Fálkinn


Fálkinn - 10.04.1942, Page 7

Fálkinn - 10.04.1942, Page 7
F Á L K I N N 7 T. v.: Þannig hugsar teiknar- inn sjer árás Hurricaneflug- vjelanna á verksmiðju i hinu hernumda Frakklandi. Hurri- cane-orustuvjelumim, sem reyndust best i orustunni um England, hefir nú verið breytt þannig, að þær geta borið tvær 250 punda sprengjur. T. h.: Flutningsbifreið með þýskum skriðdrekahermönn- um, sem handteknir hafa ver- ið í Lybíu, fyrir sunnan Benghazi. T. v.: Ljettur amerikanskur skriðdreki, sem verið er að skipa á land í egyptskri höfn og á að notast í styrjöldinni í Lybíueyðimörkinni. T. li.: Enskir skriðdrekar, senti tóku þátt i vörnum To- bruk, meðan bærinn var um- setinn af Þjóðverjum og ítöl- uni. Gerðu þeir oft útrásir úr bænum og tókst stundum að taka hópa af framvörðum fjandmannanna til fanga. > T. v.: Beitiskipið ,,Malaya“ lætur úr amerikanskri höfn eftir að hafa fengið viðgerð þar. Meðal annara enskra herskipa, sem gert hefir ver- ið við i Bandaríkjunum má nefna „Resolution" og „Rod- ney“. T. h.: Indverskir Gurkha-her- menn dugðu best í vörnun- um i frumskógunum á Malaya- skaga. Þessi cr á njósnum í skógunnm. llli T. v.: ítalskur hermaður, sem fallið liefir á verðinum við fallbyssuna sína i eyðimörk Lybíu. T. li.: Enskur stórskotaliðs- foringi í Lybiu við simann, að gefa herdeild sinni fyrir- skipanir. Síminn er eitt af hjálpartækjum hernaðarins. I

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.