Fálkinn - 29.05.1942, Blaðsíða 5
F Á L K I N N
5
fyr eöa siðar komið kardináli
eða annað kirkjuhöfðingl. Og
hin langa röð Lincoln-biskupa
gefur út af fyrir sig tilefni til
umhugsunar um gang sögunn-
ar; þar hafa setið ýmiskoriar
menn með margvíslegum hugð-
arefnum, umbótamenn, ræðu-
skörungar, guðfræði-vísinda-
menn, liáskóladeildastofnendur,
trúmáladeilumenn og sagnfræð-
ingar.
Og enn skín sólin gegnum
liina steindu, undurfögru glugga
í þverskipinu, sem ganga undir
nöfnunum Prófastsaugað og
Biskupsaugað — og gegnum
sömu gluggana og hún gerði
fyrir 750 árum, þegar St. Hugh
leit eftir smiðunum, sem voru
að fullgera steinsmíðið á kirkj-
unni.
fV (V IV IVIV Al IV/ IV/ IV» IV/ IV/ IV/ IV/ IV/ /v/ IV/ IV/ /V/ IV/ IV/ IV/ IV/ /v/ IV IV/
Nanm fæða - Langt lif
Því hefir löngum veriö lialdið
fram, að fleiri deyi úr ofáti en
hungri i heiminum og að sömu nið-
urstöðu liefir dr. Clie M. McCay
komist. En liann hefir starfað að
þessum rannsóknum í átta ár, með
styrk frá Rockefellerstofnuninni.
Og kemst að þeirri niðurstöðu, að
að næst arfgengi í langlifi varði
það mestu, að fólk borði ekki of
mikið.
Að visu hefir hann ekki gert
rannsóknir sinar á mönnum, lieldur
á hvítum rottum, en þær eru taldar
bestu tilraunadýrin sem völ sje á,
þegar rannsaka skai ýmsa þætti
mannlegrar heilsufræði, því að
venjulegar fæðutegundir liafa mjög
lík áhrif á þær og manninn. Lætur
nærri, að 10 dagar í æfi hvítu rott-
unnar samsvari ári i mannsæfinni.
Rotturnar ól McCay á ákveðnum
grundvallarskamti, en aðrar á að-
eins hálfum skamtinum, og lifðu
þær lengur en liinar. Þær sem hálfa
skamtinn fengu voru að visu dauf-
gerðari og athafnaminni, hvítu blóð-
kornin í þeim fækkuðu og lijarla-
slögin voru aðeins 300 á mínútu
en 400 á feitu rottunum. En einmitt
þetta sparaði liffærin, svo að þau
entust betur. Elsta tilraunarottan
sem lifði á hálfum skamti, varð 1430
daga gömul, en það svarar til 143
ára mannsæfi. — McCay athugaði
lika hver álirif það hefði, ef rott-
urnar fengi umframskamt af á-
kveðinni fæðu. Einni gaf hann um-
fram af sykri, annari af sterkju,
þriðju þurmjólk og fjórðu lifur. All-
ar þessar rottur lifðu álíka lengi
og drápust fyr en þær, sem fengu
hálfa skamtinn. Ofátið styttir æfina,
hvaða matur sem etinn er i óhófi.
Ekki gat McCay fundið neinar
sjerstakar fæðutegundir, sem lengdu
lífið öðrum fremur. Hann segir heil-
ræðin af reynslu sinni í þessum
orðum: „Etið fyrst það sem yður
finst þjer þurfa, síðan það sem
yður langar i — en ekki ofmikið
af því.“
Takmarkid er:
FÁLKINN
inn á hvert heimili.
IV//V//V/|V/IV/|V/|V/|V'IV/|V/IV/lV/|V/|V//Vl|WlV'/V/|V/IV//V//V'IV'IV'/V/
sjálfri, sem maður finnur feg-
urstar heimildir að gamalli stil-
menningu Englendinga.
í þessari miklu kirkju má
finna nærfelt allan stíl og stil-
afbrigði byggingalistarinnar frá
normanniska stílnum i vestur-
gafli kirkjunnar til hinna list-
fengustu tilbrigða í síðgotnesk-
um stíl. Kirkja þessi er ekki
eins gömul og liinar áðurnefndu
dómkirkjur í Durham og York,
því að það var ekki fyr en
1086, sem Remigius biskup á-
kvað að reisa kirkju frá grunni
á hæðinni yfir hinni gömlu
rómversku borg Lincoln. (Þess
má geta, að talið er, að Lin-
cjoln-dómkirikjan hafi verið
fyrirmynd að dómkirkjunni í
Niðarósi, eftir að Eysteinn bisk-
up tók smíði hennar upp að
nýju).
Þó að kirkjan væri aldir i
smíðum er talið, að hún eigi
mest að þalcka það sem liún
er St. Hugli frá Avalon, guð-
hræddum en áræðnum Cartusa-
bróður, sem Hinrik II. kallaði
lil Englands úr klaustrinu i
Grande Chartreuse og búsettist
í Englandi, á síðari helmingi
12. aldar. Hann var atorku-
maður hinn mesti og verðugur
til frama, enda varð hann bisk-
up í Lincoln árið 1186. Bygði
liann fyrstu biskupshöllina þar
og eru enn til leifar af henni.
Einnig stækkaði hann mikið
dómkirkjuna sjálfa. Kórinn er
með hvassodda-stíl og var það
óvenjulegt i húsagerðarlist á
þeim dögum.
Dómkirkjan i Lincoln er
mjög fræg í lcristnisögu lands-
ins og trúarlífi, alt síðan Remi-
gius biskup stofnaði hana. Af
hverjum stól í kórnum hefir
Ef vjer nú höldum austur á
bóginn inn í hæðarlöndin i Lin-
colnshire, sjáum vjer mikla
mynd gnæfa við himinn. Þar
mótar fyrir línum dómkirkj-
unnar í Lincoln, sem stendur
uppi á hæð einni mikilli. Sum-
ir telja hana fegursta allra
kirkna í Englandi.
Úr dómkirkjunni i Durham. Mynain er af níu-altara-stúkunni, stœrstu
stúku, sem til er í nokkurri enskri kirkju. Glugginn er kallaöur Jósef-
itsarglugginn og myndirnar í honum eru iír lífi Jósefusar kirkjuföður.
Dómkirkjan í Lincoln. Á myndinni sjest miðturn kirkjunnar, sem gcrð-
ur er í gotneskum skrautstil. Er kirkjan talin eitt af fegurstu verk-
um gotneskrar listar, en eldri hlutar hennar eru í normanniskum stíl
og fleiri stíiaafbrigði sjást í þessari kirkju.
margvísleg og óviðjafnanleg
tilþril’ í smíðinni. Þannig er
sjerstaklega vel gengið frá
gluggum og ljósi, og sem betur
fer hefir þessum gluggum verið
hlíft í margendurteknum mis'-
þyrmingum siðskiftamanna og
púrítana á kirkjunni. í þver-
skipinu að norðan er gluggi
einn feiknastór, sem gengur
undir nafninu „Fimm systur“
og er talinn með fegurstu dóm-
kirkjugluggum í heimi. Er
liann verðug prýði hinu mikla
kirkjuskipi, með þreföldum
hogagöngum, meira en 73 metra
löngum.
í austurenda dómkirkjunnar
er „Stóri glugginn“ eða „gler-
veggurinn“, sem er stærsti
gluggi í heimi, 24 metra liár
og 10 metra breiður. Er hon-
um skift í 200 reiti og er hver
þeirra nálægt ein feralin ensk
að stærð og með fjölda mynda
úr biblíunni, í hinum nákvæm-
ustu lilutföllum innbyrðis. Þar
eru meðal annars myndir af
uppstigningunni, mynd af sköp-
uninni og af dauða Absalons.
York hefir verið erkibiskups-
stóll siðan á dögum Paulinusar
trúboða og núverandi biskup
þar, dr. Cyril Garbett, er átt-
ugasti biskupinn á þessum forn-
fræga stóli. En i Kantaraborg
liafa setið 95 biskupar.
í Lincoln sátu Rómverjar til
forna, eins og í York, og til
loka miðalda var Lincoln ram-
lega víggirt borg, sem hafði all-
mikla hernaðarlega þýðingu. í
veggjum dómkirkjunnar í Lin-
coln má finna menjar nærfelt
allra tímabila enskrar sögu, og
hlutar af borginni í hlíðinni
eru enn heil hverfi frá mið-
öldum, húsin bygð úr höggn-
um steini og múrsteini með-
fram hinum þröngu götum. En
þó er það í dómkirkjunni