Fálkinn


Fálkinn - 14.11.1941, Blaðsíða 13

Fálkinn - 14.11.1941, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 397 Lárjett. Skýring. 1. grassvörður, 7. höfuðból, 11. miklar, 13. skraut, 15. kyrð, 17. öxl- um, 18. liríðin, 19. starf, 20. renn, 22. forsetning, 24. lireyfing, 25. fiski, 2G. kona, 28. angað, 31. ánægð, 32. borg í Abessiníu, 34. fljótið, 35. bljóð, 36. kona, 37. öðlast, 39. gat, 40. beita, 41. matartegund, 42. leðja, 45. for- setning, 46. ryk, 47. skorkvikindi, 49. þraut, 51. snjór, 53. vegur, 55. reið- um, 56. tengdamenni, 58. áhöldum, 60. versiunarfjelag, 61. land, 62. ó- grynni, 64. hljóð, 65. greinir, 66. slcenkt, 68. ómeiddur, 70. frumeind, 71. karta, 72. maður, 74. stig, 75. starfinn. Lóörjett. Skýring. 1. manns, 2. fer lil fiskjar, 3. fljót, 4. svara, 5. vesæl, 6. lióð, 7. dyr, 8. Jirylt, 9. fjelag, 10. skinnið, 12. pen- ingum, 14. ógagn, 16. gerjunin, 19. aflöng, 21. skemmd, 23. Jokaaðgerð, 25. lengdareininga, 27. gull, 29. lægð, 30. iittekið, 31. gelt, 33. kvöld, 35. fregnað 38. tryllt, 39. klampa, 43. amboðin, 44. mas, 47. ófá, 48. skelina, 50. forsetning, 51. öðlast, 52. frumefni,- 54. stöng, 55. ólæti, 56. drepið, 57. ótíð, 59. votlendið, 61. lialda, 63. far- aldri, 66. þvottur, 67. skolp, 68. bljóma, 69. búð, 71. voði, 73. ókunnur. LAUSN KROSSGÁTU NR.396 Lóðrjett. Ráðning. 1. þraut, 2. ra, 3. Rut, 4. ylar, 5. orf, 6. eff, 7. glær, 8. lin, 9. er, 10. skúta, 12. args, 14. ærir, 16. fragt, 19. skrum, 21. Runa, 23. fjallskil, 25. arra, 27. mý, 29. km., 30. án, 31. nó, 33. rörin, 35. feira, 38. söl, 39. agi, 43. tregt, 44. aurin, 47. fala, 48. flana, 50. il, 51. ós, 52. un, 54. rá, 55. vansi, 56. arka, 57. nóra, 59. sigra, 61. Köln, 64. golf, 66. dóu, 67. krá, 68. eff, 69. sal. 70. sr„ 73. Re. Lárjett. Ráðning. 1. þorri, 7. glens, 11. aular, 12. fælir, 15. af, 17. tarf, 18. græn, 19. sú, 20. urr, 22. rg„ 24. ir, 25. okt„ 26. taum, 28. skjár, 31. urra, 32. gnýr, 34. man, 35. fóru, 36. áta, 37. ös, 39. al, 40. amt, 41. Tröllagil, 42. ota, 45. il, 46, ir, 47. fff, 49. Rvin, 51. óku, 53. Aral, 55. veil, 56. asinn, 58. álas, 60. agn, 61. kr„ 62. og, 64. ani, 65. Nt„ 66. dökk, 68. Eros, 70. ag, 71. sólar, 72. falar, 74 iðrun, 75 fleka. stungu. Haraldur, Haraldur liversvegna lefldirðu svona djarft?“ „Svo þú ætlar að yfirgefa mig í neyðinni,“ kjökraði Haraldur. „Ekki hafði jeg húist við þvi af þjer, Walter. Aumingja faðir minn! Á morgun veit Kirstin livað jeg hef gert. Og faðir Iiennar, sem jeg lofaði .... lífsgæfa míh er glötuð. Mjer er ekki nema ein leið opin. Jeg geng með hlaðna skamm- hyssu í vasanum .... Sonur Carstens kenn- ara endar æfina sem morðingi." Walter varð svo skelkaður að lnmn rak upp óp og þreif í öxlina á Haraldi. „Ertu genginn af vitinu, Haraldur? Þú veist ekki hvað þú segir! Jeg skal gera alt, sem jeg á nokkurn hátt get gert fyrir þig. Við finnum áreiðanlega eittlivert ráð, ef við leggjum liáðir saman. Fyrst ætla jeg nú að fara til Bartels sjálfur og reyna að fá liann til að framlengja víxilinn. En ef hann vill það ekki þá revni jeg .... Edelgard.“ Haraldur liristi höfuðið. „Þú hittir hana ekki lieima. Jeg mætti lienni fyrir skömmú á járnbrautarstöðinni og hún hað mig um að skila til þín, að hún væri á leið til Hamhorgar i áríðandi erinda- gerðum. Hún sagðist liafa liripað þjer brjef i flýti og þú færð það í póstinum á morgun. Hún kemur ekki heim fyr en eftir þrjá- fjóra daga.“ Walter andvarpaði. Edelgard hafði verið í Hamburg hvað eftir annað, viðvíkjandi söl- unni á Ellernhrú. Að minsta kosti sagði hún honum það, og liann trúði því. Jæja, þá varð liann að fara til Bartels. Haraldur fjekk nýja von og var vini sínum þakklátur. „Jeg vildi óska, að þjer tækist það, Walter. En þú lofar nijer að minnast ekki einu orði á þetta við unnustuna mína?“ „Það er afgert mál.“ Waller gerði sig ferðbúinn í snatri og lof- aði Haraldi, að hann skildi fá svarið frá Bartels undir eins um kvöldið. Og með það skildu þeir. Walter liefði getað sparað sjer ferðina til Bartels. Þessi kryplingur með arnarnefið neitaði lionum og hló meira að segja að hon- um í þokkabót, þegar hann mintist á pen- ingana, sem hann mundi fá fvrir uppgötv- unina sína. Og á sömu leið urðu málalokin hjá tveim- ur öðrum okrurum, og litlu hetri hjá kaup- sýslumanni einum, sem hann sneri sjer til og annars var honum vinveittur. Hann ráfaði í öngum sinum niður að höfninni og braut heilann um, livað til hragðs ætti að taka. Það var orðið dimt og elding- um hrá fyrir á himninum og þrumurnar drundu úti í ólgandi liafinu. Hvað gat hann tekið til hragðs til að hjálpa vini sínum? Það var ekki viðlit að sleppa af honum hendinni því að þá mundi hann grípa til skammbyssunar. Walter liugs- aði til þess hve faðir Haralds hefði orðið glaður þegar hann frjetti um brjefið frá Barkley. Og átti nú að svifta veslings gamla manninn síðustu voninni sinni? „En að liann læki peningana til láns úr sjóðnum?“ Hann nam staðar — þessi hugsun ællaði að bera hann ofurliði. Þetta var að bregðast trausti — jú, það var það, en samviska lians var hrein samt. Hann gerði þetta vegna vin- ar síns .... og vegna föður vinar síns, sem hann átti svo óendanlega mikið upp að unna. Enginn maður mundi nokkurntima fá að vita þetta. Eftir tvo—þrjá daga kæmi Edelgard aftur, og hann mundi geta .fengið peningana hjá henni umsvifalaust. Og auk þess gæti Haraldur verið kominn aftur frá London löngu fyrir 1. júlí. Áhættan var þvi lítil. í fyrramálið varð að horga víxilinn. Hjer var um mannlif að tefla og það, að hlífa kennara sínuin og velgerðarmanni frá óhærilegum liarmi. Þetta var ekkert umtalsmál. Walter var staðráðinn í hvað gera skyldi — og eins og hundeltur hljóp hann til verksmiðjunnar og upp í herbergi sitt. Klukkan var orðin ellefu. Lykillinn að skrifstofunni, sem pen- ingaskápurinn stóð í, lá uppi í herherginu hans. Hann tók liann fálmandi og skjálf- hentur, kveikti á kerti og læddist eins og þjófur niður í skrifstofuna á neðstu hæð. Alt var hljótt i húsinu og á götunni. Ekk- ert hljóð nema í rigningunni á rúðunum. Við og við þruma í fjarska. Draugslegir skuggar flögruðu um gólf og veggi. Loftið var þungt og kæfandi. Þei! Var ekki einhver að læðast þarna til hægri skamt frá dyravarðarbústaðnum ? Skyldi Jiirgensen gamli . . . . ? Walter vatt sjer við svo snögt að það slöknaði á kertinu. Hann tók upp eldspitu og kveikti aftur. Nei, lumn sá ekkert. Hon- um hlaut að hafa misheyrst. Nú var hann kominn inn í skrifstofuna. Það voru fjögur þúsund mörk í peninga- skápnum. Honuin l'anst liann heyra liljóð við glugg- ann úl að ganginum, eins og einhver dræpi laust á hurðina. Hánn nam staðar og leit kvíðinn við, en þar var ekkert að sjá. Og samt stóð máður úti á ganginum og starði uppglentum augum inn i hálfrökkrið í stofunni — þar var Jiirgensen gamli dyra- vörður. Hann var ekki farinn að hátta enn- þá vegna þess að veðrið var svo vont. Ilann hafði lieyrt, að dyrnar voru opnaðar og þess- vegna hafði hann læðst út á flókaskónum — liann var hræddur um, að það væru þjóf- ar í húsinu. En nú ljetti honum, því að hann sá, að þetta var bara Hartwig verkfræðingur. En hvern þremilinn var liann að erinda hing- að niður á skrifstofuna á þessum tíma sól- arhringsins? Og hversvegna leit hann svona óttasleginn kringum sig, þegar Júrgensen drap á rúðuna? Ha, ha .... liann opnaði peningaskápinn! Hann tók út tvo seðla, lijelt þeim upp að ljósinu og stakk þeim í vasahókina sina. Hvað átti þetta nú að þýðá? Ja, hvað skyldi það eiga annað að þýða, en að háttvirtur verkfræðingurinn þurfti að nota •peningana í spilaklúhhnum! Þetta var

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.