Fálkinn


Fálkinn - 10.04.1942, Page 1

Fálkinn - 10.04.1942, Page 1
Yfir Þingvallahrauni Það er einkenni sumra fjalla, að þau virðast minka eftir þvi sem maður færist nær þeim, og er Keilir þessu máli til sönn- unar. Líkt er Hrafnabjörgum farið; vestan af Mosfellsheiði sýnist þetta vera allra stæðilegasta fjall, en þegar kemur inn í Fögrubrekku eru þau orðin lágkúrulegri. Mun hraunbrciðan upp að fjallinu valda þessu. IJjer á myndinni sjást Hrafna- björg eins og þau lita út frá gróðrarstöðinni á Þingvöllum., en furan þar sjest fremst á myndinni. Sjer þarna ijfir efsta hluta Vallanna, þar sem þeir mæta hrauninu, og graslendið þverr en lijngmói og mosi hrausins tekur við. Þarna sjest „lítið hús“ frá 1930, sem nú mun vera orðið sumurbústaður. — Ljósmgnd: Vigf. Sigurgeirsson. I.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.