Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1942, Qupperneq 4

Fálkinn - 20.02.1942, Qupperneq 4
4 F Á L K I N N Fórnir hernumdu þjódanna: 1. Eftir Arthur Mea PÖLLAND. Pilsudski marskálkur, þjóðhetja Pólverja. T7 ERÐAMANNI, sem þekkir Pól- land vel, og man hin fögru slræli liöfuðhorgarinnar, ligulegar opinberar byggingar, gömlu kirkj- urnar og fögru liallirnar, mundi þykja sorglegt að sjá Varsjava í dag. Þessa borg, sem áður iðaði af lífs- fjöri, byggir nú vansælt fólk, fá- læklega klætt ogð hungrað; fóllc í greipum fálæktar og faraldurs. En eitt mundi ferðamaðúrinn þó hitta fyrir, sem hann hafði gaman af í gamla daga: hlýjar, troðfullar veitingastofur. Því að síðan Nazist- ar kúguðu pólsku blöðin, eru hin smærri veitingahús orðin atlivarf fólks, er vill heyra frjettir — alveg eins og gatan og lorgið. Þarna hitt- ir maður — í þjónsbúningum — biaðamenn og opinbera starfsmenn og kunna leikara, sem liafa gengið Nazistum úr greipum með einhverju móti. Maður kemur inn á kaffihús- in og er velkominn, jafnvel þó mað- ur gleymi kaffibollanum. Því að þarna er tækifæri til að tala saman. Þetta er eitt af fáum tækifærum, sem landsbúum eru eftir skilin til þess, að ræða mál eða skiftast á frjettum, eða hafa tal af menta- mönnunum um leið og þeir færa okkur tebolla eða ostbita. Þannig er komið andlegu lífi þjóðarinnar, sem fyrir tuttugu árum, að nýfengnu freisi var eins og risin upp frá dauðum, og liefir síðan verið að byggja skóla, háskóla og koma upp iðnaði, sem heimurinn dáist að. Nazistar virtust amast meira við þróun hins nýja Póllands en öllu oðru, og ekkert liafa jjeir aðhafst í Evrópu sem er grimmilegra en at- hafnirnar sem laeir liafa áformað til að tortíma þjóðarsál Pólverja svo eftirminnilega, að hún eigi sjer al- drei viðreisnar von. Þyngstu högg- in hafa þei'r látið ríða á stúdentum, kennurum og öðru mentafólki. Þetta fólk er látið vinna erfiðustu störfin og atyrt á götunum, barið og sent í fangabúðir. Öll meiiningarmerki, allar þekk- ingarleiðir hafa verið aínumdar í pólskum borgum. í háskólanum í Vjarsjava voru 10.000 starfandi stúdentar og í háskólanum i Pozn- an voru 6000 í viðbót. í Krakov var einn eisti háskóiinn, stofnaður 1364, en þar lokuðu Nazistar dyr- unum, er skólinn hafði starfað i 576 ár. Þessi gamla borg átti á- gætan vísindaskóla, iistháskóla, þjóð- menjasafn og ágætt bókasafn. Öllum þessum stofnunum var lokað og dýr- mætustu listaverkunum frá miðöld- um hefir verið stolið úr safninu. Iiið fræga háaltari St. Maríukirkj- unnar var flutt á burt og úr tveim- ur öðrum kirkjum var rænt heiili tylft málverka. Dýrmæt, flæmsk veggjatjöld hafa verið tekin úr dóm- kirkjunni, og safn af teikningum, er hinn síðasti konungur Póllands hafði viðað að sjer, hefir verið flutt til Þýskalands. Úrskurður var kveðinn upp um það, að taka mætti öll listaverk eignanámi, livort þau væri heldur einstaklings eign eða hins opinbera. Prestar svo liundruðum skiftir hafa verið hraktir í útlegð, settir í fangabúðir eða drepnir. Hundruð af kennimönnum í Poznan-biskups- dæmi eru ýmisl dauðir eða í fanga- búðum, en þeir sem eftir voru skild- nr eru bjargarþrota, því að allar kirkjueignir hafa verið teknar. Þess- ar upplýsingar eru allar frá páfa- stólnum. í fangabúðunum í Oswiecim eru glæpamenn látnir stjórna vinnu- flokkunum og misþyrmingar eru þar daglegir viðburðir. Fangarnir eru látnir reyna kapphlaup, með 50 punda byrði á bakiríu, og þeir sem ekki komast að marki eru kaghýdd- ir. Fimtán af þessum mönnum hafa Játist. í Varsjava var nýtísku stofnun, sem eðlisfræðingum um allan heim þótti fyrirmynd i sinni röð, og vís- inndaáhöld hennar voru um 50 milj- ón króna virði. Þessi stofnun tók til starfa árið 1932 og meðal þeirra gesta, sem fluttu þar heitustu árn- aðaróskir voru tveir þýskir prófess- orar, eru fóru til Póllands á vígslu- hátíðina. Þessir sömu prófessorar komu fyrir nokkru til Póilands aft- ur — og liöfðu á burt með sjer öll vísindaáhöld stofnunarinnar — til Þýskalands. Allur heimurinn veit að það var Pólverji, frú Curic, sem uppgötvaði radium, og konur í Ameríku gáfu radíumstofnunanni i Varsjava eitt gram af þessu efni til minningar um hina póisku konu, sem uppgötv- aði það. Nazistar stálu jæssari gjöf. Enginn vitnisburður um forna frægð Póllands eða velgerða pólsku þjóð- arinnar fær að vera til. Þjóðverjar hafa eyðilagt hina frægu standmynd af Kosciusko, frelsishetju Póllands: þeir kusu 11. desember, sjálfstæðis- dag þjóðarinnar, til þess að hóa saman nokkrum Pólverjum og Gyð- ingum og neyða þá til að grafa und- an styttunni á Miklatorgi í Krakov, en af því að þessum mönnum mið- aði lítið áfram þá sprengdu Þjóð- verjar sjálfir upp minnismerkið og fóru svo hreyknir leiðar sinnar. Forster umdæmisleiðtogi í Dan- zig lýsti yfir því, að það mundi verða hið dýrlega hlutverk hans, að afmá á næstu árum alt sem minti á Pólland. „Að sjálfsögðu,“ sagði liann, „verður engin kensla i pólsku á þessari grund.“ Og í ávarpi til Nazistakennara lýsti hann yfir, að það ætti að verða þeim til veg- semdar, að gera góða Þjóðverja úr börnunum í umdæminu. Greiser umdæmisleiðtogi komst svo að orði við kennarana, að eina tryggingin fyrir sigri sverðsins um aldur og æfi væri í þvi falin að blása hinni þýsku æsku í brjóst hörku, og liann lauk máli sínu svo: „Pólverjum verð- ur að skipa á liinn óæðri bekk, því að þar eiga þeir heima, en þjer, þýsk- ir kennarar, eigið að ala upp æsku- lýð vorn, sem ráðandi menn þessa lands.“ Engum Pólverja er leyft að kenna í Póliandi. Enginn má bera pólsk- an einkennisbúning, húfu eða merki. Börnin eiga að standa upp og ein- blina á kennarann þegar hann kem- ur inn í kenslustofuna. Þýsk tíma- rit eru notuð í stað pólskra kenslu- bóka, kensla í sögu og landafræði þjóðarinnar hefir verið bönnuð og Greiser hefir brýnt fyrir kennur- unum, að blása börnunum í brjóst hatur á öllu því sem pólskt er. Pólskum bóksölum er óheimilt að selja bækur um stjórnmól, og ef þýskur bóksali er nálægt verður sá pólski að loka. Sala franskra og enskra orðabóka er bönnuð. í Var- sjava hefir verið stofnuð verslun, sem selur Þjóðverjum bækur, og Pólverjar sem vilja lesa andróðurs- bækur gegn Póllandi mega og versla þar. Alt hefir verið afmáð, sem held- ur uppi heiðri Póllands eða getur orðið þjóðinni til hvatningar og stofnunum hennar til eflingar. Skáta- fjelögin hafa verið bönnuð; ein af fyrstu aðgerðum Nazista var sú, að raða upp hundrað skátadrengjum á torginu og skjóta þá hvern af öðr- um með vjelbyssu og sagt er að jafnvel nærstaddir Þjóðverjar hafi snúið sjer undan og tautað: „Vesl- ings litlu hetjurnar!“ Rataj, formað- ur bændaflokksins ])ólska, hæglát- ur maður og góðlátur, sem í sex ór liafði verið forseti þingins, datt

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.