Fálkinn - 14.11.1941, Blaðsíða 16
16
F Á L K I N N
Bokabiið K IS O \
Nokkrar góðar íslenskar bækur!
Sigf. Blöndal og Sig. Sigtryggsson: Myndir úr mennjjtigar-
sögu íslands, kr. 5.00.
G. Thomsen: Ljóðmæli, ib. kr. 20.
S. Breiðfjörð: Úrvalsrit, ib. kr. 10.
Stfifán Ólafsson: Kvæði, beft kr. 8 (aðeins örfá eintök).
Hallgrímur Pjetursson: Sálmar og kvæði, beft kr. 5.
Hallgrímur Pjetursson: Passíusálmar, ib. kr. 5.
Minningarbók Þorv. Thoroddsens, I—II, Iít. 5.
Annálar sr. Pjeturs Guðmundssonar, I.—III. bindi, kr. 32
Sigfús Blöndal: íslensk-dönsk orðabók, kr. 75 heft, ib.
kr. 115.
Supplement til de Isl. ordböger. Jón Thorkelsson, kr. 12
Islenskt fornbrjefasafn, I. bindi með registri á skrifpappír,
kr. 50 (aðeins örfá eintök).
Dr. Jón Helgason: Reykjavik 1786—1936, kr. 18
Dr. Jón Helgason: Árbækur Reykjavikur.
Dr. Jón Helgason: Tómas Sæmundsson, kr. 25 (aðeins
örfá eintök).
Islendinga sögurnar, útg. Sig. Kristj. Með gamla lága
verðinu.
Edda Snorra Sturlusonar, kr. 7.
Sæmundar Edda, kr. 7.
Heimskringla Snorra, útg. Fornritafjel., kr. 13.50 heft.
Halldór Kiljan Laxness: Kvæðakver, 10 kr. (aðeins fá eint.).
Halldór Kiljan Laxness: Fegurð himinsins, kr. 1?
Þórb. Þórðarson: Hvítir hrafnar, kr. 5.
Stefán frá Hvítadal: Helsingjar, kr. 5,50.
Guðm. Böðvarss.: Kysti mig sól, kr. 10 (aðeins örfá eint.)
Jón Helgason: Úr landsuðri (aðeins fá eintök).
Samtíð og saga. Háskólafyrirlestrar, kr. 12.
Leggið peninga ykkar í góðar, sígildar, íslenskar bækur.
Bokabuð Kron Alþýðuhúsinu
*
*
o
í
o
♦
o
o
i
o
*
o
*
o
í
o
t
o
í
o
í
o
o
t
o
♦
-'IIIIII.' 'Oh'O'Oto'O'
Westinghouse Electric Go.
er yfir 50 ára gamalt, og er ein
stærsta raftækjasmiðja i heimi.
Westinghonse Electric Co.
framleiðir aldrei nema bestu vörur
sinnar tegundar enda hafa raf-
magnsvörur þeirra fyrir löngu
hlotið heimsviðurkenningu.
Westinghouse
smíðar svo að segja allar teg-
undir rafmagnstækja. — Minstu
mótora, sem notaðir eru, óg þá
stærstu sem þekkjast.
Sá, sem kaupir Westinghouse vörur kaupir bestu vðrur.
Einkaumboð fyrir ísland hefir
Eirikur Hjartarson
Laugavegi 20 — Reykjavík.
Símar 4690—5690.
o 'Ww o '■w- o o -nuij' o -‘1«»- © -hiiii*. 'Haii-0-i»i'0',Mii'0-«iK0',tiiiip.0'Uií-0
ÞETTA ER SJÁLFSAGT MJÖG GAMAN
FYRIR BARNIÐ, EN ÞOLA SOKKARNIR ÞAÐ
Skrásett vörumerki
Lykkjufall, samkvæmið að byrja, þjer
þekkið tilfinninguna. — Látið ekki Ijelega
sokka eyðileggja ánægju yðar. — Hver
þráður í MORLEY- sokkum er vel
spunninn, mjúkur og teygjanlegur — sem
er fjTsta skilyrðið fyrir góðri endingu.
MORLEY- sokkar eru fallegri og
haldbetri.
Hið hesta uerður áualt pdLjrast.
NOTIÐ EINGÖNGU HINA HEIMSFRÆGU MORLEY-SOKKA.
Fást í ílestum uErsIunum