Fálkinn - 03.04.1942, Page 14
14
F Á L K I N N
Frh. af
bls. 6
ítölum er þeir rjeðust í fvrra
sinnið inn í Abessiníu.
Þessa 40 ára ósigurs hefndu
ítalir loks er þeir lögðu undir
sig Abessiníu árið 1936. Þeir
biðu ósigurinn mikla við Adua
og nú hefndu þeir hans eigi að-
eins á hermönnum heldur lílca
konum og hörnum. Ljetu þeir
788 stórum sprengjum rigna yf-
ir Adua, og tveir synir Musso-
linis tólcu þátt í þessu.
Áhugi fyrir list er vitanlega
ckki almennur í Ahcssiníu. Þar er
fámenn yfirstjett, sem lifir á
sveita fjöldans, en liann lifir við
svo hág kjör, að hann hefir ekki
tækifæri til að liugsa um list.
Og yfirstjettin er ýmist gersam-
lega mentunarsnauð eða liún
les i bibliunni, sem jafnframt er
lögbók þjóðarinnar. Það eru að-
eins fáar undantekningar, að
mentamenn sjeu til í Abessiníu.
Haile Selassie keisari var einn
af fáum ínentamönnum þjóðar-
innar og var talinn hæði gáfu-
maður og víðlesinn.
Búist við hinu il!a því að það
góða skaðar ekki.
Það er margir sem segja: „Til
hvers er veri'ð með allan þennan
viðbúnað vegna loftárásanna? Hjer
verða aldrei gerðar loftárásir".
Hjer skal ekki rætt um líkurnar
fyrir því, að gerðar verði loftárásir
á bæinn. En það er því aðeins lofs-
vert að vera bjartsýnn, að.maður
sje viðbúinn til j>ess að mæta þvi,
sem að höndum kann að bera.
Menn reyna á ýmsan hátt að
trygja sig gegn atburðum, sem þeir
vona að aldrei komi fyrir. Menn
tryggja sjálfa sig gegn slysum og sjúk-
dómum, hús sín og innanstokksmuni
gegn eldsvoða o. s. frv. Það eru
litlar likur fyrir því að þessi óhöpp
hendi hvern einstakling, en þó vilja
flestir leggja eitthvað í sölurnar til
þess að g'eta mætt þeim.
Hafið þjer gert yður ljóst, að all-
ur loftvarnarútbúnaður miðar að
þessu sama, að því að auka öryggi
yðar og annara?
Hið opinbera hefir varið miklu
fje til þess að auka öryggi yðar, ef
til loftárása skyldi koma. En það
eitt er ekki nóg. Loftvarnirnar þurfa
ekki síður að vera i lagi í hinum
cinstöku húsum bæjarins.
Hafið jijer sandilátin geymd á
þurrum og góðum stað?
Hafið þjer athugað livar í húsinu
er best að hafa loftvarnabyrgi?
Hafið þjer gæt að háaloftinu í
húsinu? Óþarfa samsafn af meira
og minna ónýtum munum þar uppi
er stórhættulegt vegna elds frá í-
kveikjusprengjum.
Ilafið þjer tryggt gluggana hjá
yður, þannig að hætta stafi elcki
af þótt rúðurnar brotni?
Meðan jijer getið ekki svarað öll-
um þessum spurningum játandi, eru
Um loftvarnir.
Það er barnaskapur að loku augunum fyrir þeun möguleika, að
komið geti til loftárása í Reykjavík. Allur heimurinn býst viö
hrikalegum átökum i styrjöldinni á nœstu mánuðum. ísland
verður eitt af þýðingarmestu útvirkjunum í þeirri baráttu. Borg-
ararnir í Reykjavík og öðrum stærri kaupstöðum landsins verða
að vera við því búnir, að dauða og tortimingu rigni yfir heimili
þeirra. Þeim ber því að gera allar þær varúðarráðstafanir, sem
að haldi kynni ða koma. Jafnframt ber hverjum borgara að
inna af höndum þau störf, sem hann kynni að verða settur
tit vegna sameiginlegs öryggis borgaranna. Það er þegnleg
skylda, sem ekki er hægt að skorasl undan.
j)jer alt annað en viðbúinn að mæta
því, sem að höndum kann að bera.
Hefjist handa strax i dag og lcipp-
ið i lag l)ví, sem áfátt kann að vera
í yiðbúnaði yðar. Það kostað auð-
vitað nokkuð fje og nokkra fyrir-
liöfn. En þjer hafið ])á aukið ör-
yggi yðar og þjer getið óhræddari
mætt morgundeginum.
Leitið ráða hjá næsta hverfis-
stjóra eða skrifstofu Loftvarnanefnd-
ar, ef jiörf krefur.
Ef slys ber aö höndum.
Ef til hernaðaraðgerða kemur
hjer, má búast við miklum slysför-
um, og geta slysin borið að með
ýmsum hætti. Mest má þó búast við
lemstrunum allskonar 'af völdum
hrynjandi húsa og sprengja, svo
og brunásárum.
R. K. í. tiefir tekist á liendur að
setja i kerfi slysahjálp i bænum og
munu vinna að því allir starfandi
læknar bæjarins, flestar bjúkrunar-
konur og stór hópur skáta og skáta-
stúlkna. í þessu slcyni hefir R. K. í.
viðbúnað á nokkrum stöðum í bæn-
um til þess að gera að slösuðu fólki.
Sjerhver hverfisstjóri veit livar
næsta hjálparstöð er, og geta menn
ætíð fengið upplýsingar um það lijá
honum. Sakar ekki að gera jiað held-
ur fyr en seinna, því að skaðlaust
er hverjum að vita það, þó hann e.
1. v. þurfi aldrei á því a'ð halda.
Nú slasast maður, en ekki meira
en svo, að liann getur farið ferða
sinna og skal hann þá fara á næslu
hjálparstöð og fá gert að meiðslum
sínum. Kemur hverfisstjóri boðum
til lijálparsvéita R. K. 1. og verður
slasaði sóttur strax og lök eru á.
Sje Um meiri háttar stys að ræða,
svo að slasa'ði getur ekki verið á
ferli, skal hverfisstjóra tilkynt slysið
— eða næstu hjálparstöð, ef
skemmra er þangað. — Kemur
liverfisstjóri boðum til hjálparsveita
R. K. í. og verður slasaður sóttur
strax og tök eru á.
Sje einhver viðstaddur, er liefir
lært eitthvað fyrir sjer í hjálp í við-
íögum, notar hann að sjálfsögðu
kunnáttu sína til hjálpar slösuðum
eftir því sem aðstæður leyfa.
Hinir, sem ekkert kunna til þeirr-.,
hluta, gera best í því, að véra sem
aðgerðarminstir. Skulu þeir lilúa
að slasaða eftir föngum, breiða yfir
hann teppi eða annað til hlýinda og
reyna fyrst og fremst að halda á
lionum liita, þar til liann er sóttur.
Umfram alt: verið þið róleg! Ger-
ið aldrei neitt vegna þess eins, að
„eitthvað þurfi að gera.“
Fyrsta boðorðið er að skemma
ckki slasaða meira en þegar er orðið.
Hafið þetta hugfast.
Iíugsiun okur að ein flugvjel geri
ikveikjuárás á bæinn. Af þeim ca.
1500 sprengjum, sem slik flugvjel
getur haft meðferðis, myndi all-
mikill hluti falla á bersvæði milli
húsa. Gerum ráð fyrir að það yrðu
% hlutar farmsins. Alt og 375
sprengjur myndu þá geta valdið i-
kveikjum víðsvegar um bæinn sam-
tímis. Það er auðsætt, að ekki þýðir
að kveðja slökkvilið bæjarins á svo
marga staði. Einasta ráðið til að
bjarga er það, að almenningur, hver
á sinum slað, reyni að eyðilegga
sprengjur, þar sem þær falla, og
slökkva eldana frá þeim meðan þeir
eru viðráðanlegir. Slökkvilið bæjar-
ins verður að hafa krafta sína ó-
skerta til þess að ráða niðurlögum
meiri háttar elda, sem upp koma.
Svipuðu máli gegnir um annað tjón
af völdum loftárásar. Árangurinn af
hjálparstarfsemi verður þvi aðeins
góður að almenningur veiti hjálpar-
sveitum alla þá aðstoð, sem mögu-
leg er.
Það hefir komið fyrir, þegar
liættumerki hafa verið gefin, að
fólk hefir safnast saman úti við
glugga í húsum sínum og skimað i
allar áttir, án þess að skeyta nokk-
uð um hættu þá, sem stafað getúr
frá glerbrotuin. Æltu skrifstofu- og