Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1942, Side 13

Fálkinn - 20.02.1942, Side 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 403 Lúrjett. Skýring. 1. drykkur, 7. gæði, 11. ráfa, 13. konu, 15. samstæðir, 17. yndi, 18. fugl, þf., 19. þyngdareining, 20. leyfi, 22. tvíliljóði, 24. tónn, 25. hálfmelt fæða, 20. sjóntæki, 28. fari, 31. fylgja eftir, 32. núningur, 34. stefna, 35. hlaup, 36. skora, 37. upp- væg, 39. skammstöfun, 40. afhend- ing, 41. klettur í sjó, 42. tók, 45. beygingarending, 46. sögn, 47. þrír eins, 49. jarðvegur, 51 eyrðarleysi, 53. eigir, 55 leik—, 56. rödd, 58. fyr, 60. tíni, 61. einkennisstafir, 62. ull, 64. eira, 65. fornafn, 66. band, 68 annars, 70. keyr, 71. eimurinn, 72. baða, 74. svækja, 75. ungmenna- félag. Lóðrétt. Skýring. 1. tilkall, 2. titill, 3. hissa, 4. spyrja, 5. eldsneyti, 6. samstæðir, 7. skyggja, 8. sló eign sinni á, 9. eða (enskt), 10 vinna, 12. óglöð, 14. efni, 16. frostharka, 19. tafl, 21. -ker, 23. skip, 25. skraut, 27. ein- kennisstafir, 29. féll, 30 lirind, 31. keyri, 33. vatnspóstar, 35. sneiða, 38. vel að sér, 39. verða, 43. full- komlega, 44. hrip, 47. dokuðu, 48 eldsvoða, 50. hreyfing, 51. tónn, 52. skammstöfun, 54. var kyr, 55. vinn- ingur, 56. peysa, 57. ekki vel, 59. hundur, 61. stinga sér, 63. áttum, 66. á litinn, 67. þrír eins, 68. bókstafur, 69. refsa, 71. skammstöfun, 73. efna- fr. skammstöfun. G. K. POWNALL HERSHÖFÐINGI. Frh. af bls. 11. niálaráðherra setti hann í háa stöðu og hljóp þá fram hjá 100 mönnum, sem nær stóðu fyrir aldurs sakir. Pownall er lágur maður vexti en gildur og herðabreiður, snyrti- menni í framgöngu, tálar rólega en sjaldan, og þykir orðfár bæði i ræðu og riti. Þannig er sagt, að fundargerð sem liann skrifaði af þriggja stundarfjórðunga liermáia- fundi í ensku stjórninni hafi ekki verið nema átta lníur. Hann reykir mikið pípu. Ameríska vikublaðið ,,Time“ bendir á það, 12. f. m. að setu- liðsforingjar í Austurlöndum þ. á. m. Singapore eigi of náðuga daga og venjist á iðjuleysi og íþrótta- dútl og gleymi að hugsa um hern- að. Það getur ekki orðið sagt um Pownall að hann hafi vanist hóg- lífi, því að hann hefir haft miklu að sinna síðan styrjöldin hófst. En íþróttamaður er hann. Hann var besti sundmaður sinnar samtíð- ar, er ágætur golfmaður, skotmað- ur ágætur, skiðamaður og hesta- maður. Laxveiðimaður er hann mikill og nokkru fyrir strið var hann bæði hjer á landi og í Noregi við laxveiðar. Þetta er það helsta, sem sagt verður i stuttu máli um sir Henry Royds Pownall — manninn sem misti „lykilinn- að Asju“ úr hönd- um sjer. Ingibjörg var að bjóða honum liressingu. Hann hafði ekki einu sinni tíma til að svara henni, þvi að í anddyrinu var slasaður sjó- inaður, sem hann þurfti að hlynna að, áður en hann sinnti öðru. , Þegar Haraldur var að bjástra yfir hon- um varð lionum litið upp og sá þá hjarma af eldi i þorpinu. „Drottinn minn! Það er fólk í Knudsens- húsinu ennþá!“ Hann þreif í einn sjómanninn, sem lá sofandi á gólfinu og vakti síðan fleiri og benti á logann. „Við verðum að fara út aftur,“ hrópaði hann. „Þar er ennþá fólk í lifshættu niður við sjó.“ ,.Það er Pjetur Tönning og móðir hans,“ sagði einhver annar. „Pjetur er veikur - - þessvegna getur hann ekki bjargað sjer.“ „Á siað!“ hrópaði Haraldur. „Hvet-jir koma með mjer? Fjelagar, það eru tvö mannshf i veði!“ Fáeinir sjómenn gegndu kallinu en þó með semingi og úrtölum, og ljetu á sjer skilja, að það væri elcki ómaksins vert að bjarga fylliraftinum lionum Pjetri. En und- ir niðri voru þeir samt reiðubúnir til að hætta lífinu fyrir hann líka. Það var skylda þeirra — það höfðu þeir lært þegar þeir voru hörn og mæður þeirra sögðu þeim frá afrekum feðranna. Það var liarður róður á móti straumnum. Timbur, þaksperrur, trjágreinar og trjábol- ir flutu í sjónum og rákust hvað eftir ann- að á bátinn, svo að honum lá við að livolfa. Tvivegis vildu sjómennirnir liætta sókninni og snúa við, en Haraldur andæfði þeim og fjekk þá til að halda áfram. „Við verðum að hjarga þeim og við skul- um gera það, fjelagar!“ Pjetur var einn af þeim, sem fyrir mörg- um árum liafði bjargað veslings vini hans frá druknun. Loks komust þeir að húsinu. Þar stóð ekki upp úr nema þakið, eins og svört kista. Haraldur skreið við annan mann inn um gluggann og náðu þeir fyrst í gömlu kon- konuna og svo i Pjetur og komu þeim út í bátinn. Síðan náðu þeir í kistu Pjeturs og tvo kassa. Þau komust aftur að Bólstað lieil á húfi. Þeim gekk þetur heim, því að nú var straum- urinn með. Haraldur vaknaði ekki fyr en um miðjan dag daginn eftir, og verkjaði i allan skrokk- inn og hafði dreymt illa og haft martröð. Hann var þó nokkra stund að átta sig á hvar hann væri og hvað liefði eignlega gei-st kvöldið áður. Faðir hans stóð við rúmið og kinkaði kolli til hans. „Þetta var vel af sjer vikið, drengur minn. I nótt hefir þú afplánað afbrot þitt við Walter. Jeg er stoltur af þjer!“ „Nei, pabhi, sú synd er ekki afplánuð fyr en jeg hefi hreinsað nafn Walters og sameinað þau Ingihjörgu og hann aftur. Jeg verð að hindra að hún giftist Königs- berg kapteini, hvað sem það kostar.“ Gamli kennarinn andvarpaði. ,.Jeg er hræddur um, að ekki sje neitt hægt við því að gera. Við Frísar höfum strangar skoðanir á skyldum og loforðum. Auk þess nær það ekki nokkurri átt að móðga Königsberg, því að liann er síðasta von Amrums. Hann hefir þegar hjálpað honum og mun gera það betur síðar.“ Svo sagði liann Haraldi frá uppsögn fast- eignaveðlánsins og að Königsberg hefði lof- að, að senda Amrum upphæðina fyrir nýár. „Það væri víst hægt að kljúfa það á ann- an hátt,“ sagði Haraldur æstur. „Jeg fer beint þangað, undir eins og jeg er búinn að klæða inig.“ „Kirstín kemur í dag,“ sagði gamli Car- sten hægur. „Jeg gerði henni orð og sagði henni að þú værir kominn.“ „Jeg verð kominn aftur frá Bólstað þeg- ar hún kemur.“ Það sló hrollkulda móti Haraldi undir eins og hann kom út. Vatnsglóðið hafði sjatnað, en eyðileggingin var hræðileg. Hrunin hús, luæ af dauðum skepnum, akr- arnir umturnaðir og alþaktir leðju, með trjábolum og timbri á við og dreif .... Brak úr seglbát hjekk upp i einni eikinni. Og alstaðar var fólk á rölti, auðsjáanlega að leita að einhverju, sem það hafði mist. Ingibjörg kom á móti Haraldi í skinn- jakka. Hún var þrútin um augun. Hún tók i hendina á honum og sagði lirærð: „Guði sje lof, að þú slapst lifandi frá þessu! Kir- stin hefði ekki afborið, éf þú hefðir týnt lífinu í nótt.“ „Hún hefir haft raunir lengi, veslingurinn. Jeg hefi alls ekki verðskuldað, að hún hefir haldið svona trútt við mig.“ Ingibjörg reyndi að brosa. „Það er sagt um okkur Frísa, að við sje- um trygglyndir, þú veist það.“ Á leiðinni heim að Bólstað tók hann í hægri hendina á henni og sneri gullhringn- um til á fingrinum á lienni. „Hvaða skilning leggur þú í trygglyndi?" spurði hann lágt og horfði fast á hana. Hún skildi hvað hann átti við og flýtti sjer að kippa að sjer hendinni. „Að maður haldi þau loforð, sem maður hefir gefið,“ svaraði liún og röddin var hörð. ,.Þú ert ekki hamingjusöm, Ingibjörg. Þú getur ekki orðið hamingjusöm í samhúð- inni við þennan ókunnuga mann, því að þú elskar ennþá........“ „Hai-aldur!“ tók liún fram i og það lá við að hún æpti. „Við skulum ekki tala um þetta. Viltu lofa mjer því að minnast ekki

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.