Fálkinn - 03.04.1942, Blaðsíða 3
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjóri: Skúli Skúlason.
Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested
Skrifstofa:
Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210
Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6.
Blaðið kemur út hvern föstudag.
Allar áskriftir greiðist fyrirfram.
Auglýsingaverð: 30 aura millini.
HERBERTSprent.
Skraddaradankar.
l>að er orðin tíska, að unga fólkið
noti páskahelgina til ferða út úr
höfuðstaðnum og liggi við á jöklum
nokkra daga. Um sumt af þessu
ferðafólki er það að segja, að það
'er vant fjallgöngum livort lieldur
er á vetri eða sumri og kann að búa
sig út, svo að það sje nokkurnveg-
in örugt hverju, sem viðrar. Vanir
l'jallamenn geta búið sig í tjaldi eða
jafnvel grafið sig i fönn og snjo-
húsum, jiannig að þeim sje óhætt,
þó að nokkurra daga foráttuveður
gangi yfir.
En þetta verður ekki sagt um alla
þá, sem leita upp lil l'jalla sjer lil
andlegrar og likamlegrar hressing-
ar. Óvana fólkið lieyrir sagt Ira
hversu skemtilegt ferðalagið hafi
verið hjá þessum og þessum, og það
langar lil að reyna þetta líka, án
þess að hafa athugað það sem skyldi
hve vant l>að er útivist á l'jöllum
og jöklum eða live góður útbúnaður
þess er. Og það mun mega segja, að
yfirleitt hal'a hinir stærri ferða-
mannahópar undanfarin ár verið
einstaklega veðurheppnir — að
minsta kosti virðist svo cftir ferða-
lýsingum þeim, sem birst hafa á
prenti um páskaferðir á undan-
förnum árum. En hitt sjá allir, að
það er stórhættulegt, að lenda með
hóp óvanra fjallgöngumanna i veðr-
um eins og þau geta stundum orðið
lijer að vetrarlagi, ekki aðeins uppi
á jöklum heldur jafnvel niðri á lág-
lendinu.
Þess má minnast að fyrir nokkrum
árum lenti skíðafólk, sem hafði far-
ið hjer upp í Hveradali og Kolviðar-
hól, sjer til skemtunar, í þvilikum
kafaldsbyl og roki, að mildi var a'ð
allir skyldu komast heilir á luifi til
hygða. Þá teptist fjöldi fólks á Lækj-
arbotnum og öðrum stöðum hjer
upp með vegi, og þótti ótækt að
halda áfram til Reykjavíkur. En ef
ekki er liægt að halda brautinni
ofan af bæjum og niður til Reykja-
víkur, hvernig mundi þá reynast
að athafna sig uppi á jöklum? Þar
eru engin úrræði önnur en að „lála
þar nótt sem nemur“ — tjalda eða
búa um sig þar sem maður er kom-
inn. En til þess að geta gcrt þetta,
þá verður að hafa tvent: l'ullkom-
inn útbúnað til þess a'ð þola við-
dvöl, sem getur jafnvel orðið nokk-
urra daga löng, og sömuleiðis kunn-
áttu til að liggja úti og líka til að
rata án annara leiðarmerkja en átta-
vitans. Þetta kunna þeir sem vanir
eru jöklaferðum og fjallavist. Þeim
á að vera óliætt. En það verður
aldrei of vel brýnt fyrir hinum,
að fara varlega og fara aldrei neitt,
nema undir leiðsögu þaulvanra
manna.
Útför dr. JónsHelgasonarbiskups
Þríðjn hljömleikar
Tónlistarf jelagsf ns 1941-42
ur fjöldinn, sem beið utan kirkju.
En athöfninni í kirkjunni var út-
varpað, svo að ldustendur gátu hlýtt
á hana um land alt.
Á lieimili hins látna biskups, i
Tjarnargötu, flutti Friðrik Hall-
grímsson dómprófastur húskveðju
og talaði einkum um hið fagra heim-
ilislíf biskupsfjölskyldunnar og hvi-
líkur heimilisfaðir hann hefði verið.
En að þvi loknu flutti Hálfdán
prófastur á Mosfelli nokkur kveðju-
orð frá móður sinni og systkinum
lil hins látna biskups. Ættingjar og
vandamenn hiskúps báru kistu lians
úr heimahúsum.
Inn í kirkjuna báru bæjarráðs-
menn og borgarstjóri kistu biskups-
ins, en útförin fór fram á kostnað
bæjarins, sem þakklætisvottur fyrir
hið mikla starf, sem biskup liafði
unnið í þágu Reykjavíkur. Bjarni
Jónsson vígslubiskup flutti aðalræð-
una í kirkjunni.og lagði út af orð-
unum „Mjer fjellu i erfðahlut in-
dælir staðir“, en þann lexta hafði
Jón heitinn biskup notað, er hann
kvaddi embætti silt á gamlárskvöld
1938. Lýsti sira Bjarni starfi bisk-
ups, eigi aðeins sem kirkjunnar
þjóns lieldur og i öðrum greinum,
og' þvi live frábær elja hans liefði
jafnan verið og hversu mikið far
hann hcf'ði gert sjer um það í bisk-
upsstarfinu, að vera biskup allra,
en hvorki flokks eða stefnu. — Næst
flutti herra Sigurgeir Sigurðson
ræðu og mintist þar einkum bisk-
upsstarfs fyrirrennara síns.
Úr kirkjunni báru biskupinn,
kennarar guðfræðideildar og prest-
ar. En nær 30 prestar gengu á und-
an líkvagninum suður i kirkjugarð
en alls voru rúmir 30 prestvígðir
menn og hempuklæddir í likfylgd-
inni. Síra Bjarni Jónsson kastaði
rckununi. Gröf biskups er skamt
frá Suðurgötunni, nálægt miðja vegu
milli suðurhorns og garðsins og að-
alhliðsins upp að líkhúsinu.
Iljer birtast tvær myndir frá jarð-
arförinni. Önnur sýnir prestafylk-
inguna á leiðinni suður Suðurgötu,
en á hinni sjást prestarnir bera lík-
kistuna úr dómkirkjudyrunum.
síðastliðinn föstudag var hin fjöl-
mennasta, sem lijer hefir sjest í
mörg ár og einkar hátíðleg athöfn.
Mundu þó miklu fleiri liafa hlýtt á
kirkjuathöfnina, ef liúsrúm hefði
leyft í Dómkirkjunni, það sýndi all-
í livert sinn, sem hjer í bæ eru
haldnir liljómleikar sem nokkuð er
i spunnið, er það hrópandi áminn-
ing til bæjarbúa um það að tónlist-
in er úti á hjarni, hjer hjá oss, —
lijer vantar flest hin ytri skilyrði til
þess að tónlist geti dafnað, og fyrst
og fremst tónlistar-höll. Þá höll verð-
ur að reisa og það sem allra fyrst.
Það er svo sárgrætilegt þegar búið
er að leggja margra vikna og mán-
aða starf í það við illar aðstæður
að undirbúa hljómleika, eins og
þessa hjómsveitar-hljómleika Tón-
listarfjelagsins síðastl. sunnudag, i
Gamla Bió, að þá fái það ekki að
njóta sín, sem fínast er og ef til
vi 11 liefir kostað mest erl'iði að fága.
Mjer liður ónotalega í hvert sinn,
sem jeg hlýði á góða liljómleika í
Gamla Bíó. Jeg á altaf von á að
fara á mis við eitthvað af því, sem
ef til vill er best af hendi leyst. Hliðar-
svalirnar eru ólán, i þessum sal. Þær
eyðilögðu lireiminn i fyrstu fiðlunni
í upphafi þessara hljómleika. Og yfir-
leitt naut liún sín ekki i salnuin,
Dvoráks-tónsmíðin, sem var efst á
blaði, eða livergi nærri svo, sem
mjer fanst, að vera myndi til henn-
ar vandað.
Miklu betri var útkoman á liinni
prýðilegu tónsmíð César Franks.
Það var verulegur fengur, að fá nú
að segja. Suitan Jiessi var æfð og
leikin „i minni tíð“ í Hljómsveit-
inni, — en Drottinn minn dýri! Sá
munur!
Það fer að verða gaman að vera
i Reykjavík, ef Hljómsveitin heldur
áfram að dafna hjer eftir, eins og
síðustu árin undanfarið, undir hinni
ágætu og öruggu stjórn dr. Urban-
tscliitsch, — og jeg tala nú ekki
um: jjegar tónlistarhöllin er komin
upp. — Myndin er af Rögnvaldi
Sigurjónssyni.
Th. Á.
að lieyra þarna eilt af bestu verkum
þessa höfundar i mög sæmilegri
meðferð. Einleikarinn, Rögnvaldur
Sigurjónsson skilaði sínu lilutverki
djarflega, af smekkvísi og góðum
skilningi, svo a'ð ekki var trútt um,
að manni fyndist stundum, að „standa
upp á“ Hljómsveitina. Ætti þetta
verk skilið, allra liluta vegna, að
verða tekið upp aftur, eftir ofur-
litla hvíld.
Siðasta verkið: ,,L’Arlesienne“
suitan, (Bizet) er gamall kunningi,
en óþekkjanlegur, liggur mjer við