Fálkinn


Fálkinn - 14.11.1941, Blaðsíða 2

Fálkinn - 14.11.1941, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N - GAMLA BÍÓ - „FAST AND FURIOUS“ kallar Metro-Goldwyn-Meyer mynd- ina, sem Gamla Bíó hefir tekið til sýningar núna'. Þetta er sakamála- mynd með morðum og þessháttar tilfæringum, en þrátt fyrir það alls ekki alvarleg.. Francot Tone og Ann Sothern eru máttarstoðir þessarar myndar. Þau eru rik hefðarhjón og heita í myndinni Joel og Garda Sloanc. Þess má geta að Garda er ákaflega afbrýðissöm og umhverfist öll í hvert skifti sem Joel lítur á fallega stelpu. Joel á kunningja sem heitir Mike Stevens (Lec Bowman). Mike slær Joel um 500 dollara, sem Jiann þarf að nota til að gerast hlutliafi i feg- urðarsýningu á baðstað einum, á móti Eric Bartell (John Miljan), sem er viðsjálsgripur og kendur við kvennastúss og ýmiskonar prang. Tvær stelpur metast um hann, báð- ar skolli girnilegar, nefnilega Lily Cole einkaritari hans (Rutli Hussey) og Jerry Lawrence (Mary Betli Huglies), sem er ein af þátttakend- unum í fegurðarsamkepninni. Nú kemur ný maður til sögunnar, sem Jieitir Ed Connors (Bernhard Med- ell). Hann á 12.000 dollara lijá Bar- tell og er nú kominn til að rukka hann, því að Iiann grunar liann um að liann ætli að strjúka með ágóð- ann af fegurðarsýningunni. Milie Stevens kemst á snoðir um þetta og verður Jiræddur um sína peninga og lieimtar þá líka. Þegar Bartell fer inn í næsta Iierbergi til að sækja peningana er liann skotinn. og Mike er tekinn fastur, grunaður um morðið. Þarna á baðstaðnum og fegurðar- sýningunni eru þau stödd hjónin Joel og Garda Sloane og liefir Joel, konu sinni lil mikillar greniju verið fenginn til að vera í dómnefndinni. Hann er sannfærður um að Mike vinur hans sje saklaus af morðinu og ásamt Sam Travers Jeynilögreglu- þjóni frá New York (Cliff Clarke) fer hann nú að rannsaka morðmálið og finna þeir sígarettu og varalit í morðlierberginu. Þriðji maðurínn, blaðamaðurinn Ted Bentley (Allan Joslyn) gerist bandamaður þeirra til þess að fá frjettirnar handa blaði sínu. En Jögreglustjóranum Miller (Granville Kurrintz) er bölvanlega við þessa sjálfboðaliða. Nú gerast mörg tíðindi í senn, misjafnlega alvarleg og jafnvel tam- in Ijón koma við sögu. En ekki skal þó Ijóstað upp hjer sem alt snýst um: hver sá seki sje. Myndin er bráðskemtileg og mikið í sumar sýningar hennar borið ekki sýst sýninguna af fegurðarsamkepn- inni, en þar leika dætur tveggja frægra manna: Hal Roacli og danska myndhöggvarans Gutzom Borglum. I t Drekklö Egils-ÖI FYRST - og síðast ■IIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH HHHIHIHIIiniHHHHEHIIIHIIB B S m m NÝJASTA BÓKIN: s STJ ÖRN USPÁIN | HVAÐ B0ÐAR FÆÐINGARSTJARNA ÞÍN? | ER NYÚTKOMIN I ■B ■■ s í bók þessari gerir hinn kunni enski stjörnuspámað- ur, R. H. Naylor, tilraun til þess að spá fyrir um örlög manna. Eru lýsingar þær, sem gefnar eru i bókinni, bygðar á aðaleikennum skapgerðarinnar og örlögunum er spáð í aðaldráttum, eftir því hver meðalstaða sólar- innar er þann almanaksmánuð, sem viðkomandi er fædd- ur í. Er því liægt að nota bók þessa til þess að finna böfuðeinkenni skapgerðar sinnar eða annara og örlög þessara persóna. Ef menn greinir á um einhvern, hvernig liann cr skapi farinn o. s. frv., þá er ráð að fletla upp í þessari bók og atliuga, bvað þar stendur um við- komanda. g s 5 Viljir þú vita, hvað fæðingarstjarnan þín segir, þarftu ekki annað en að fletta upp fæðingardegi þínum og með því að lesa textann, getur þú lesið stjörnurnar. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini iiiiiRiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiia KIA'ORA Orange Lemon Grape Fruit Lime Juice O. T. Hreinn ávaxtasafi. Fvrirliggjandi. Mapús Kjaran Heildverslun. Þessi indverski hermaður úr hin- um fræga Sikha-lier vann það sjer til ágætis að klifra upp þverlinýpt- an > klett að ítölsku vígi í Abessiníu og koma varamönnunum að óvörum, svo að virkið varð að gefast upp. Er hann aðeins 18 ára gamall. KINVERSK LÆKNISLIST. Það er ekki erfitt að verða læknir í Kína. Maður vinnur svo sem miss- iri hiá viðurkendum lækni og kaupir sjer síðan kassa með verkfærum og lyfjum og leigir sjer skúr, eða kem- ur sjer fyrir á gangstjettinni. Og svo geta sjúklingarnir komið. -— Það jiekkist ekki í Kína að taka limi af fólki, því að það er talinn glæpur gagnvart „þeirri móður sem gaf gai mannínum líf". SaniKvæmt skoð- un lcinverskra læFna varðar það mestu að liirða ve) >im andardrátt- inn, hreinsa lifrina og reka slæma vessa úr líkamanum og lialda jafn- vægi milli kulda og hita. Sje þessa ekki gætt truflast samræmi líkam- ans og maðurinn fær myglu á heil- ann, blóðið getur tekið upp á því að renna öfugt og blóðdropar geta stiflað rásina. Þegar læknirinn at- hugar þetta þá þuklar liann á hausn- um á sjúklingnum, athugar stjörn- urnar og hvort dagúrinn sje hent- 'igur fyrir sjúklinginn. Helstu lyfin eru malað fílaskinn, þurkaðir og muldir froskar, drekablóð, járn- ryð af nöglum, sem verið liafa í likkistum og þurkaður apasaur. Sið- astnefnt lyf er mikið notað og þess- vegna hafa læknar jafnan apa hjá sjer. Hundaket er og gott lyf. Við bakverk og magaverk sker læknirinn rispu á veika staðinn og >áir dufti í sárið. Þessvegna deyja margir Kínverjar af þlóðeitrun. Hreinlæti þekkja Kinverjar ekki. Hinsvegar geta læknarnir bæði rekið út illa anda og dregið út tennur o;í veina bæði læknir og sjúklingar herfilega við þær athafnir. En ef læknirinn getur ekki við neitt ráðið er farið með skurðgoðamyndir inr til sjúklingsins og þeim færðar fórn- ir. Stoði það ekki er það látið goit lieita, því að þá vilja goðin ekki að sjúklingnum batni. — Kínverjum liefir ekki fjölgað að mun síðustu 200 ár þó að algengast sje að fólk eigi 8— 10 börn. Skottulæknarnir og drepsóttirnar liafa sjeð fyrir því. Þegar pest, kólera, barnaveiki og taugaveiki ganga hrynur fólkið nið- ur eins og hráviði, og barnaveikin gerir líka sitt til, að lndda fólks- fjölguninni í skefjum. ENGLANDSKORTIÐ og þessvegna málað uppdrátt af Á FLUGVJELINNI. Bretldndseyjum á flugvjelina sína, en Þýskur orustuflugmaður, sem lík- sjálfur situr hann við byssuna, lega liefir farið margar ferðir til reiðubúinn til að skjóta. Englands hefir viljað láta það á sjá ~~—~ - Fálkinn er besta heimiliisMaðið. -

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.