Fálkinn - 14.11.1941, Blaðsíða 9
FÁLKINN
9
„Vitið þjer það ekki, Grismer?“
„Nei, jeg botna ekkert í hvern-
ig á heimsókn yðar stendur."
„Verið þjer ekki með nein ó-
líkindalæti, Grismer, þjer getið
sparað yður allan leikaraskap
þegar jeg er 'annarsvegar."
Grismer spratt upp. Hann lang-
aði til að láta lienda þessum ó-
svífna dóna ofan stigann, en svo
dró úr honum máttinn — hann
þorði það ekki.
Parks glotti aftur. „Yður þýð-
ir ekkert að reyna að þykjast
mikill núna, hr. Grismer. Þjer
hafið vísl fullmikið á samvisk-
unni.“
„Hvað eigið þjer við?“
„Þjer rákuð hnifinn yðar i
In-jóstið á honum. Ridge i gær,
lierra minn.“
Parks færði sig ógnandi nær
honum og Grismer gat engu
svarað.
„Jæja, það er bót i máli að
þjer reynið ekki að þræta —
það er heldur ekki ómaksins
vert,“ lijelt Parker áfram drýld-
inn. — „Jæja, við erum nú að
vísu ekki neinir virktavinir, en
jcg kæri mig nú samt sem áður
ekki um að sjú yður hengdan,
því að jeg er ekki eins bölvaður
og þjer llaldið. Menn geta fram-
ið Verknað í svoddan ofboði að
þeir muni alls ekki eftir á livað
þcir liafa gerl — jeg þekki þetta
af eigin rfeynslu."
„En það er ekki jeg, sem drap
Ridge,“ gat Grismer loks stamað.
„Jæja, svo að þjer ætlið þá
að þræta saint. En iílið þjer nú
á: Jeg og fjelagar mínir, Ryan
og Slattery, vorum svo heppnir
i nótt að finna líkið af Ridge
veslingnum með hnifinn yðar í
byóstinu. Fjelagar mínir vildu
fara til lögreglunnar undir eins,
en jeg afslýrði því. Jeg útlistaði
fyrir þeim, að okkur væri enginn
akkur í að sjá yður hengdan; en
þó leið löng bið þangað til jeg
gat fengið þá til að hjálpa mjer
til að draga John veslinginn á
öruggan felustað. Þegar því var
lokið sýndi jeg fjelögum mínum
fram á, að þjer mynduð eflaust
vilja borga okkur vel fvrir að
láta Jobn týnast fvrir fuit og
all.“
„Já en jeg' . . . .“
„Þetta er ekki aðalega vegna
peninganna fjelagar mínir
vilja fult eins vel að þjer fáið
yðar makleg málagjöld..... Þeim
þótti mjög vænt úm John og þeir
liata yður eins og pestina; en
jeg geri ráð l'yrir að þeir muni
sætta sig við orðinn hlut ef þjer
verið ekki mjög sinkur á pen-
ingana. Og svo skal jeg sjá um
að þeir flytji burt úr bænum. Ef
þjer hinsvegar ckki gangið að
tillögu minni þá erum við fimm,
sem getum vitnað á möti yður
og tilgreint í hvaða ástandi við
fundum lík Johns.“
„Hvernig ætlið þjer að sanna,
að þjer segið satt?“ spurði G'rism-
er.sem átli erfitt íiieð að dylja
bræði sína. yfir fúlmenskunni.
Parks stakk hendinni í vas-
ann og tók upp blóðugan lmífinn.
„Gerið þjer svo vel,“ sagði
liann og rjetti Grismer bnífinn,
„en þjer skuluð ekki reyna að
stinga honum á yður, því að jeg
er með hlaðna skammbyssu i
vasanum.“
Grismer var um og ó þegar
hann tók við hnífnum. Svo lagði
liann liann í flýti á óskrifaða
papirsörk á skrifborðinu sínu.
Því næst sagði bann:
„Jeg hefi ekki drepið Ridge.
Þjer vitið ofurvel, að mjer væri
ómögulegt að drýgja slíkan of-
beldisglæp, cn jeg veit að hníf-
urinn, sem hefir orðið honum
að bana, er mín eign. Jeg sá
liann í nótt með eigin augum i
Botts Lane, eltir að morðið liafði
verið framið og jeg sá líka yður
og fjelaga yðar koma upp úr
veitingakránni. Einliver maður,
sem fundið hefir hnífinn minn
hefir orðið Ridge að bana *—
eða einhver sem hefir stolið
hnifnum að yfirlögðu ráði. Jeg
er saklaus en jeg veit, að lík-
urnar tala á móti mjer, og jeg
vil heldur ganga að því að borga
yður fje en að lála dæma mig
saklausan."
„Þetta er viturleg ákvörðun,
berra Grismer. Jeg skal láta fje-
laga mína vila um þetla og vona
að þeir sitji á sjer þangað til
alt er komið i rjett liorf — eða,
livernig væri að þjer borguðuð
peningana undir eins?“
„Hve mikið beimtið þjer?“
„Tíu þúsund dollara."
Grismer kiptist við, en Parker
flýtti sjer að lialda áfram:
„Það er ekki mikið fyrir ann-
an eins greiða, br. Grismer. Þjer
ættuð ekki að fara að malda í
móinn, því þá gel jeg ekki á-
byrgst fjelaga mína.“
„Tíu þúsund dollara,“ tautaði
Grismer, en bætli svo við,
skönnnu síðar. „Komið þjer
liingað snemma i fyrramálið,
Parks, þá skulum við tala bet-
ur saman.“
„Ef jeg fengi peningana í dag
gæti jeg komið fjelögunnm á
burt méð skipinu, sem fer til
Argentínu í kvöld.“
„Nei, jeg verð að hafa um-
hugsunartíma og get þetta ekki,
þetta er svo liræðilegt áfall
komið þjer heldur um tíu-
leytið í fyrramálið."
Parks lók Jmífinn og færði
sig nær dyrunum. „Jcg ábyrg-
ist ekkert, lierra Grismer, en ef
yður skyldi snúast hugur j)á
vitið þjer bvar jeg á beima. Að
öðrum kosti kem jeg klukkan
líu í fyrramálið.“
Grismer lmeig ljemagna niður
a stól þegar Parks var farinn út.
Hann vissi vel að liann var stað-
ráðinn í að borga peningana,
hann vildi ekki eiga undir því,
að dómstólarnir tryðu á sak-
Ieysi hans. Og þó? Mundi hann
nokkurntíma l'á að verða í friði
fyrir þorpurunum, þó hann
kevpti sjer frið hjá þeim núna?
Hann heyrði fótatak nálgast
fram í göngunum. Var það lög-
reglan — hafði Parker svilcið
hann? Hann tók báðum liöndum
í skrifborðið — hrollur fór um
hann — þegar liann sá, að blóð-
ugt merki hafði komið eftir
hnífinn á hvíta pappirsörkina.
llurðinni var lokið upp og inn
kom — ekki lögreglan — hcld-
ur góðkunningi hans Frank
Morris, sem var efnafræðingur
í verksmiðju hans.
„Herra minn trúr, livað hefir
komið fyrir þig?“ hrópaði Morris.
„Þú lítur út eins og þú hefðir
sjeð draug, Jack!“
„Æ, Frank,“ stundi Grismer,
„ef það væri ekki verra. En
hugsaðu þjer — jeg er sakaður
um að hafa framið morð.“ Og
nú sagði hann vini sínum upp
alla söguna og sýndi honum
blóðblettinn á papírnum.
Klukkan tíu morguninn eftir
kom Parks og ljet nú enn dólgs-
legar en daginn áður. Hinsvegar
var Grismer miklu rólegri, beils-
aði Parks með vingjarnlegu brosi
og bað liann kurteislega að fá
sjer sæti.
„Jæja, Parks,“ byrjaði hann,
„eigum við þá ekki að komast til
botns i þessu leiðinlega máli
sem fyrst. Gerið þjer svo vel að
afhenda mjcr hnífinn og bjerna
eru tíu þúsund dollarar, eins og
þjer sjáið.“
Parks hikaði við en rjetti svo
Grismer hnífinn.
„En livaða tryggingu liefi jeg
fyrir því, að þið þorpararnir
revnið ekki að gera mjer bölvun
eftir sem áður?“ spurði hann.
„Þjer hafið hnífinn, herra
Grismer og jeg skal láta fjelaga
inína hverfa undir eins í dag og
sjá um að þjer sjáið þá aldrei
framar.“
Parks stóð upp eins og hann
væri óþolinn. 1 sama bili heyrð-
ist fólatak í göngunum.
„Flýtið þjer yður að stinga
peningunum í vasann, Parks,“
sagði Grismer. „Það er einhver
að koma.“
Peningarnir voru ekki l'yr
komnir ofan í vasa Parks en
Morris kom inn með ofurlítið
tilraunaglas og var brúnrauður
vökvi i glasinu. Parks starði gap-
andi á glasið. Morris settist og
Grismer nam staðar fvrir fram-
an Parks:
„Litið þjer nú á maður minn!
Síðan i gær liefi jeg komist fyr-
ir ræturnar á því svívirðilega til-
tæki, sem þið bófarnir liafið
stofnað gegn mjer. Jeg veit að
þið hafið í síðustu sex mánuðina
beðið eftir tækifæri til þess að
Ridge gæti leikið þetta ábrifa-
mikla banastundarhlutverk. Jeg
veit að þið hafið njósnað um mig
mánuðum saman og að þið elt-
uð mig líka í nótt i Botts Lanc,
þar sem þið fenguð ágætt tæki-
færi lil að framkvæma áform
ykkar. .Teg veit lika, að Ridge
gisti hjá yður eftir dauða sinn í
fyrrinótt, þorparinn!“
Parks sat þarna eins og steini
lostinn og gat engu svarað.
„Yður þætti kanske gaman að
heyra, livernig jeg komst á snoð-
ir um hið þrælslega fúlmensku-
bragð Jacks: „Lítið þjer á, kunn-
ingi, í gær þegar jeg lagði linif-
inn a pappirsblaðið þá kom rautt
merki eftir liann. Þegar pappír-
inn var rannsakaður á efnarann-
sóknarstofunni okkar koin það
á daginn, að blettirnir voru el'tir
rautt anilín. Nú vissi jeg að
Slattery slarfaði á litagerð og
þegar jeg var sannfærður. um,
að ekki var dropi af anilíni í
binu dýrmæta blóði Ridge, sá
jeg þegar að þið böfðuð gert
samsæri gegn mjer.“
Parks færði sig nær dyrunum
en Grismer elli hann ekki en
hjelt áfram: „Yrður þýðir ekkert
að reyna að flýja — það standa
þrir lögregluþjónar í göngunum
og húsið ar umkringt af lög-
reglu.“
Siðan kallar Grismer fram úr
dyrunum:
„Komið þið herrar mínir. Vilj-
ið þið gera svo vel að fara með
þennan mann inn í næsta her-
bergi og taka af bonum tíu þús-
und dollarana, sem hann er með
í vasanum. Við Morris skulum
gera okkur tilbúna á meðan til
að koma með ykkur á stöðina.“
ÖSNUNUM FÆKKAR
í ENGLANDI.
í Englandi hefir talsvcrt verið
notað af ösnum, til þess að draga
Ijcttar kerrur. En viðkoman lijá
ösnuiiuni cr sifelt að minka; þannig
hafa aðeins tólf asnafolöld fæðst að
meðaltali á ári síðustu árin. Það
cru einkum grænmetissalar, sem
nota asnana fyrir kerrurnar, sem
þcir sclja úr á götunum, og gátu
þeir fyrir nokkrum áruni keypt sjcr
asna fyrir tvö sterlingspund, en mi
kosta þeir orðið nær tiu pund. í
Lytham St. Anne eru sjerstök vcrnd-
unarlög fyrir asna í gildi. Er þar
svo fyrir mælt m. a., að cigi megi
nota asna til reiðar nema lianda
börnuin og að ekki megi brúka þá
nema átta tima á dag.
Rikarður ljónshjarta varð fyrstur
manna til jiess að flytja asna til
Evrópu. Hafði hann náð í nokkra
villiasna austur i Mesópótamíu' og
tókst að temja þá og hafði þá mcð
sjcr til Englands. En ckki var það
fyr cn löngu síðar, að þeir brcidd-
■ust út í Englandi.