Fálkinn - 14.11.1941, Blaðsíða 10
10
F Á L K I N N
VNCSVII
LE/SNbURHIR
Konungurinn og drekinn,
Einu sinni var konungur, sem
átti Jjrjá syni. Tveir Jjeirra voru
orðnir stórir og stæðilegir prinsar,
en sá yngsti var bara barn, en hann
var nú bestur af Ijeitn öllum.
Einu sinni sagði konungurinn við
Jjá: — „Þegar jeg dey á sá elsti af
ykkur að verða konungur. Sá næsti
á að verða liertogi og stjórna liern-
um. En ekki veit jeg hvað jeg á að
gera við hann Bertel, liann er yngst-
ur og jeg get víst ekki notað hann
til neins.
—- Hafðu ekki áliyggjur af Jjví,
pabbi, sagði Bertel, — jeg fer út i
veröldina og stofna mjer Jjar riki
sjálfur.
Þegar konungurinn heyrði Jjetta
J)á brosti hann en prinsarnir skelli-
hlóu.
— Ef ])ú heldur, að hægt sje að
vinna undir sig ríki í snarkasti J)á
skjátlast l)jer, sögðu jjeir. Það l)arf
meira til þess en þú skilur!
En Bertel var óliræddur og mint-
ist þess, sem spáð hafði verið fyrir
lionum. Einu sinni hafði liann nefni-
lega hitt gamla konu, sem var hölt
og gekk við staf. Bertel var brjóst-
góður og' fór til hcnnar og leiddi
hana heim að kofanum hennar.
Konan. þakkaði honum fyrir og
sagði: — Lofðu mjer að spá fyrir
þjer Bertel prins — jeg skal segja
þjelr hvað forlögin ætla þjer.
Hann rjetti fram lófana og hún
sagði: — Þú lendir í viðureign, sem
enginn annar’ þorii- a’ð hætta sjer
út i, en þú sigrar og færð kongsríki
að launum, betra ríki en það, sem
hann faðir þinn á!
Og siðan trúði prinsinn því statt
og stöðugt, að sjer mundi vegna vel,
að vísu átti hann að berjast fyrst,
en honum hafði verið spáð sigri,
svo hann hafði ekkert að óttast.
Nú leið og beið, en einn góðan
veðurdag kom lítill og skringilegur
maður í höllina og hað um að fá
að tala við konginn. Hermennirnir
lilóu að lionum þegar þeir sáu hann,
því að hann var ekkl Jengri en
sverðin þcirra, og svo var hann með
svo skrítinn strókhatt á höfðinu,
likastan sykurtoppi, en undir hatt-
inum komu tvö löng eyru, sem voru
engum öðrum eyrum lík.
Jæja, loksins fjekk liann að koma
inn í salinn. Þar sat kongurinn i
hásætinu, tveir elstu synirnir stóðu
vinstra megin við hann og hirð-
galdraníaðurinn hjá þeim, en hægra
megin stóð Bertel prins og horfði
vinalega á litla manninn.
— Herra konungur, sagði hann
og hneigði sig djúpt, — jeg kem frá
landinu hak við fjöllin sjö. Það er
hesta landið í heimi. Trjen hera
ávöxt þrisvar á ári, veturinn er stutt-
ur, ár og vötn full af ágætis fiski.
Þar er gnægð af öllu og þjóðin veit
ckki hvað sjúkdómar eru.
— Þetta er bærilegt land, sagði
kongurinn, — en til livers ertu að
segja mjer frá þessu?
— Mig langar að biðja þig um að
iofa einum af sonum þínum að
koma með mjer og verða konungur
í þessu landi, svaraði litli maðurinn
og leit á Bertei.
— Hvað á hann að vinna til þess?
spurði kongurinn, því að liann sá,
að þarna fylgdi einliver höggull
skammrifi.
Eh, hann á hara að drepa
dreka, sagði litli maðurinn rólega.
— Dreka! hrópaði konungurinn
og allir hirðmennirnir hörfuðu eitl
skref aftur á hak; þeim þótti ekki
gaman að heyra svoleiðis óárgadýr
nefnd í sinni viðurvist.
Já, það er dreki upp í fjöll-
unum sjö, sagði litli manni, -— og
þó hann hafi ekki gert okkur mein
ennþá, þá erum við hrædd um, að
hann spúi einhverntíma yl'ir okkur
eldi og brennisteini.
— Og einn af sonum mínum á
að hætta sjer i þetta? sagði kong-
urinn.
—• Já, einmitt. Enginn getur barist
við dreka nema rikur konungssonur
og sigrað hann! Þessvegna spyr
jeg, hvort nokkur af konssonunum
þremur treysti sjer til að vinna þetta
afrek.
Tveir eistu synirnir voru fljótir
að hypja sig á burt, þeir vildu ekki
liætta sjer í drekann, enda áttu þeir
lífsstöðu vissa. En augun i Berte!
ljómuðu, hann gekk fram og sagði:
„Jeg er til. Vísið mjer á drekann,
þá skal jeg gera það sein jeg get.“
Litli maðurnin varð stórglaður,
cn nú heyrðust aðvörunarraddir úr
öllum áttum og fólkið hað Bertel
að liugsa sig vel um. Þetta væri
hættulegt og ómögulegt að vita
hvernig það færi.
En Bertel hló og svaraði: — Jeg
ætla að freista gæfunnar og skyldi
svo fara, að drekinn hefði hetur, þá
gerir það minst til, þvi að hræður
minir eru eftir!
Loks ljet kongurinn undan og gal'
Bertcl ágæt herklæði og afhragðs
hest og sagði honum að duga nú
eins og hann gæti.
Svo lijelt Bertel af stað ineð fríðu
föruneyti og margir slóust I ferðiná
á ieiðinni til að sjá hvernig þessu
reiddi al'. Eftir margra tíma reið
kom prinsinn að rótum fjallanna
sjö. Þar heyrði hann mikinn skruðn-
ing og litli maðurinn sagði:
Þetta eru hroturnar í drekan-
um. Varlega! Nú kemur hann hráð-
um!
Þegar samferðafólkið lieyrði þetta
þorði það ekki að fara lengra og
nam staðar á grundinni, en Bertel
prins hjelt áfram.
Alt í einu rak drekinn liausinn út
úr stórri gjótu, þar sem hann hafði
legið og sofið miðdegisblund. Þeg-
ar hestur prinsins sá þetta ferlíki
fældist hann og prjónaði, svo að
Bertel datt af haki.
Þarna Iá hann í öllum herklæðum
og þau voru svo þung, að liann gat
ekki staðið upp en lá þarna eins og
siytti, en drekinn kom nær.
Það fór hrollur um alt fólkið, sem
sá þetta álengdar, því að það hjelt,
að nú mundi drekinn jeta veslings
prinsinn. Það varð þessvegna ekki
lítið hissa ])egar það sá', að drekinn
fór að sleikja hann með Ijósrauðri
tungunni, alveg eins og þetta væri
hvolpur.
Því að nú kemur það skrítnasta
í allri sögunni. Drekinn var nefni-
lega allra hesta skinn! Hann var alls
ekki eins og vondu drekarnir, sem
spúa eldi, heldur þótti honum ósköp
gaman að leika sjer við fólk.
Adamson vökvar
garðinn
sinn.
— Viljid þjer <jera svo vel að
vigta barniö fgrir mig, slátrari?
— Sjálfsagt. Meö beinum eöa bein-
lansl ?
—•. Nei, jeg verö vist aö hringja
til þin seinna. ÞaÖ er svoddan bje-
aöur hávaöi hjerna.
Þegar prinsinn sá þetta hrölti
liann úr brynjunni og klappaði
drekanum á kollinn, en liann hring-
aði sig og velti sjer eins og ketling-
iir. Og þegar- fólkið sá þetta þá æpti
það af fögnuði. •
Nú fór drekinn að krafsa í jörð-
ina og þá kom þar frain heilmikið
af gulli og silfri og þá æpti fólkið
enn hæra og flýtti sjer að ná sjer
í það, en prinsinn settist klofvega
upp á drekann og lijelt af stað.
Og svo hjeldu þeir áfram þangað
til þeir komu. í góða landið, sem
litli maðurinn hafði sagt þeim frá.
Þegar fólkið sá, að prinsinn og
drekinn voru virktavinír urðu allir
glaðir, og svo varð prinsinn kon-
ungur, eins og lofað hafði verið.
— — Svo að það rættist, sem
gamla konan hafði spáð og sem
Bertel hafði reitt sig á, og það var
gott fyrir hann og fyrir alla.
— Nú veröiö þjer aö segja já eöa
nei, þvi safninu veröur lokaö eftir
3 mínútur.
**********