Fálkinn - 03.10.1941, Side 5
F Á L K I N N
5
Fyrverandi k'Vennabúrsambáttir á
skólabekknum.
7. náv. 1930. Kföfuganga
í Tashkent i tilefni af 13
ára afmæti rússnesku bylt-
ingarinnar.
Málmbræösluofnarnir i
Usbeskistan ákvarða
legu borganna.
veituskurðir til að dreifa
vatninu frá jökulsánum yf-
ir kornræktarsvæðin. En
þegar bómuliarekrurnar
komu til sögunnar líka,
reyndist, vatnið ekki nóg
handa hvorutveggju. Nú
fær Usbeskisatn nóg korn
fró Síberíu og ræktar ein-
göngu bómull. Og skurð-
irnir liafa verið áuknir og
endurbættir, svo að vatn-
ið nýtist betur og er jafn-
framt notað til rafmagns-
framleiðslu. Fyrsta rafstöð-
in i Usbeskistan var bygð
fyrir fáum árum, eða 2
árum eftír að Usbeskistan
varð ráðstjórnarríki.
Lenin kvað einhvern-
tíma að liafa sagt: Bylting
— það er alræði öreiganna
og rafvirkjun fyrir alt
laiulið. Skilyrðið fyrir þvi,
að þjóðin hafi gott af að
ráða yfir framleiðslutækj-
unum sjálf, er það, að þau
sjeu fullkomin og sam-
kvæml kröfum tímans. Aflstöðin, sem
reist var við Bossu 1920 liafði að-
eins fjórar litlar túrbínur, sem fram-
léiddu 4600 kílóvatt alls, cn eftir sex
ár var aflið þrefaldað.
FUGLINN ROK.
Til 1921 hafði fólkið i Usbeskistai'
ekki hugmynd um önnur samgöngu-
tæki en úlfaldann, hestinn og asn-
ann. Það þekti ekki einu sinni vagna.
Þó að veturinn stæði ekki nema
rúma tvo mánuði voru sleðar notaðir
allan ársins hring, þegar jiungavara
var flutt. Fólk þekti ekki hjólið.
En 1921 kom fyrsta flugvjelin. Hún
vakti auðvitað mikla furðu, en þó
ekki uppnám eða óðagot, eins og bú-
ast liefði mátt við. Allir Jiektu gömlu
þjóðsöguna um fuglinn fíok, sem
liægt var að setjast ó og láta fljúga
með sig yfir fjöll og dali. Og þess-
vegna þótti engúm tiltökumál, þó að
menn sæust koma út úr fuglinum.
Fólk hafði að vísu liugsað sjer liann
öðruvísi.
Svo konni bensíngeymar meðfram
vegunum og bifreiðar fóru að bruna
um landið. Fólk tók því líka með
ió. Emirinn liafði átt skrautlega úlf-
alda til ferðálaga. og því skyldi þá
ekki Lenin, sem var enn voldugri
en emírinn, ekki eiga enn furðulegri
dýr. Hvar, sem bifreið kom í þorp
hópaðist fólkið að og liafði með sjer
liey og vatn til að gefa bilnum.
Norski höfundurinn Otto Luilin og
þýski blaðamaðurinn Kirscli hafa
sagt margar skrítnar sögur af kynn-
um Usbeska af vjelamenningunni.
Næsta kynslóðin
lifir við ný og
betri kjör í Mið-
Asiu.
og Alexanders mikla á sjer enn
merkilegri sögu en Taslikent. Árið
330 f. Kr. tók Alexander Samarkand
og lijelt þaðan síðar til Indlands.
En löngu fyrir tíð Alexanders höfðu
grískir lærðir menn talað um hin
gömlu ríki Mið-Asíu, sem nefmtust
Sogdiana og Margiana. Þar bjuggu
gamlar arískar þjóðir og trúðu á
Zoroaster. Rússrieskir vísindamenn,
sem bafa kannað fornsögu þessara
landa liafa einnig fundið vitnisburð
um annan átrúnað, sem er miklu
eldri og stafar frá bernsku mann-
kynsins. Og í Pamir eiga einu ó-
blönduðu ariarnir í veröldinni heima.
Kýros Persakonungur hafði lagt
landið undir sig á undan Alexander
og fyrir lians tíma var þjóðin á liáu
menningarstigi að því er sjeð verður
af gömlum skilríkjum. Þegar Alex-
ander mikli var í Saniarkand hafði
borgin nær eina miljón ibúa og Alex-
ander sat þar um liríð áður en hann
gerði Babylon að höfuðborg. Það
var í fylliríi i Samarkand sem Alex-
ander rak Kleitos vin sinn í gegn
með sverði. 500 árum síðar, eða 200
e. Kr„ lögðu kínverskir hirðingjar
landið undir sig og nú liófust álirif
mongólskra þjóða i Usbeskistan. —
Kínverja,r voru duglegir kaupmenn
og öldum sanian varð landið nú
miðstöð verslunar milli Austur- og
Vestur-Asíu. Um 1000 árum síðar
liófst ný öld. Arabar lögðu undir sig
beskistan er eitt af þeim fáu löndum
innan ráðstjórnarríkjasambandsins,
sem framleiðir bómull. Að vísu er
þar frost og snjór á vetrum, svo að
pálmar, bananar og annar hitabeltis-
gróður þrífst þarna ekki, þó að land-
ið liggi sunnarlega. En á sumrum er
liitinn 40—50 stig í skugganum mán-
uðum saman, svo að bómullin þrosk-
ast ’vel. Sovjetríkin, sem fyrir 15 ár-
nm voru háð bómullariðnaði Breta,
fá nú næga bómull til eigin þarfa frá
Usbeskistan.
Vatnsskorturinn er aðalgallinn á
landinu. í fiinm mánuði kemur ekki
dropi úr lofti. Loftið fyllist af smá-
gerðu dufti, sem læsist gegnum alt.
Árnar og lækirnir eru svo dýrmæt,
að styrjaldir liafa staðið um þær
milli ættflokka þúsundir af árum.
Síðan í fornöld hafa verið til á-
Fólki þótti það merkilegra, þegar
það sá fyrsta hestvagninn. Það liafði
lieyrt sögur frá öðrum löndum um,
að þar Jiefðu menn sleða á keflum,
en það bafði ekki trúað þessu. Þarna
var vjel, sem ekki var flóknari en
í.vo, að fólkið gat skilið hana og það
\ar stórhrifið af þessu hugviti. Sam's-
konar lirifningu vakti fyrsta reið-
lijólið, sem sást í Síberiu. Fólk þar
hafði lengi þekt bifreiðar og flug-
vjelar og vissi, að vjel knúði þessi
tæki áfram — en reiðhjólið hreyfðist
vjelarlaust! í Mið-Asíu var fólk afar
liissa á, að reiðhjólin vildu hvorki
mat eða drykk.
FORNALDARBORGIR.
í Tashkent, sem er viðlendasta
borg Asíu, voru fyrir tíu árum vatns-
rennur í öllum strætum og þar tók
fólk gult og leirblandið vatn til
drykkjar og þvotta. Og þcssar vatns-
rennur voru sorpræsi um leið. Húsin
voru lágir leirkofar og sneru bak-
liliðinni að götunni. Nú er komin
iullkomin vatns- og sorpleiðsla í alla
borgina og nú er hún böðuð i raf-
ljósi, sem fólk þekli ekki einu sinni
að nafninu til fyrir tuttugu árum.
Nú er borgin í neon-ljósi frá aug-
lýsingum verslunarhverfisins og
kvikmyndahúsanna, og nýtisku funk-
isliús eru risin á rústum leirkofanna.
Gistihúsin hafa öll nýtísku þægindi.
En Samarkand, borg Timur Lenks
Kona i Usbeskist-
an hjá „villutrú-
arlækni“ með
króann sinn.