Fálkinn


Fálkinn - 14.11.1941, Blaðsíða 11

Fálkinn - 14.11.1941, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 Florence Nightingale Ymsir munu liafa lesið lýsingu Gharles Dickens á lijúkrunarkon- unni Sairey Gamp, sem fjekk sjer í staupinu „þegar luin var svoleiðis i'yrirkölluð.” En það vita ekki allir, að fyrir hálfri öld var hjúkrunarkon- an, eins og Sairey Gamp er lýst, drykkfeld, fávís og siðlaus, raun- verulegt fyrirbrigði. Það var nóg af þeim á Beilevue Hospital í New York kringum 1870. „Fyrir 50 ár- um,“ segir frægur iæknir, „voru það druknar skækjur, sem gegndu hjúkr- unarstörfum á Beilevue — þær liöfðu fengið að velja um iivort þær vildu fara í tugtliúsið eða viiina á sjúkra- húsum. Oft fundust liær sofandi undir rúmum dáinna sjúklinga, sem þær höfðu stolið áfenginu frá.“ Okkur sem hikum ekki við að Irúa sjúkrahúsunúm fyrir lifi okkar l'inst þetta báglegt ástand. En svona var það nú samt, ekki aðeins í Ameríku heldur og í Englandi kring- um 1850 þegar Florence Nigthin- galc — hetjan frá Krím — var að berjast fyrir framtíð sinni. Hjúkr- unarkonurnar „allar drykkfeldar undantekningarlaust, en tveimur þeirra getur iæknirinn trúað lyrir að gefa sjúklingunum meðölin“ — þannig segist lækni frá ástandinu i sjúkrahúsinu sem hann starfaði við. Það var inn í þennan heim drykkju- skapar, siðleysis og eymdar sem há- ættaða stúlkan, sem hafði fengið eft- irlætisuppeldi, beindi leið sinni'. llún fór að læra hjúkrunarfræði og s’rekja spítalana. Það var ekki lá- andi jió fjölskylda liennar iierðist móti þessu með odd og egg. En þrátt fyrir þá mótsþyrnu hafði hún mentast vel í visku og dóm- greind á sviði því, sem liún hafði kosið sjer, árið 1892. Hún hafði far- ið til meginlandsins og dvalið þar á sjúkrahúsum sem líknarsystur starfræktu. Árið 1853 fjekk hún leyfi lil að kynna sjer sjúkrahúsin i París. Fór luin aftur til London þá um sumarið og tókst þar á hend- ur umsjónarstarf við „Stofnun sjúkra heldri-kvenna“ í Harley Street. Starf hennar var erfiðara en erf- iðisvinna. Hún átti að stjórna hjúkr- unarkonunum, aðstoða við uppskurði og sjá um að sparað væri í kola- kjallaranum og búrinu. En það var starf hennar í Harley Street þetta ár, reynsla hennar sem skipuleggj- andi, stjórnandi, lijúkrunarkona og stjórnlagin kona, sem varð til þess að hún var fengin til að fara aust- ur á Krím. Árið 1853 voru England, Frakk- land og Tyrkland í stríði við Rússa; breskt herlið var sett á land á Krím- skaga, og sex dögum síðar stóð or- ustan við Almafljót. Sigut’gleðin breyttist i gremju. „Engar ráðstaf- anir að gagni höfðu verið gerðar til að sjá um særða menn,“ slóð i frjett frá Konstantínópel. „Það vant- aði ekki aðeins lækna, matreiðslu- l'ólk og hjúkrunarkonur heldur líka tjereft i sáraumbúðir. England vakn- aði við vondan draum cr það las Jiessa blaðafrjetl. Um Frakka sagði greinarhöfundurinn: „Hjúkrunar- skipulag þeirra er ágætt; þeir njóta aðstoðar liknarsystranna, sem komu með Iiérnum. Þær eru afbragðs hjúkrunarkonur.“ Daginn eftir birtist brjef í The Times: „Hversvegna höfum við eng- ar líknarsystur?" Florence Nigth- ingale var hvött til þess að velja hóp lijúkrunarkvenna, en hún hafði ekkert opinbert umboð til þess. Hún lagði áætlun um málið fyrir Sidney Herbert liermálaráðherra. Enskar stúlkur sem hjúkrunarkon- ur í hernum! 1 þá daga voru for- dómai’ á því, að nokkur kona væri sett í ábyrgðarstöðu. Herbert jiekti afbrýðisemina og vissi að þetta mundi sæta mótmælum. Konan var ekki manneskja, liún var kvenmaður. En gremja. almenning út af lineyxl- inu á Krim var samt svo mikil, að Herbert dirfðist —- með samþykki stjórnarinnar — að skipa Florencc Nightingale til þess að velja hjúkr- unarkonur til að fara þangað. Það var einn haustdag 1854 að sir Alexander Moore lá særður í sjúkrahjalli í Skutari. Flel Moore lá nálægt glugganum svo að liann gat sjeð út í portið við sjúkraskýlið — og sjóninni sem hann sá þar gleymdi tiann aldrei. Skurðstofan var í hjallinum beint á inóti og úl um gluggann var i sifellu verið að fleygja liandleggjum og fótum, sem læknarnir voru að skera af mönn- um, og hlóðst jietta í kös fyrir utan gluggann. Særðu mennirnir horfðu á þetta úr rúmunum sínum. Þennan sama dag nokkru síðar þegar sir Al- exander var að reyna að sofna og gleyma öllu blóðfarganinu, sem alt- af var í liuga lians, sagði liðsfor- inginn í næsta fleti við bann: „Moore, nú held jeg að ensku hjúkr- unarkonurnar sjeu komnar!“ Sir Alexander reis upp við dogg og leit út. Asnakerra frá hernum var fyrir utan og það var verið að flytja burt kösina, sem liafði legið þarna og var farin að úldna. Jú, enska hjúkrunarkonan var komin! Florence Niglitingale og 39 stúlk- ur með henni liöfðu komið kvöldið áður. Það varð ekkert uppnám út af þessu, en samt varð álirifanna vart allstaðar af nýju skipulagi. Iiver hlið á spítalanum var nær fjórðungur mílu á lengd og þarna voru gangar og veggsvalir á liverri hæð, fjórar mílur samtals. í þessum göngum var kasað saman mönnuni, hræðilega særðum. „Spítalinn“ liafði vcrið gerður upp úr hermannaskála með þeim einfalda liætti að hvít- kalka alla veggi, en undir húsunum voru sorpræsi, sem svo illa var gengið frá, að fýluna lagði upp i gangana, þar sem sjúklingarnir Jágu. Sár og sóttir, þrengsli og vöntun á loftræstingu gerðu sitt til að spilla loftinu. Á nóttinni var þetta verra en liægl er að lýsa. Varðmennirnir höfðu engan frið fyrir rottum, mús- um og völskum. Og jafnvel allra nauðsynlegustu hreinlætistæki vant- aði. „Hvorki þvottaskál, handklæði, sápustykki eða sópur,“ skrifaði ung- frú Nightingale. Maturinn var eldað- ur í stórum eirkötlum í einum enda byggingarinnar og jiað tók 3—4 tima að framreiða liann. Þannig var þetta viti, sem liin unga, göfuga stúlka með mjúku röddinni tókst á liendur að starfa i, án nokkurrar köllunar nema mann- kærleikans. „Áður en hún kom var bölvað og ragnað, en eftir að lnin kom var líkast þarna og í heilagri kirkju,“ skrifaði einn hermaðurinn lieiin til sín. Það breyttist margt svo l'ljótt við komu ungfrú Niglitingale, að suma vanaþvældu umsjónamenn- ina hlýtur að hafa svimað. „Sex skyrtur þvegnar á mánuði,“ af 2000 sjúklingum — Florence Niglitingale kunni ekki við óhreinar hetjur. Eft- ir fyrstu vikuna var komið upp þvottahús. Ungfrú Niglitingale leigði lnis á eigin kostnað, setti þar upp suðupotta og fjekk liermannakonur til að þvo þvottinn. Eftir tiu daga liafði hún komið upp tíu eldhúsum til að sjóða sjer- stakan mat lianda þeim, sem ekki lioldu venjulegan mat. Hún hafði liaft með sjer ýmsar nauðsynjar og hafði nú fyrirliggjandi birgðir, sem læknum liótti oft gott að grípa til. Því að margl vantaði — líka af þeim nauðsynjum, sem voru til fyrirliggj- andi í Scutari. Hermennirnir lágu í blóðstorknum fötum, sem þeir höfðu verið í á vigvellinum, en þarna voru þó fyrirliggjandi þrír stórsekkir merktir „sjúkraföt", en enginn þorði að snerta þá, vegna liess að stjórn- arnefndin hafði ekki gefið leyfi til þess. Formaðurinn í nefndinni var ljarverandi og þessvegna var ekki hægt að halda fund til að samþykkja að nota fötin. En á meðan urðu sjúku liermennirnir að hýrast í blóð- ugum görmunum. Florence Nightingale var sökuð um frekju í því að útvega nauðsynj- arnar. Hún kaus fremur að lilýða settum reglum, en jiegar liún átti að velja á milli reglugerðanna og vel- ferðar hermannanna þá urðu rcgl- urnar að láta í minni pokann. „Hver hefir leyft yður að snert við jiessuT’ spurði byrstur foringi er kom ríð- andi inn í spitalagarðinn, hana einu sinni, er hún hafði gripið til cin- hvers af birgðum hersins. Hún horfði aðeins fast á hann og sagði ' -ekki orð. Hjelt áfram a'ð liorfa á liann. En foringin reið á burt og sagði ekki meira. Foringjarnir og læknarnir liöfðu horn í síðu tiennar; þeiin var lítið um að eiga a'ð hafa samvinnu við komi, er hafði fengið völd hjá stjórninni, og hafði bein í nefinu til að nota þau völd. Það var óþol- andi. Sumir voru með ólund en aðrir reyndu að bregða fæti fyrir hana. En samt lijeldu umbæturnar áfram, eins og skriðdreki sem mjak- ast áfram yfir vjelbyssulireiður af- brýðiseminnar. Hún stofnaði ávís- anadeild, jiar sem hermennirnir gátíi lagt inn peninga, er þcir vildu senda heim til sín á þann liátt bjargaði hún á næstu sex mánuðum 71 þúsund pundum frá því að vcrða cyðslueyrir til óþarfa. Hún stofnaði annað samkeppnisfyrirtæki við gilda- skálana: kaffihús-, sem nefndist Inkerinan Café, og við það rjenaði drykkjuskapur hermanna stórum, Hún setti upp kenslustofur og lestr- arstofur og fólk í Englandi sendi þangað bækur, nótur og töfl. Hún æfði sjúkrahúsþjóna og mentaði lijúkrunarkonur sínar. Og hún hafði niiklar brjefaviðskiflir. Hún komst yfir alt þetta — sumt önnum kafið fólk hefir tíma til alls. En mesta kraftaverkið, sem lnin vann, lá í sjálfum lijúkrunar- störfunum. Hún var ekki aðeins skipuleggjandi, bryti, brjefaritari og þyrnir í augum margra foringja, heldur var hún fyrst og fremst hjúkrunarkona. Hún stóð meira en átta stundir á sólarhring bogin yfir sjúklingunum, að binda um sár og lijúkra. Stundum vann hún tuttugu tíma i einni lotu, við að aðstoða við læknisaðgerðir, útdeila vistum og hafa stjórn á öllu. Hún var ekkert hrædd við smitun. „Því liræðilegra sem tilfellið var því vissari gat maður veri'ð um að sjá liana standa bogna yfir sjúklingn- um þangað til yfir lauk.“ Sjúkling- arnir dáðu hana og á nóttinni þeg- ar lmn gekk um ganga fram lijá óendanlegum röðum af sjúkrabeð- um, með lampann i liendinni og aam staðar hjer og þar til þess að liðsinna sjúklingunum, kystu þeir skuggann hennar, þegar liann fjell á liöfðalagið þeirra. Friðarsamningarnir voru undir- skrifaðir í París i mars 1856. Alt England stóð á öndinni að sjá Florence Nightingale þegar liún kæmi lieim. Stjórnin bauð lienni a'ð senda herskip eftir lionni, en liún afþakkaði það. Og 6. ágúst kom „miss Smith“ hljóðlega til London án þess að nokkur vissi eða nokkur móttaka færi fram. Hún var afar þreýtt og það sem verra var: lieilsa liennar var mjög hág. Þessi tvö ár i Krím voru auka- þáttur í lífi Florence Nightingale; en sá þáttur varð þó afdrigaríkur og stórvægilegur. Þvi að þarna.fædd- ist lireyfing, sem liún hafði eiginlega ekki ætlað sjer að beita sjer fyrir: Jiað, að konan fengi sjálfstæ'ð starf- svið i mannfjelaginu. „Veitið því at- hygli,” sagði Stanley lávarður cr hann talaði um þetta mál, „hvílíkt brautryðjendastarf Florence Nigth- ingale vann fyrir kynsystur sínar. Hún hefir opnað þeim nýja veröld, ný svið, þar sem þær gátu látið gott af sjer leiða.“ Þjóðin vill gjarnan gera eitthvað fyrir engil liermannanna, sem nú var svo farin a'ð heilsu, að hún gat ekki náð sjer aftur Jiað sem eftir var æfinnar. Menn þóttust skilja að heitasta ósk liennar væri að koma upp hjúkrunarkvennaskóla og nú var stofnaður sjóður i þessum til- gangi. Á einu ári söfnuðust 40 þús- und sterlingspund og árið 1859 stofnaði Florence Niglitingale fyrsta hjúkrunarkvennaskóla sinn í St. Tliomas Hospital. Hún var rúmföst á lieimili sínu í South Street en siarfaði þó að staðaldri fyrir skól- ann. Fyrsti árgangurinn, en i hon- um voru 13 stúlkur, úlskrifaðist ár- ið 1861. Með þessum þrettán stúlk- um í brúnum skyrtum liófst ný siarfsgrein, sem breiðst hefir út um mörg lönd. Fyrir tilstilli þessa litla skóla í St. Thomasspitala koinst nýtt lag á fátækraspítalana í Englandi og siðar á alla almenna spítala í heim- inum. En Florence Niglitingale hjelt á- fram að lesa og starfa og skrifa á sjúkrabeðum sínum í Soutli Street. Hún varð níræð en var sístarfandi að kalla mátti til æfiloka, jirátt fyr- ir það að hún væri sjúklingur nær- felt liálfa öld. í því landi, sem taldi kvenfólkið litlu rjetthærra en bú- fjenað var lnin úrslitadómur i mál- um þeirra og ráðunautur stjórnar- valda i þeim málum, sem snerti kvennastjettina. Fræð liennar barst land úr lanili og þegar borgara- styrjöldin stóð i Bandaríkjunum var farið til liennar og leitað ráða; sömuleiðis i fransk-Jiýska stríðinu 1870—71. í dag gnæfir standmynd Florcnce Nightingale liátt á stalli i miðri Loudon innan uni manngrúann. Það er eins og það á að vera, en J)ó er þetta ekki alt. Sannasta ininnismerki hennar cr ekki gert af manna liönd- um og Jiað er ekki altaf sett i sam- band við nafn liennar. Það er. hin víðtæka afleiðing Jiess að skóli i Englandi útskrifaði Jirettán stúikur i brúnum sloppum. Þaðan cr lijúkr- unarkvennastjett nútímans sprottin. Mary Haymond Shipman Andrews.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.