Fálkinn


Fálkinn - 03.04.1942, Page 1

Fálkinn - 03.04.1942, Page 1
9. Reykjavík, föstudaginn 3. apríl 1942. XV. KVÖLD VIÐ BREIÐAFJÖRÐ Það hefir löngum uerið hugðarefni skálda að Igsa unaði ís lenskrar náttúrufegurðar og mörg af fegurstu Ijóðum, sem þjóðin á, eru eininitt náttúrulýsingar. En á síðustu áratugum hafa náttúrulýsingaskáldin fengið keppinauta þar sem mál- ararnir eru. Nú keppir list línu og lita við íþrótt orðsnildar innar. Og fróðir menn vilja halda því fram að minna sje orkt af fallegum náttúrulýsingum en áður, síðan málararnir komu til sögunnar. En það geta fleiri lýst tilbrigðum náttúrunn- ar en skáld og málarar, eins og Ijósmynd Vigfúsar Sigurgeir ssonar hjer að ofan ber með sjer. Ljósmyndagerðin er list út af fyrir sig, því að þó tækni Ijósmyndanna sje orðin fullkomin þá er hún ekki einhlýt. Það þarf listamannsauga til þess að velja viðfangsefnin.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.