Fálkinn - 03.10.1941, Qupperneq 9
F Á L K I N N
9
seni hann hafði lesið fjölluðu
um ást. Og mest um ást í mein-
um. Hvernig liafði hann sjálfur
getað orðið fertugur án þess að
verða ástfanginn? Hann hlaut
að hafa verið eiltlivað gallaður
á sálinni. Þegar hann rendi hug-
anum yfir liðna tíð þá mintist
hann tveggja stúlkna .... Önnu
malarans og Maju smiðsins, sem
liann hafði gefið liýrt auga, en
þó ekki meira en svo, að það
hakaði honum ekkert sáfarstríð
þegar liann lieyrði að þær höfðu
húlofast öðrum. Svo hitti hann
Lenn og varð gripinn af þessú
sem hann kallaði ástina mikhi,
en það voru ljettúðarorð því að
líklega var þetta ekki annað en
einstæðingstilfinningin, sem var
að koma upp í honum með ár-
unnm. Hann hafði valið sjer
liana þvi að hún var svo ráð-
deildarsöm og liagsýn, að liún
setti ekki aldurinn fyrir sig. En
jietta var víst ekki rjett undir-
slaðan undir ástina miklu.
Ef Hannes liefði verið hrotta-
menni mundi honum hafa ver-
ið í lófa lagið að reka Adolf úr
vistinni alveg formálalaust. En
Hannes var hugsjónamaður. Ef-
unargjarn hafði presturinn sagt.
Þessvegna sat hann þarna inni
í skonsunni og hugsaði. Og' alt-
af bárust hugsanir lians aftur
og aflur að þessu, sem hafði
staðið í bókinni um þriðja mann-
inn, sem var ofaukið og var
rjettlaus. Stundum gekk svo
langt að liann tók upp gifting-
arvottorðið sitt og lagði það á
horðið fyrir framan sig og
sagði: Hvaða gagn er í þessu?
Þetta er enginn samningur. Hver
getur hundið mannshjartað?
Hvernig get jeg sagt að jeg eigi
fyrsta veðrjett í henni Lenu
þó jeg' liafi eignast þetta papp-
írsblað? Þelta er ekki og hefir
aldrei verið ástin mikla!
En skelfingin sem var i upp-
siglingu hak við hann fær'ðist í
aukana. Hann fann áð Adolf og
Lena vorn að pískra um liann
í pukri. Framferði þeirra var
orðið' gerbreytt. Þau voru stein-
liætt að hlæja, þau voru þvert
á móti orðin svo skelfing stilt
og þegar hann kom inn í stof-
una þá þögðu þau. Það kom
fyrir að Lena sagði um klukkan
níu: „Þú ert þreytulegur, vinur
minn! Heldurðu ekki að þú ætt-
ir að fara að halla þjer?“
Þá andvarpaði liann og stóð
upp og gekk út úr sinni eigin
stofu og upp í herbergið í vest-
urendenum og lá þar vakandi
tímunum saman og sárt hugs-
andi.
Ilann var orðinn svo aumur
á sinninu að stundum hvarflaði
það að honum að líklega væri
það best að liann hyrfi alveg út
úr þessum eymdardal. Sem bet-
ur fór var þetta þó ekki neina
eins og skuggi. Þrátt fyrir for-
skrúfunina — því að svo verð-
ur að kalla þetta — var liann
nefnilega talsvert karlmenni, og
þó lífið sje erfitt þá verður að
lifa það samt. Hinsvegar fjekk
hugsun hans ákveðna mynd,
sem var marga mánuði að mót-
asl uns hann loks tók ákvörð-
unina miklu.
INN morguninn klæddi hann
sig í bestu fötin sín, spenli
hestinn fyrir kerruna og ók inn
í kaupstaðinn. Hann kom ekki
heim í miðdegisverðinn og svo
kom dagur að kvöldi og Lena
og Adolf sótu og biðu. Þegar
klukkan var orðin ellefu hringdu
þau á gistihúsið, sem llannes
var vanur að halda sig í kauj)-
staðnum. Þeim var svarað að
vagninn hans Hannesar stæði
að vísu í húsagarðinum, en
hann hefði ekki sjest sjálfur síð-
an í niorgun.
Morguninn eftir færði póstur-
inn Lenu brjef. Hún ldjóðaði
upp er hún liafði lesið það.
Adolf kom eins og kólfi væri
skotið neðan úr búð og sá Lenu
iiggja í krampagráti á sófanum
með andlitið grafið ofan í svæf-
ilinn. Brjefið lá útflent á borð-
inu og liann las:
Kœru Adolf o<j Lena!
Jeg hefi lengi skilið, að þið elsk-
ið Iwort annað, og jeg álasa
gkknr ekki fgrir það. Það er
mín gfirsján, að jeg hefi buiul-
ið unga konu gömlum manni.
Xú fer jeg burt og bgrja ngtl
líf. Njótið hamingjunnár og
hugsið vingjarnlega til min.
Hannes Ólafsson.
Þella var það síðasta sem
frjettist af Hannesi á Hjera-
bergi. Fvrst hjelt fólk að liann
hefði lyrirfarið sjer, en þegar
það frjettist, að hann liefði tek-
ið 10.000 krónur út úr spari-
sjóðnum þá sagði fólk: „Ætli
Iiann komi ekki aftur þegar
hann er búinn með aurana?
Menn yfirgefa ekki blómlegar
verslanir fvrir fult og alt.“
IV] Ú eru li'ðin sex ár. Það er
komið rafmagn, bíó og á-
ætlunarbíll á Hjerabergi, en
verslun Hannesar Ólafssonar er
enn í sama liúsinu og nú er
nafnspjaldið liorfið undir vafn-
ingsviðnum.
Vetrardag einn undir rökkur
eluir áætlunarbíll úr kaupstaðn-
um með tvo farþega. Annar
þeirra er karlmaður í loðkáþu,
liinn er kona með körfu á liand-
leggnum. Þella er gamaldags
bíll, þar sem fólk situr í lang-
sætum hvert á móti öðru og
áður en bíllinn er kominn úl
úr kaupstaðnum eru farþegarn-
ir farnir að tala saman. Maður-
inn hefir ymprað á því, að bif-
reiðin sjé mesta gargan en kon-
an lmggar liann með því að
segja honum frá gamla póst-
vagninum, sem fór svo hægt, að
fólk kaus stundum að ganga
við hliðina á homun.
Skölnmu síðan spyr maðurinn
konuna hvort liún sje kunnug
á Hjerabergi.
Ójá, hún hefði nú haldið það.
Hún hafði átt heima þar alla
sina æfi.
Þó þekkið þjer líklega
liann Hannes Ólafsson kaup-
mann .... hann er gamalkunn-
ingi minn!
Harines Ólafsson ? segir
hún. - Jú, einu sinni þekti jeg
hann. Hann strauk frá konunni
og öllu saman!
—Hváð er að heyra þetta,
segir hinn forviða. Jeg' hjelt
þetla væri svoddan fyrirmynd-
ar maður.
Víst var hann það, segir
konan. Hann giftist ungri
stúlku. En svo rjeð hann til sín
ungan innanbúðarmann.
Já, alveg rjett. Mig minnir
að liann lijeti Adolf. Hannes
skrifaði mjer eitthvað um það.
Já, Adolf er þarna enn
þann dag í dag.
— Hann hefir kanske gifst
konunni?
-— Nei, eruð þjer frá yður.
Ilann á sjálfur konu og börn.
Hann hefir verið giftur í fimm
ár.
Nú þvkir mjer týra, segir
maðurinn. — Var ekkert á milli
hans og konu kaupmannsins?
Nei, það var einmitt ])a'ð
skrítnasta við það. Jeg skal
segja yður nokkuð, Þessi Hann-
es var nefnilega of lesinn, sem
maður kallar. Ilann las of mik-
ið af skáldsögubókum og svo fór
liann loksins að lialda, að alt
færi í lifinu eins og það er látið
fara í bókunum. Og í bókunum
fer all hroðalega, eins' og þjer
hafið sjálfsagt tekið eftir! En
hvernig sem þvi er nú varið þá
liafði liann talið sjer trú um, að
eittlivað væri milli Adolfs og
konunnar.
Og var það þá ekki? spur'ði
Uannes með titrandi rödd.
- Nei, skratta korninu! segir
konan. Jeg veit það frá henni
sjálfri. En liann lijelt það og
það fjekk svo mikið á hann að
hann varð brenglaður og fór
á burt. Konan er heiðvirðasta
konan á jörðinni og Adolf var
trúlofaður þegar þetta skeði.
Er þetta hug'sanlegt? segir
maðurinn ihugull.
Ilugsanlegt! Annað eins
liefir nú komið fyrir, segir kon-
an. Þesi bjálfi átti sannar-
lega góða konu, sem honum átti
að þykja vænt uni, en mannana
börn eru nú svona gerð, að það
má til að lofa þeim að skemta
sjer meðan þau eru ung. Hann-
es var altaf svo djúphngull,
hugsandi og alvöriigefinn. Hann
hjelt að kornungri konunni
sinni væri nóg að lilnsta á hann
sitjandi í sófanuin og halda fyr-
irlestra um stjórnmál og þess-
háltar.
Maðurinn svarar þessu engu.
Hann þrýstir sjer inn í hornið
og gónir niður á gólfið þangað
Lil þau koma að Hjerabergi. Þar
hleypur Jiann út úr bílnum og
hverfur í myrkrinu.
pIMM mínútum siðar liringir
bjallan í verslun Hannesar
og maðurinn kemur inn, stað-
næmist við búðarborðið og horf-
ir kringum sig. Hugurinn hvarfl-
ar sex ár aftur í tímann, þegar
hann sat í litlu kömpunni hak
við og góndi framundan sjer
og hugsaði um raunir sinar.
Því auðvitað er þessi gestur eng-
inn annar en Hannes Ólafsson,
sem er kominn í heimsókn
sunnan úr Argentínu og langar
til að sjá hvernig líði ó lljera-
hergi, sem hann í rauninni lief-
ir sjaldan getað gleymt öll þessi
ár, sem liann átti heima hinu-
megin á hnettinum. Hann liafði
Iiugsað sjer að líta aðeins á hús-
ið sitt að utan og liverfa svo á
burt án þess að gera vart við
sig.
En nú stendur liann þarna í
búðinni og sjer að þar er komið
rafmagnsljós í stað olíulampans
og spánýr amerílcanskur pen-
ingaskápur.
Það er komið að lokunartíma.
Adolf er víst farinn heim því
að nú opnast dyrnar að íbúð-
inni og Lena kemur fram. Hún
er orðin gildari en að öðru leyti
er hún eins og hún var, hæg og
vingjarnleg. llún gengur að búð-
arborðinu og býður gott kvöld.
Þá tekur Hannes af sjer hatt-
inn, leggur liann á húðarborðið
og seg'ir: — Jæja, nú er jeg
kominn aftur, Lena. Þetta varð
löng kaupstaðarferð!
Lena þekkir hann undir eins.
Hannes hefir ekki breyst heldur
að öðru leyti en því, að liann
er orðinn dálítið toginleitari og
skeggið er farið og það síðasta
af hárinu horfið, svo að haus-
inn er eins og egg. En henni
finst það ekki lýta hann.
Drottinn minn! Ert það
þú, Ilannes? segir luin.
— Já, það er jeg, segir hann.
Jeg veit all. Jeg iiefi verið
heimskur hjálfi. Fólk hafði rjell
að mæla þegar það sag'ði að
jeg væri forskrúfaður sjervilr-
ingur. Jeg gerði þjer rangt til.
Jeg fjekk að vita það í lcvöld
lijá henni Kristínu gömlu. Hún
þekti mig ekki svo jeg fjekk að
lieyra sannleikann um sjálfan
mig, blákaldan og hispurslaus-
an.
Lena opnar lúkuna á búðar-
horðinu og segir: — Komdu nú
innfyrir og segðu mjer hvernig
þú hefir komist af öll þessi ár.
— Jeg liefi nú grætt drjúgan
skilding, segir hann. En eig-
um við ekki að loka búðihni.
Hann gengur fram að hurð-
inni. Þarna er sami lásinn og
forðum og hann lokar alveg ó-
sjálfrátt eins og í gamla daga.
Lena slekkur Ijósin og opnar
hurðina inn að stofunni. Hann
nemur staðar á þröskuldinum
og seg'ir: — Mjer finst að þelta
sje eins og jeg liefði verið hjerna
í gær.
Nei, það er komið nýtt
Frh. á bls. 11.