Fálkinn


Fálkinn - 03.04.1942, Qupperneq 7

Fálkinn - 03.04.1942, Qupperneq 7
F Á L K I N N i T. v.: Enskir hermenn i svo- nefndnm „commandos“ æfa sig í hjólreiðum um borð í innrása- skipi. Þessir „commandos“ hafa gert strandliögg i Nore'gi hvað eftir anrntð og sömuleiðis í Frakklandi og i Lybiu. T. h.: Enskir ftugmenn i fíúss- lcuidi að skoða hnifinn, sem all- ir rússneskir hermenn hafa við belti sjer. T. v.: Um borð i enskum kafbcíl standa byssumennirnir við fall- byssuna að búa sig undir að geta beitt henni, ef þeir komast í færi við nýja bráð á hafinu. T. h.: Iljer sjest höfuðbúnaðiir mannanna, sem gegna störfum í skriðdrekunum i Lybíu. Hatt- arnir eigci að taka við höggun- um, þegar mennirnir reka sig uppiindir, en þarna er lágt und- ir ioft og drekarnir hossast stunclum illilega. T. v.: Iljer sjást tvær Stirling- vjelar, stærstu sprengjuflngvjel- ar heimsins, sem 8 Messer- schmidtvjelar Þjóðverja gerðu aðsúg að. Eftir 25 mínútna or- ustu voru 8 þýsku vjelarnar ó- vigar en Stirlingvjelarnar kom- ust óskaddaðar heim. T. h.: Áhöfn af tveimur skrið- drekum ameríkönskum, sem sendir hafa verið til Egypta- lands, eru að ræða um kosti skriðdrekanna, að afstaðinni fyrstu ferðinni. T. v.: Þetta eru italskir fangar, nýkomnir til London, sem tekn- ir voru höndum þegar fíretar unnu Gonclar, síðuslu bækistöð ítala í Abcssiníu. Var italska setuliðið þar um 10.000 manns og með þessum sigri höfðu fíret- ar náð á sitt vald Eritreu, italska Son.alilandi og Abessiniu, eða hinu svonefndct keisara- dæmi ítala í Afríku.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.