Fálkinn


Fálkinn - 03.04.1942, Qupperneq 9

Fálkinn - 03.04.1942, Qupperneq 9
F Á L K I N N 9 bera þettá .... en síðan þau urðu stærri þá liefir hanu tekið þau algerlega frá mjer. Ó, Hugli, þetta er óbærilegt! Nú á að senda Alec á St. Anns, þó að jeg hafi grátbænt Jolin um, að láta Jiann fara á Rummelford- skólann. Sumpart vakir það fyr- ir mjer, að sá skóli er nær, svo að jeg geti fengið að sjá dreng- inn á liálfsmánaðar fresti, og sumpart er á það að líta, að rá:i|skonan á Rummelford er skólasystir mín. Hún gæti látið mig vita hvernig honum geng- ur og livernig lionum líður. En þú hefir Betty lieima lijá þjer áfram? revndi Hugli að skjóta inn í, en hún afvopn- aði liann með því að banda liendinni og sagði óþolin: Heima? sagði hún bitur. — .Tá, en Jolin hefir ráðið til okkar franska barnfóstru og sagt, að þessi gamla lcona eigi að hafa öll ráð yfir Betty. Hann óttast að jeg verði ekki nógu ströng við liana . . . . ! Ó, livað á jeg að gera, Hugli? — Skilja við hann og giftast mjer! Hún starði á liann eins og hana langaði til að tæta sundur slæð- una, sem skilur að hugsunar- hátt karla og kvenna. Ef til vill yrðir þú alveg eins og hann .... Nei, Lucy, jeg sver þjer að jeg mundi aldrei verða það! Lucy, segðu að þú viljir verða lconan mín .... jeg skal biða þín svo lengi sem þú óslvar . . ! — Jeg veit það ekki, Hugli! svaraði liún. -— Jeg get engu lofað. Hún tók Iaust í höndina á lxon- um áður en hún dró höndina að sjer. Við verðum að halda af af stað! sagði hún. — Það er orðið framorðið. Hugli borgaði reikninginn og fór svo út til þess að biðja bíl- stjórann um að leggja vagninum upp að dyrunum. Þegar hann kom inn aftur gat Lucy sjeð að eittlivað var að. • — Lucy, hann er farinn! Hann hafði ekið á burt með gest, sem ætlaði til London. Og jeg það fífl að borga honum undir eins fyrir aksturinn hing- að! — Hugli .... þú verður þá að ná i annan bil! — Hjer er engin hílstöð og ef jeg hringi til London þá fá- um við samt ekki bifreið fyr en í fyrsta lagi eftir tvo tíma. — Þá förum við með járn- hrautarlestinni. Síðasta lest er farin fyrir hálftíma. En svo fer lest klukk- an fjögur í fyrramálið. Það var leiðindahréimur i rödd lians, en sigurhros leiftraði í augunum. ]\T OKKRUM dögum síðar kom ’ Waite læknir heim til John Butlers. Butler var einn heima. — Hvernig líður frúnni? spurði læknirinn. — Jeg veit það ekki! svaraði John Butler stutt. — Hún er farin af heimiiinu. Við ætlum að skilja. — Skilja? Hversvegna? — Vegna þess að hún og Hugh Saville .... — Því hefi jeg enga trú á! lók Waite fram í. Slíkt mundi henni aldrei detta í liug, Butler — jeg.þekki konuna yðar! Þó ekki væri nema vegna barnanna þá muridi hún forðast öll hneyxli og blett á mannorði sínu! — Haldið þjer það? Nei, hún reynir ekki einu sinni að verja sig eða gefa nokkra skýringu. Núna nýlega kom hún lieim klulckan fimm að morgni .... hún liafði verið með Hngh Sav- ille alla nótina. Hún reyndi að telja mjer trú um, að þau liefðu verið með einum af kunningj- um Hugh Saville, en af til- viljun hafði jeg einmitt hringt til þessa manns, þegar klukkan var orðin tvö um nóttina! Og hann liafði ekki hugmynd um hvar þau voru. Þjer gerið konunni yðar rangt til, Butler! Hún er fyrst og fremst móðir .... hún mundi ekki vilja eiga á hættu að missa hörnin sín, ef mögulegt yrði lijá því komist. Þjer rnegið ekki vera ósanngjarn gagnvart henni. Þegar Waite læknir sá, að engu varð um þokað við John Butler, hað hann um lieimilis- fang frúarinar, kvaddi og fór. I-J ANN hitti liana á þeim til- greinda stað, litlu gisti- liúsi skamt frá Trafalgar Square. — Hefir maðurinn minn sent yður til mín? spurði hún þegar. — Nei, frú Butler, ekki er nú svo vel .... Get jeg gert nokk- uð fyrir yður? — .Teg hýst ekki við þvi! svar- aði liún og brosti kæruleysislega. —- Sem betur fer á jeg dálitlar eignir sjálf, svo að jeg get kom- ist af án hjálpar frá John. — Ætlið þjer að giftast Hugli Saville? Hún hristi höfuðið. — Frú Butler, jeg vildi óska þess, að þjer yrðuð hamingju- söm! sagði hann innilega. — Mjer er nær að halda að jeg' verði það! svaraði hún. Waite fór skömmu síðar. Hann skildi hana ekki. Var það í raun og veru ætlun hennar, að sleppa tilkalli til barnanna haráttulaust? Þá hlaut hún að vera sek, eftir alt saman. Þegar Waite læknir kom heim sat Hugh Saville þar og heið lians. — Afsakið ónæðið, læknir! sagði hann. — Þjer munið víst eftir mjer síðan hjerna um kvöldið .... og ef mjer skild- ist rjett þá eruð þjer læknir fjölskyldunnar, svo að þjer get- ið ef til vill hjálpað mjer . .. .! — Hvers óskið þjer? spurði Waite stutt. — Vitið þjer ekki hvernig komið er, læknir ? —- Jú, og þjer hljótið að hafa mikið traust á sjálfum yður. Þorið þjer að taka að yður þá ábyrgð . ...? — Þjer skiljið víst ekki hvern- ig i öllu liggur, læknir! I fyrsta lagi skeði ekkert þessa nótt! Það getur fólkið á gistiliúsinu borið vitni um. Við vorum ekki eiri eitt augnablik frá þvi að við komum þangað. Við sátum í horðsalnum alla nóttina! En þó að Lucy vilji ekki hrinda af sjer ákærunni um hjúskaparheitrof, þá vill hún eigi að síður ekkert hafa saman við mig að sælda! Þessvegna leitaði jeg til yðar, læknir! Jeg áleit, að þjer sem læknir gætuð haft áhrif á hana. Jeg elska hana og jeg hjelt að hún elskaði mig, en hún vill ekki giftast mjer .... jeg má ekki einu sinni sjá liana eða tala við hana. — Jeg hotna ekkert í þessu, tautaði Waite. — Hún sleppir tilkalli til harna sinna af frjáls- um vilja .... hafnar lífsstöðu sinni. Yfirgefur alt, án þess að fá nokkuð í staðinn! Jeg skal reyná að lijálpa yður .... en horfurnar virðast ekki vænlegar! Hugh Saville þakkaði fyrir og' fór. Daginn eftir símaði Waite á gistihúsið. En frú Butler var flutt — og hafði ekki skilið eft- ir neitt nýtt heimilisfang. CVO leið hjerumbil heilt ár ^ þangað til Waite sá Saville í næsta skifti. — Vitið þjer livar Lucy er? spurði hann. Nei, svaraði Waite. — Jeg hefi hvorki sjeð liana nje heyrt síðan forðum, að hún hvarf af gistihúsinu. — Jeg ekki heldur, sagði Sav- ille. — Læknir, jeg bið yður einu sinni enn að hjálpa mjer. Viljið þjer reyna að finna Luey .... og ef henni líður vel .... ef hún vill helst vera laus við að sjá mig framar, skal jeg reyna að gleyma henni! En þurfi hún á mjer að halda, þá er jeg reiðubúinn til að hjálpa henni undir eins! Waite læknir lofaði að reyna að ná sambandi við Lucy Butl- er .... og svo fór Saville og virtist hughægra en áður. p1 JÓRA daga varð Waite læknir A að híða eftir svarinu frá upp- lýsingaskrifstofunni, sem liann hafði snúið sjer til. En þá fjekk hann orðsendingu þaðan, og daginn eftir settist hann upp i Lrautarlest og ók óraleið þang- að til hann kom í litið sveita- þorp í Norður-Wales. Hann hringdi á dyr á litlu húsi og fjekk ungri stúlku, sem til dyra kom, nafnspjaldið sitt. Eftir stutta bið stóð hann and- spænis konunni sem hann var að leita að. Lucy Butler stóð í dyrunum, falleg og töfrandi eins og áður, og um varir hennar ljek sama gleðibrosið, sem hann mundi eftir frá þvi á fyrstu árunum eftir að hún giftist. Hún gekk til hans og sagði með rödd, sem eigi var laus við ótta: — Þjer kominn liingað lækn- ir? Hvert er erindið? — Að heimsækja yður, frú Butler! Jeg gleymi ekki göml- um vinum! — Hjerna heiti jeg ekki frú Butler, sagði hún aðvarandi og liljóðlega. — Jeg veit það! sagði hann og brosti. — Jeg er kominn hingað frá manni sem þykir vænt um yður og biður yður að koma heim aftur! Hún liristi höfuðið, en sama lcynlega gleðibrosið sem fyr, ljek um varir hennar. Hún ætlaði að segja eittlivað meira, en þá lieyrðist barnsgrátur innan úr stofunni. Waite læknir brá við og ætl- aði að ganga á hljóðið. Fyrst virtist hún ætla að varna hon- um inngöngu, en svo ypti hún öxlum og lauk sjálf upp dyrun- um fyrir honum. —- Lítið þjer nú á! sagði hún hljóðlega. Við arininn stóð vagga með barni, sem var tæplega missiris gamalt. — Svo að Butler hafði þá samt á rjettu að standa! hugsaði Waite bitur og laut niður að vöggunni. Hann hrökk við. Ætt- armótið var svo ótvírætt. Þetta barn gat enginn átt nema Butler. — Já .... en — já .... en! stamaði hann vandræðalegur. — Hvað haldið þjer að maðurinn yðar segi? — Maðurinn minn! svaraði hún áköf. — Hann má ekkert um þetta vita! Þá tekur liann þetta barn frá mjer líka! Lækn- ir — þennan dreng á jeg — enginn á hann nema jeg! Þjer megið ekki segja frá þessu, læknir — jeg grátbæni yður um að ljósta þessu ekki upp um mig! <viv<VMiv Maður einn, sem var í brúðkaups- ferð í New York, þurfti að fara á fund í Wall Street og konan hans segir við hann áður en liann fer: „Þú verður að láta bursta skóna þína, mig langar svo til að þú lítir vel út. Skömmu síðar fer frúin út sjálf og ætlar með strætisvagni i erindagerðir. Hún var enn að hugsa um ást og manninn sinn og verður litið á skóna mannsins, sem situr hjá henni í vagninum. Þeim veitti ekki heldur af burstun. Svo hún segir og klappar honum á hnjeð um leið: „Elskan mín, þú hefir gleymt að láta bursta skóna þína!“ — Unga frúin hvarf út úr vagn- inum á næstu stöð.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.