Fálkinn - 20.02.1942, Side 3
F Á L K I N N
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjóri: Skúli Skúlason.
Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested
Skrifstofa:
Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210
Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6.
BlaðiS kemur út hvern föstudag.
Allar áskriftir greiðist fyrirfram.
Auglýsingaverð: 30 aura millini.
HERBERTSprent.
Skradðaraþankar.
„í dag mjer — á morgun þjer!“
— Ilafís, eldgos og dredsóttir liafa
frá aldaöSli verið þau öfl, sem hrjáö
hafa þjóðina. En þær búsifjar, sem
öðrum þjóðum Evrópu hafa orðið
þyngstar, þekkjum vjer ekki. Er-
ient ríki hefir aldrei herjað ó ís-
land. Ekki svo mikið sem erlend-
ur her hafi nokkru sinni í sögu
landsins hafst við hjer, fyr en á
því herrans ári 1940. Að þessu leyti
er aðstaða íslands einstök í heim-
inum.
Nú er svo óstatt, að við erum eina
þjóðin á Norðurlöndum, sem lifir
blómlegu atvinnulífi. Þó að Svíar
sjeu frjáls þjóð þá hefir innilokun
landsins haft það í för með sjer,
að jjeir hafa orðið að gerbreyta
framleiðslu sinni og einskorða við-
skií'ti sín við meginlandsþjóðirnar,
sem hafa litlu að miðla. Samfara
því, að atvinnulíf landsins landsins
hefir hnepst í þessar skorður, verður
þjóðin að eyða ógrynnum fjár til
þess að treysta hlutleysisvarnir sín-
ar. Þjóðin verður því að eyða vara-
forða sinum og það er eflaust ha!K
á ríkisbúskapnum líka.
En samt verja Sviar ógrynni fjár
lil hjálpar nágrönnum sínum i austi i
og vestri. Þeir gefa þeim mat, þeir
senda þeim tilhöggin hús og þeir
hafa jafnan fjölda finskra og nosk !a
barna til dvalar hjá sjer. Þegar
þessu striði lýkur og öll kurl koma
til grafar mun það sjást, að engin
þjóð í heimi hefir nokkru sinni
rekið jafn stórvaxna hjálparstarf-
semi eins og Svíar hafa gert síðan
í árslok 1939.
Við íslendingar erum að vísu smá-
vaxnir við hlið hins stóra bróður.
En gætum við nú ekki samt sýnt í
verki viljann til að hjálpa. Nú eru
leiðirnar lokaðar, en þegar stríðinu
lýkur og sundin opnast, verður nóg
þörf fyrir hjálp. Hungursneyðin
kemur sjaldan fyr en eftir styrjald-
irnar. Gætum við ekki byrjað ein-
mitt núna, meðan alt leikur í lyndi,
byrjað að safna í hjálparsjóð, sem
væri til talcs þegar stríðinu lýkur.
Við hugsum of lítið til frænda
okkar fyrir austan haf, sem nú skort-
ir svo margt og verða að sæta sig við
svo margt. En það er hámark eigin-
girninnar að lifa í óhófi en vita aðra
svelta. Það er skepuskapur.
Minnast megum við þess, að skjót
og mikil hjólp héfir borist að hing-
að, þegar landið var í neyð. Og erf-
iðir tímar geta komið hjer aftur. En
þó þeir kærnu aldrei aftur þá væri
það þjóðinni til hróss — og líka
til gagns, að við sýndum öðrum holl-
an vilja. Það mundi skapa velvild
— og velvildarinnar megum við
ekki án vera, þó að við þykjumst
stundum færir í flestan sjó.
„MANCHESTER“-FLUGVJELIN.
Þessi tvíhreyfla sprengiflugvjel er
smíðuð af verksmiðjunum sem flug-
vjelin var frá er fyrst flaug hjer á
landi, undir stjórn þeirra Cecil
Faber og Frank S. Fredricksonar.
Avrosmiðjunum. Vjelin heitir „Man-
chester-Avro“ og hefir á síðastliðnu
missiri tekið þátt í fjölda nætur-
árósa á Þýzkaland og Italiu; er liún
mjög hraðfleyg og hefir mikið burð-
armagn. Breiddin er 90 fet milli
vængjabrodda, lengdin 70 fet og
liæðin yfir 12 fet, en aflið leggja
tveir Rolls Roycehreyflar til, hvor
með 2000 hestöflum (fyrsta vjelin
sem var hjerna hafði um 90 liest-
öfl)). Hún er vel vopnuð og hefir
m. a. tvær vjelbyssur í framstafni,
fjórar í skotturni að aftanverðu og
tvær að neðan. Myndin er tekin úr
stjórnklefanum og sjest neðst mað-
urinn, sem miðar sprengjunum, að
koma upp úr „kjallaranum."
RÚSSNESK FLUGKONA.
Rússneskar konur láta mikið til
sín taka í styrjöldinni, enda liafa
þær ó undanförnum árum fengið
miklu meiri æfingu og undirhúning
undir styrjöld en konur annara
þjóða og ýms hernaðarvísindi hafa
þær lært í skólum. Áhugi fyrir flug-
list hefir og verið mikill meðal
rússneskra kvenna. Þannig starfa nú
tvær konur í rússneska flugliðinu.
sem unnu heimsmet kvenna í lang-
flugi árið 1937 með því að fljúga
frá Moskva tii Californíu ón þess
að lenda á leiðinni. Heita þær Val-
entina Grizodubova og Polina Oss-
ipenko. En konan sem sjest lijer ó
myndinni heitir Polina Sedova og
er liðsforingi í liernum. Stjórnar
hún einni af sjúkrabifreiðum liers-
ins.
Poul Reumert fertugur leikari.
HERSKIPASMÍÐAR U.S.A.
Bandarikjamenn auka í sífeliu
herskipasmíðar sínar og skipin
lilaupa af sokkunum löngu á und-
an áætlun. Hjer er mynd al' her-
skipinu „Indiana", sem hljóp af
stokkunum í nóvember. Er það
35.000 smálestir og eru tvö skip af
þessari gerð, „Washington" og
„North Carolina“ fullgerð áður en
þrjú eru í smiðum af sömu tegund.
Murtu þetta vöra lu’aðskreiðustu
herskipin i heimi.
liann aðalhlutverkið í „Zigeuner-
blod“ sainfleytt lengst af vetrinum
á hverju kvöldi og auk þess i síð-
degissýningum og var þá sá ieikari
í Khöfn, sem flestar leiksýningar
hafði eftir árið, enda undruðust
allir starfsþol hans. Þau árin sem
hann var við „Det ny Teater" skóp
hann hvert hlutverkið öðru glæsi-
iegra og skipaði sjer þegar í fremstu
leikara röð. En með þeirri vinnu
sem á lionuin hvildi þarna hlyti
iiann að hafa ofgert sjer á fóum
árum.
Hann rjeðst því að kgl. leikhús-
inu og vakti þetta athygli m. a. af
þvi að á „Det ny Teater“ liafði
Reumert verið hæst iaunaði leik-
arinn í Danmörku, en á kgl. leik-
húsinu urðu byrjunarlaun lians
meira en helmingi iægrí. En þarna
gafst honum færi á enn fjölbreytt-
ari viðfangsefnum en áður, og
dönsk leiklist hefði eflaust farið
mikils á mis, ef Reumert hefði eigi
farið að starfa við kgl. leikhúsið.
Nú gafst lionum m. a. tækifæri til
að stunda hin þjóðlegu verkefni og
leggja rækt við „Fader Holberg“
en þaðan var stutt skref til Moliere.
Reumert dáði mjög franska leik-
iist og var svo vel að sjer i frönsku
að liann gat ráðist i að leika sem
gestur í París ó „Comedie Fran-
caise“ og sðar á ,,Odeon“, þannig'
að Frakkar dáðu i jafnríkum mæli
leik hans og málfegurð. Hefir hann
hvað eftir annað leikið sem gestur
í Frakklandi og eins í höfuðborg-
um Noregs og Svíþjóðar.
Hina síðari áratugi hefir hann
aðallega leikið á kgl. leikhúsinu og
Dagmarsleikhúsinu og mun hann nú
hafa að baki sjer meiri fjölda leik-
inna hlutverka en nokkur danskur
leikari annar. Hjer á landi hefir
Reumerl leikið ýms hlutverk, meðal
annars hefir hann leikið hjer ágæt
leikrit ásamt frú sinni, Önnu Borg,
en þau eiga tíu ára lijúskaparafmæli
á þessu ári. Sem upplesari er
Reumert einnig mjög dáður. Hjer
í Reykjavík minnist fólk með hrifn-
ingu jieirra miklu ánægjustunda,
sem hann hefir veitt því.
Einn víðkunnasti núlifandi leilcari
Dana og só útlendi leikarinn sem
langkunnastur er hjer á landi átti
átti 40 ára leikara afmæli á mánu-
daginn var. Það er Poul Reumert,
maðurinn, sem að flestra dómi þyk-
ir standa fremst allra núlifandi leik-
ara í Danmörku og liefir unnið
meiri leiksigra erlendis en nokkur
jieirra.
Reumert verður 59 ára í næsta
mánuði og var því ekki fullra 19
óra jiegar hann Ijek fyrsta hlutverk
sitt á kgl. leikhúsinu í Khöfn i
leiknum „Þegar við vörum tuttugu
og eins.“ Næstu sex árin ljek hann
á „Folketeatret“ en varð aðalleikari
á „Det ny Teater“ haustið 1908 og
ljek jiar jöfnum hödum í óperettum
og leikritum. Leikárið 1910^-11 ljek