Fálkinn


Fálkinn - 03.04.1942, Blaðsíða 15

Fálkinn - 03.04.1942, Blaðsíða 15
Fálkinn 15 Fyrst síðan rU grunnmálning lakkmálning Þannig fæst best áferS og best ending. JUNO kemisk verksmiðja Söluumboð: Gotfred Bernhöft & Co h. f. Sími 5912. Kirkjuhvoll. P.O. Box 985. VULTHEE VENGEANCE STEYPIPLUGVJELIN ameríkanska er nú framleidd í stór- um stíl af tveimur stórverksmiSj- um í Bandaríkjunum. Hún er raun- verulega langfleygari, hraðfleygari og burðarmagnsmeiri en nokkur sprengjuflugvjel önnur sem nú er til. Við smiði hennar hefir verið not- fœrð margskonar reynsla, sem feng- ist hefir í þessu stríði og sjerstak- ur útbúnaður tekinn upp til þess að vjelin sje fljót að steypa sjer yfir bráð sina og rjetta sig við aftur. Enski fluglierinn hefir pantað mik- ið af þessum flugvjelum. í messuboði, sem birt var í blöð- unum í New York, um morgun- messu í einni kirkjunni þar, kom svolátandi athugasemd, eftir að nefnt hafði verið nafn prestsins: „Aldrei minst á Hitler á sunnudags- morgnum.“ verksmiðjustjórar að sjá um, að starfsfólk þeirra leggi sig ekki i hættu að óþörfu. Eins ættu foreldr- ar að hafa gát á hörnum sínum, « þegar þanni" stendur á. Muniö að snúa yður altaf til næstu hverfisstjóra, ef þjer þurfið á hjálp að halda vegna loftárása. Þeir hafa jafnan samband við hjálp- arstöðvarnar, annaðhvort símleiðis eða með sendiboðum. Auk þess sem þeir vita betur en almenningur, hvert á að leita í hverju einstöku tilfelli. Munið, að ef þjer sjáið börn úti, sem ekki eru í fylgd með fullorðn- um, að taka þau strax í hús yðar eða fylgja þeim í næsta loftvarna- byrgi. -^tiNaoenj ttyajAvt Happdrætti Háskóla íslands í 2. flokki eru 352 vinningar Samtals 86300 krónur. Dregið verður 10. apríl.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.