Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1942, Side 1

Fálkinn - 20.02.1942, Side 1
UNDIR ÖXARÁRFOSSI Þó að Öxarárfoss hafi eflaust verið Ijósmyndaður oftast allra fossa á landinu skal það ósagt látið hvort allir þekkja þessa mynd þegar þeir líta á hana. Enda sjest ekki á sjálfan fossinn á myndinni. Hún er tekinn þannig að ekki sjest nema á ,,fótstallinn“ — hávaðana undir fossinum og í baksýn á vegg Almannagjár fyrir vesian fossinn. En á flestum myndum af Öxarárfossi ber fossinn hávaðana ofurliði þó að fallegir sjeu þeir þar sem þeir velta á milli stórgrýtisbjarganna undir foss- inum. — Myndina tók Kjartan Ólafsson augnlæknir.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.