Fálkinn


Fálkinn - 03.10.1941, Page 2

Fálkinn - 03.10.1941, Page 2
8 FÁLKINN Guðm. Guðmundsson, deildar- stjóri, verður 50 ára 8. þ. m. Arnór Sigmundsosn, sjómaður, Vitastíg 9, verður 50 ára 3. þ. m. Guðrnundur Jónsson, fyrv. bað- húsvörður, vgrð 85 ára 1. þ. m. Carl Ryden, forstjóri, varð 50 ára 1. þ. m. - GAMLA BÍÓ - Þeir, sem þekkja sögur Banda- ríkja-höfundarins Mark Twains, fara strax aö brosa, er þeir heyra hans getið. Fáir hafa komist lengra i spriklandi fjöri og sindrandi glettni. Mark Twain vissi altaf hvað hann álti að segja til þess að fá menn til að hlæja. Og það eru fleiri en Ameríkumenn, sem yndi liafa , af verkum hans, ýmsar sögur hans hafa verið þýddar á íslensku og orðið lijer afar vinsælar. Nú eigum við þess kost að sjá eina af sögum Mark Twain á kvik- mynd. Myndin er gerð eftir sögunni „Æfintýri Hucleberry Finns“, en þar lýsir höfundurinn sjálfum sjer og uppvaxtarárum sínum. Það er vist engin tilviljun, að það er Micky Rooney, sem valinn Iiefir verið í hlutverk Huckleberry-Finns. Mickey Rooney er nú orðinn fræg- astur þeirra drengja, sem í kvik- myndum leika, og eru vinsældir hans líklega litlu minni en Jackies Coogans á sinni tíð, og náði hann þó geysi ntikilli lýðliylli. Sagan gerist að miklu leyti „Þars Mis(sissippis megin-djúp fram brunar, í myrkum skógi’ og vekur strauma- nið, Góð uppyötviin fyrir vindlareykj- endur. þars aftangeisli’ í aldin-gulli funar og undarlegán hefja fuglar klið,“ eins og Kristján skáld Jónsson kemst að orði. Drengurinn, Huckle- berry Finn, sem lifir lífi sinu í faðmi hins mikla fljóts, lijálpar negra einum til að flýja, undan þrældómsokinu, en sagan gerist fyr- ir Þrælastríðið. Þeir fjelagar lenda . margskonar æfintýrum. Ret Ingram leikur negrann. Breyting hefir nú orðið á tilhög- un sýninga í Gamla Bíó og tekin upp nýlunda nokkur. Verða fram- vegis sýndar tvær kvikmyndir dag- lega. Hefst sýning þeirrar fyrri klukkan 3.30 e. h. og er hún svo sýnd viðstöðulaust til kl. 6.30. Geta sýn- ingargestir komið í húsið, hvenær sem þeim sýnist, og setið, uns sýn- ingu er lokið. Þetta fyrirkomulag er algengt erlendis og er þar vinsælt. Verð aðgöngumiða verður fram- vegis þannig í Gamla Bió, að á þessar nýju sýningar kostar miðinn kr. 1.50 niðri, en þar verða öll sæti jafn dýr, en uppi á svölum kostar sætið kr 2.00, og er jafn dýrt í stúku og annarsstaðar. Á kvöldin verða sýningar með sama hælti og áður, klukkan 7 og 9 og verður j)á sýnd önnur mynd en fyr um daginn. Þá kostar sætið niðri kr. 2.25, allsstaðar jafnt, en uppi kr. 2.50 og kr. 3.00 i stúku. Nú er eftir að vita hvernig is- lenzkir híógestir taka þessari ný breytni þessa vistlegasta kvikmynda- húss á fslandi. — Jæja, vinur minn. Hvernig lík- aði þjer miðdagsmaturinn núna? STÍLABÆKUR með ágætum skrifpappír, mun betri en venja er að hafa í stílabókum. Einnig nckkurt úrval af öðrum skólavörum. Bókaverslun Signrðar Kristjánssonar Bankastræti 3. HEIMSKRINGLA FORNRITAFJELAGSINS. Á 700. árstíð Snorra Sturlusonar kom út nýtt bindi af Fornritaút- gáfunni. Er það I. bindi af Heims- kringlu og nær yfir fyrstu sögurnar til og með ólafs sögu Tryggvasonar. Er það Bjarni Aðalbjarnarson mag- ister, sem annast útgáfu bindisins. — Verð fornrita í hinu merka safni hefir hækkað nokkuð, en er þó ekki sambærilegt við aðrar bækur. Fólk gerði vel í því, sóma síns vegna, að muna að bækur'Fornritafjelags- ins eru ódýrustu en dýrmætustu bækurnar, sem nú eru gefnar út á fslandi. Gústaf Loftsson bóndi, Gróf, Ytrihreppi, verður 50 ára 9. október. Jón Gíslason frá Sandi, nú til heimilis á Vesturgötu 59, verð- ur 50 ára h. þ. m. 1 fyrradag voru liðin 30 ár frá þvi að Vjelstjóraskóli Islands tók til starfa. Sami maður hefir stjórnað skólanum frá upphafi, M. E. Jessen og mun hann vera einn elsti skólastjórinn á landinu. PENNZQIL I

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.