Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1941, Síða 12

Fálkinn - 18.07.1941, Síða 12
12 FÁLKINK r....~......ir------ Francis D. Grierson: Framhaldssaga. Tóma hú§ið. LeynUögregflnsaga. k- —.r^B^a 27. tg==iai=.. . ic= .. s andiiin verður kanske nokkrum þúsund pundum ríkari þegar........“ Hann þagnaði alt í einu, þegar stór raum- ur með húfuna niðri í augum og hálsklút upp fyrir munn smokraði sjer út úr dinnn- um húsdyrum og geklc í veginn fyrir þá. „Afsakið þjer, sir,“ muldraði hann. „Er þetta ekki dr. Marrihle?“ „Nafn mitlit er það. En hver eruð þjer?“ spurði hann hvasl. Maðurinn hölvaði. „Svo að þjer eruð þá svínið, sem komuð honum bróður mínum í æfilangt fangelsi,“ urraði hann og dró rotkylfu undan huxnastrengnum og sló til liaiis. En Marrible var viðbragðsfljótur. Hann sá við högginu og tók dólginn hrygg- spennu. Blyth hljóp að til að hjálpa honum, en fann að liann misti alt i einu fótanna og datt svo kylliflatur á götuna. Tveir menn höfðu hlaupið á hann, aftan frá. Marrihle var nautsterkur, en átti samt í vök að verj- ast, að dólgurinn kæmi honum ekki á hnje og dræpi hann með rotkylfunni, og ekki gat líann lijálpað Blyth. Hann var illa staddur liafði dottið á grúfu á gang- sljettina, og annar tilræðismaður hans sat á öxlunum á honum, en hinn var að draga stóra sveðju úr slíðrum. Þá heyrðist blístrað. „Lögreglan,“ tautaði annar maðurinn, sem var að eiga við Blyth, og svo hlupu þeir báðir á burt, eins og' fætur toguðu. Maðurinn, sem hafði ráðisl á Marrible, bölvaði, liristi hann af sjer og flýði en tveir menn í bláum kambgarnsfötum með gráa flókahatla ó höfðinu komu hlaupandi. Annár þeirra tók á rás eftir flóttamönn- unum, en liinn tók fram vasaljós og laut niður að Barry Blyth. „Þetta er þá mr. Blyth?“ sagði hann. „Hafið þjer meiðst?“ „Það get jeg ekki sagt,“ muldraði hann og stóð á fætur. „Þeir pressuðu all loft úr lungunum á mjer — annað var það nú ekki. Marrible — er nokkuð að yður?“ Marrible studdist upp við vegg og tók andann á lofti. „Nei,“ svaraði liann. „Hafið þjer ekki áhyggjur af mjer. Annars munaði minstu, að þrjóturinn Iiitti mig. Jeg er ekki eins ungur lengur og jeg hefi verið, skiljið þjer,“ hjelt liann ófram og lagaði á sjer flibbann, sem hafði gengið úr skorðum í áflogunum. , „Hafið þjer nokkurn grun um, livaða maður þelta var?“ spurði Barry. „Nei, því fer fjarri. Ef jeg þekti hræður allra þeirra, sem jeg hefi komið í tugthúsið til lífstiðarábúðar, þá mundi jeg verá mörg- um kunnugur.“ Lögreglumaðurinn rak upp stór augu. „Afsakið, sir, er þetta ekki dr. Ashley Marrible ?“ „Jú, nafn mitt ér það. Og hver ernð þjer með leyfi að spyrja?“ „William, yfirlögregluþjónn í grenslana- lögréglunni,“ svaraði liinn og lyfti hattinu- um, eins og hann væri að heilsa dýrlingi. „Já, yfirlögregluþjónn, þjer skuluð vita, að við erum yður mikið þakklátir," sagði Barry. „Við vorum býsna hart leiknir þeg- ar þið komuð.“ „Mjer þótti vænt um, að jeg skyldi vera á næstu grösum, sir,“ sagði yfirlögreglu- þjónninn. „Jeg' vildi bara óska, að við Iiefð- um komið nógu tímanlega til þess að góma þessa þorpara. Þarna kemur James vfir- lögregluþjónn aftur.“ James kom aftur með rifið hnje og dauf- ur í dálkinn. Hann hafði runnið á banana- liýði, sagði hann, og bófarnir höfðu kom- ist ef langt undan. William var í þann veg- inn að- senda lögreglustöðvunum tilkynn- ingu, þegar Blytli bað hann um að gera það ekki - honum til mikillar undrunar. „Látið þá hlaupa,“ sagði hann. „Þjer get- ið iitið eftir þeim á morgun. Við höfum annað að hugsa um, sem er meira árið- andi. Marrible, álílið þjer ekki líka, að undir vissum kringumstæðum kynni það ekki að saka, að við bæðum Williams yfir- löregluþjón um, að koma með okkur?“ „Áreiðaiilega ekki,“ svaraði Marrible samstundis. „Jeg hefi fengið nóg af svo góðu í kvöld.“ Barry sagði svo yfirlögregluþjóninum, hvað í vændum væri. Svo hjeldu þeir Barry og Marrible af stað, en lögregluþjón- arnir komu í humátt á eftir þeim. Þeir fóru krókaleiðir til Tower Hill, og þar nam Marrible staðar og benti. Niður með grind- verkinu vottaði fyrir dökkri þúsl, sem hvarf öðru hverju, þegar ský dróg fyrir tunglið. Þeir læddust fyrir liornið á húsi og biðu þar. Svo heyrðu þeir í vagni, sem nam staðar skamt frá. Eftir dálita bið ók vagninn á burt aftur og nam svo staðar við eina hliðargötuna. „Þetta er eflaust Jack Vane,“ hvíslaði Blytli. „Hún hefir lofað honum að aka með sjer, en ekki viljað að liann hlustaði ó, meðan liún talaði við bróður sinn.“ „Jeg ætla að vona, hans vegna, að liann hafi ekki verið að flytja hana í lífstíðar tugtliús,“ sagði Marrible, en þagnaði þegar grönn vera fór yfir götuna og nálgaðist manninn, sem stóð við grindverkið. Blylh lofaði þeim að tala saman rjettar (50 sekúndur, svo hnippti hann í Marrible og þeir læddust út á götuna úr fylgsni sínu. Eva og bróðir hennar voru svo niðursokkin í samtalið, að Blyth og Marrible voru að kalla mátti komnir að þeim, þegar Eva heyrði fótatakið, og leil við og kæfði niðri i sjer ópið, sem sýndi, að hún skildi hvað á spítunni hjekk. „Gott kvöld, ungfrú Page,“ sagði Blytli kurteislega en alvarlega. Þetta mun vera Richard Page, bróðir yðar? Mig hefir lengi langað til að tala við hann.“ Hann bar vasaljósið upp að horium og hræðslan skein út úr andlitiriu á dökkhærð- mn pilti, á að giska tvítugum. Hann var grannvaxinn, í bláum sjómannajakka og bláu vesti, hvorttveggja var of stórt og auðsjáanlega ekki saumað á han. Hann fölnaði og sneri undan birtunni. „Þjer skuluð ekki reyna þetta,“ sag'ði Barry aðvarandi. „Jeg. hefi menn hjerna á næstu grösum, svo að yður þýðir ekki að reyna að sleppa.“ „Hver eruð þjer?“ spurði pilturinn gram- ur og systir lians svaraði: „Þetta er Blytli fulltrúi frá Scotland Yard.“ Hún ljet sem hún sæi ekki Marrible, alveg eins og liún hafði gert, þegar þau sáust í fyrsta skifti í París. „Hvað viljið þjer mjer?“ spurði Dick. „Mig langar til að vita, hvort Cluddam vissi, að þjer hjelduð lil á kvistinum i „Carriscot“ “ svaraði hann. Eva tók hendinni aðvarandi á handlegg bróður síns, en liann hristi hana af sjer. „Hvað er við því að segja, þó jeg væri þar,“ svaraði hann reiðilega. „Cluddam var bófi. Hann sveik af okkur aleigu okkar og það sagði jeg við hann berum orðum. Jeg' hafði ekki í önnur liús að venda, og jeg vildi ekki nota peninga Evu, svo jeg------- Hann þagnaði skyndilega og liorfði á Blyth. „Hversvegna eruð þjer að spyrja mig um þetta?“ muldraði liann og röddin varð með öðrum hreim. Blytli hikaði dálítið, svo sagði hannr „Þjer þurfið ekki að svara mjer frékar en þjer viljið. Jeg get ságt yður það í hrein- skilni, að jeg hefi skipun um, að taka yður fastan, sem grunaðan um, að vera bendlaÖ- an við morð Cluddams. Jeg aðvara yður i embættis nafni, þjer þurfið ekki að segja neitt, ef þjer ekki viljið, en þjer eigið á hættu, að alt sem þjer segið, verði nolað sem vopn gegn yður. En munið, að jeg liefi ekki handtekið yður ennþá.“ „Segðu honum altsaman, Dick,“ tók stúlkan fram í. „Sjerðu ekki, að . . . .“ „Þegi þú, Eva,“ sagði liann hryssingslega. „Jeg ælla mjer ekki að segja þessum bölv- uðum lögregluþjón neitt. Við skulum láta hann uppgötva sjálfan það sem hann vill — er það ekki það, sem honum er horgað kauþ fyrir.“ Blyth ypti öxlum. „Þelta er persónuleg atliugasemd, en þjer eruð heimskt flón,“ sagði hann og hann meinti það. „Jæja, það kemur ekki mjer við. Jeg tek yður með injer á lögreglnstöðina, þar verður kæra lögð fram gegn yður, og á morgun fáið þjer að nota túlann fyrir rjettinum.“ Hann sneri sjer að stúlkunni og sagði alúðlega og kurteislega: „Mjer þylcir þetla leitt yðar vegna, ungfrú Page. En þjer megið trúa mjer-------“ „Trúa yður,“ greip hún fram í all-æsl. „Hvernig ætti jeg yfirleitt að trúa nokkru, sem þjer segið? Haldið þjer, að jeg sjái ekki hvað það er, sem þjer hafið í hug. Gott, yður skjátlast, mr. Blyth, og jeg skal segja yður hversvegna.“

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.