og þessháttar. Og nú lá hann á eldhúsgólf- inu meS brotna höfuSskelina, og hjá honum lá blótSiígt kúhein. Kúbein innbrotsþjófsins og á því voru engin fingraför, því aS auSvitaS hafSi Jacob haft vit á aS nota lianska þegar hann vann níSingsverk sitt. Hugh Gilliam, Englandsmeist- ari í golf, vaknaSí klukkan átta um morguninn. Hann haí'Si vaknaS af draumláusum svefni viS umgang og mannamál. Hann sá meS syfjuSum áugum, aS þernan setti bakka meS te á „Innbrotsþjófur? Sam liefir lík- lega reynt aS taka hann?“ „ÞaS lítur svo út.“ „Honurn IiefSi veriS hetra aS liggja kyr í bólinu og láta þj'óf- inn stela eins og hann vildi.“ Hugh góndi upp í loftiS. „ÞaS lítur út fyrir gott veSur þokuslæSingur, sem hverfur hráSum, hugsa jeg. Bara aS þaS yrSi eins gott á morgun Hann drakk teiS í hægSum sín- um. „Jeg held aS jeg fari mjer hægt í dag. Æfi mig bara þrjá tima. Ekki meira.“ „Jeg talaSi viS liann síSast í gærkvöldi,“ sagSi frú Gilliain hugsandi. „Jeg spurSi hann hvort hann gæti eklci náS bletti af rúskinnsskónum mínum.“ „IJvaSa skóm? Jæja gei-S.urSu þaS?“ „ÞaS er liræSiIegt aS hugsa soldán, aö minsta kosti! MaSur getur ekki talaS uni morS til- finningalaust, þó aS þú eigir aS keppa á morgun.“ Han kipti aS sjer liendinni, sem liann hafSi veriS aS rjetta út eftir rakvjelinni. „Láttu nú ekki svona hjána- lega, Evelyn! Þú getur veriS viss um, aS jeg verS aldrei soldán — því aS mjer hefir skil- ist svo, aS þeir eigi margar kon- Hann skelti hurSinni á eftir sjer þegar hann fór fram í haS- herbergiS. Hann var stöSvaSur þrisvar á leiSinni þangaS og spurSur hvort hann liefSi heyrt tíSindin. AllstSar var lögregla og blaöa- menn og hann sá hótelstjórann Ó¥ÆMT HEFMD svo stöddu vissi þó enginn um hann nema Jacob Bullen fiski- maSurinn. ÞaS var orSiS kyrt um allan hæ þegar Jacoh um tvö-leytiS um nóttina brölti varlega út um eldhúsgluggann á Hotel Strand. ÞaÖ var ósköp hljótt og ósköp dimt, þvi aS þoku frá liafinu hafSi lagt yfir allan hæinn, Jakoh sá ekki nokkra lifandi sál þegar liann laumaSist yfir strætiS og niSur aS bátnum sín- um í fjörunni. Og engin lifandi sál heyrSi áraglammiS, er hann rjeri út á voginn til aS lita eft- ir netum sínum. Þegar dagaSi ætlaöi hann aS róa í land meö veiSina, eins og hann var vanur. Hann ætlaSi aS leggja aS í bátahöfninni svo all- ir sæju. Hver mundi gruna Jacob Bullen um, aS hafa veriS á Hotel Strand um nóttina? Og hver gat vitaS aS hann hafSi beöiö eftir þessu tækifæri í nærri því fimm ár? — Ekki nokkur lifandi sál! Jacob hrosti í kampinn undir árunum. Hánn hafSi vandaS á- ætlun sína vel, enda liaföi hann haft nægan tíma til þess. Hann mintist dagsins fyrir firnin ár- um, þegar liann og Sam Cobh höföu fundiö alla peningaseSl- ana úti í víkinni — álta lmndr- uS sterlingspund í seölum. Pen- ingarnir voru í vatnsheldum umbúSum og voru festir viS beltiS á líki druknaSa manns- ins. Jacob fanst þaS nærri því ótrúlegt þá, aS svo miklir pen- ingar gætu veriS til í heiminum. En Sam Cobb strauk meS alla jjeningana sömu nóttina — hann hvarf úr bænum eins' o’g hann hefSi orSiS uppnuminn og Ijel engar menjar eftir sig. í fimm ár sá engin liann eSa heyrSi. En svo skaut honum upp þarna í bænum einn góSan veSurdag, fátækur og átti ekki málungi matar. Enginn af fiskimönnun- urn vildi hafa hann og loks fjekk hann snöp á Strand Hotel, náttborSiS hjá konunni hans. IJan sá aö stúlkunni var mikiS niSri fyrir. „Já, frú!“ heyrSi hann aS stúlkan sagöi í hálfum liljóöum, „höfuSiS var brotiS — þaS var IiræSileg sjón.“ Frú Gilliam liafSi sest upp í rúminu og skelfingin skein út úr andlitinu. „0, þaS er IiræSi- legt!“ sagSi hún. „ÞaS hlýtur aS hafa veriS innbrotsþjófur,“ hjelt stúlkan á- fram. „Sam Cobb hefir veriS drepinn meS kúbeini, sem lá hjá honum á gólfinu, útataS í hlóSi . . Forstjórinn sagSi okk- ur vitaulega, aS nefna þetta ekki viS nokkurn mann, frú . . en . . jeg meina . . . . “ Wiekley hótelstjóri hafSi grál- bænt þjónaliö sitt um aS nefna þetta hæSilega morS ekki viS gestina — en eigi aö síSur var nú veriS aö tala um morSiS á tiu—tólf herbergjum, aS minsta lcosti. ,ÞaS er ómögulegt aS halda því leyndu til lengdar livorl sem er,“ sagSi frú Gilliam. „Aumingja Sam Cbbh .... jeg vona. aS þeir finni morSingj- ann.“ Hugh horfSi á eftir stúlkunni þegar hún fór úl. Hann teygSi úr sjer, stóS upp og fór aS te- bakkanum og belti sjer í bolla. „HvaS er um aS vera?“ spurSi liann. „ÞaS er hræSilegt. Þú þekkir Sam Cobb, skóburstarann hjerna. Hann hefir veriö myrtur í nótt. NiSri í eldhúsi. Innbrotsþióf- ur!“ „HvaS er aS heyra! Er hann dauður?* „Já.“ „ManngreyiS!“ Hugh rjetti lienni tebolla og gekk út aS glugganum meS bollann sinn. sjer, aS hann skuli hafa verið myrtur meSan viS láum lijer ugglaus og sváfum.“ „Jú, auSvitaS. En það stoðar ekki aS harma þaS, Evelyn.“ „Jeg er ekki aS liarma þaS, en maSur getur þó ekki annaS sagt en að það sje hræðilegt.“ Hugli setti bollann frá sjer. „Auðvitað — jeg kenni í brjósti um veslings manninn. En þetta er nógu bölvað samt — nú verS- ur vitanlega enginn friður fyrir lögreglu og blaðasnápum hjer í allan dag.“ „Mjer finst þú taka þessu full rólega.“ „Bull. Þetta er vitanlega leið- inlegt, en . . . .“ „Maður skyldi lialda, að þú værir reiður út af þessu — hræddur um, að það mundi trufla þig frá æfingunum undir golf-kepnina.“ IJann fór í slobrokkinn. „Nú, jæja — þvi ekki það? Ekki er það mjer að kenna, að maður- inn var drepinn! ÞaS er af og frá. Og það er mikilsvert fyrir mig að hafa næði og ró í dag.“ „Þarna sjerðu — jeg hafði á rjettu að standa.“ „Rjettu -— i hverju?“ „í því, að þú sjert tilfinninga- laus.“ „Heyrðu nú, Evelyn — ef það er nokkuð sem jeg þarf að forS- ast í dag þá er það jag og ill- indi. Skilurðu það? Ef jeg á að hafa nokkra von um, að halda meistaratigninni eitt árið enn, þá verð jeg að liafa kyrð en ekki geöshræringar í dag.“ „Jag og illindi? Heyrðu, Hugh, livað áttu eiginlega við? Maður skyldi halda, að þú værir orðinn fara inn á skrifstofuna með fjóra menn frá blöðunum. Fjöldi forvitins fólks hafði safn- ast saman fyrir utan gistihúsið þegar Hugh kom út og ætlaði að ganga spöl fyrir morgunmatinn. Hann lieyrði slitur af því, sem verið var að tala um: enginn minntist á golfleikinn á morgun. „Hauskúban var mölbrotin.“ „Hann var steindauður.“ „Kú- bein!“ Undarlegt hve allir voru óðir og uppvægir útaf þessu morði. Þegar liann kom inn aftur fór hann beint inn í borðsalinn. Evelyn var ekki þar — hún hafði líklega beðið um árbítinn upp á herbergið. Hann tók blað og ætlaði að líta á veðurspána. En komst ekki svo langt. „GóSan daginn!“ sagði þjónn- inn og rjetti honum matseðilinn. „Já, þjer hafið víst frjett um Sam?“ „Já,“ Hugh hafði frjett um Sam. „Hr. Wickey er auðvitað illa við, að við tölum um það. En „Það er víst ekki nokkur mað- ur i allri sveitinni, sem ekki hefir heyrt um það,“ sagði Hugh háðskur. „Það segið þjer satt. Það er merkilegt hve slíkt er fljótt að frjettast." Þjónninn tók við pöntuninni og livarf. Um leið fór digur maður fullorðinn, við næsta borð, að segja lconu sinni og dóttur, livað hann mundi gera ef hann væri njósnari frá Scot- land Yard og ætti að rannsaka þetta mál. Hugh Gilliam flýtti sjer að borða. Hann kveikti í vindlingi og ákvað að fara út á golfbraut- ina og liðka sig þar svo sem - SiiKisstga cftir Jolin Laugmaifl. -

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.