Fálkinn


Fálkinn - 29.05.1942, Blaðsíða 11

Fálkinn - 29.05.1942, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 íþróttavika irmanns, C> úr karlflokki Ármaruis i handstöða á kistu. íþróttaviku Ármanns er nýlega lokið. Sýndi félagið þarna ýmsa flokka sína í leikfimi, glímu og hnefaleikum. Leikfimissýningarnar fóru fram í 4 daga í röð, þá glímu- sýningar og síðast hnefaleikamót Ármanns. Aðsókn var mikil að öll- um sýningunum, enda eru úrvals- flokkar fjelagsins öryggi fyrir á- horfendur. Hvar sem þeir sýna, þar er altaf nokkuð að sjá. Iþróttir eru ein af dygðum æskunnar. Ungir og gamlir lirifast við að sjá þessa löngu landskunnu flokka. Jafnvægi stúlkn- anna á hárri slá er aðdáunarvert. Öryggisblærinn á karlflokknum sam- fara látlausri og fínni framkomu opnar augu áhorfandans fyrir því hvað leikfimi er. Alt sem sýnt er, er útfært jafn létt og leikandi, á- horfandinn verður að geta sér til sjálfur, hvað sje erfitt og hvað ekki, þótt honurn sjálfum yrði það flest erfitt, þvi að flokkarnir sýna þess engin merki. Glímusýningarnar og Bændaglíman vöktu mikla athygli. Hjer er um karlmannlega íþrótt að ræða, enda mun svo verða hjer eftir sem hingað til, að flestir æsku- menn landsins munu kunna nöfn helstu glímukappanna. Hnefaleika- mótið fór ágætlega fram, og sýndu keppendur drengilega og prúða framkomu í hinum nokkuð liarð- fengna leik. Piltar úr karlflokki Ármanns í erf- iðri jafnvœgishandstöðu á hárri slá. Að neðan t. v.: Ármannsstúlkur á hárri slá. Að neðan: Skrúðganga Ármanns- flokka i Almannagjá. Myndin er úr iþróttakvikmynd fjelagsins sem sýnd verður bráðlega. Nærbolurinn. og bakið og siðustu 4 umferðirnar Fitjið upp 62 1. á pr. nr. 9 og 1 sl. og l,sn. Fellið af. prjónið 1 sl. og 1 sn. 4 umferðir. Prjónið svo sljett prjón þar til Ermarnar: komnir eru 20 cm. Fitjið upp 40 1. og prjónið sljett Hálsmálið: 24 sl., fellið af 14 1. prjón og aukið í 1 1. í byrjun næstu 23 si. Prjónið nú þessar 24 1. með 10 pr. Prjónið svo 2 cm. sljett prjón sljettu prjóni og prjónið 2 1. sam- og svo 4 pr. 1 sl., 1. sn. Fellið af. an, hálsmálsmegin þar til eftir eru % 16. 1. Prjónið þessar 16 1. 4 cm. i Buxurnar: viðbót. Aukið svo aftur í hálsmáls- Fitjið upp 72 1. á pr. nr. 12 og megin, þar til eftir eru 24 1. á pr. prjónið 4 umferðir 1 sl., 1 sn. Hættið eftir að hafa prjónað snúið, Næsti pr.: 1 sl., 1 sn., brugðið gangið frá endanum og látið biða. upp á pr„ 2 sl. saman. Sama pr. Nú er tekið til við liinar 24 1. og á enda. prjónað alveg eins og lijer var gert. Prjónið nú 4 umferðir 1 si. og Næsti pr. 24 sl., fitjað upp 14 1., 1 sn. , 24 sl. Prjónið síðan sljett jafnlangt Takið svo pr. nr. 9. Næsti pr.: 3 sl., snúið þar til eftir eru 3 1., sem eru sljettar. Næsti pr.: Sljett. Prjónið þessa tvo pr. 12 cm. hættið eftir seinni pr. Næsti pr.: 3 sl„ 2 sn. saman, snú- ið þar til eftir eru 5 1„ 2 sn. saman, 3 sl. Næsti pr.: 3 sl„ 2 sl. ðaman, sljett, þar til eftir eru 5 1„ 2 sl. saman, 3. sl. Prjónið þessa 2 pr. jjar til eftir eru 32 1. og prjónið svo 4 cm. í viðbót, án þess að taka nokkuð úr. Næsti pr.: 3 sl„ 2 sn. í næstu 1. Snúið þar til eftir eru 4 1„ 2 sn. í næstu 1. 3. sl. Næsti pr.: 3 sl„ 2 sl. í næstp 1. Sljett þar til eftir eru 4 L, 2 sl. í næstu L, 3 sl. Prjónið þessa 2 pr. þar til eftir eru 72 1. á pr. Prjónið þær 12 cm. í viðbót. Takið pr. nr. 12 og prjónið eins og áður var gert. Peysan og buxurnar eru svo saum- uð saman og heklað kringum háls- málið á peysunni og einnig liekluð bönd til að draga í hálsmál og bux- urnar að ofan. r+* Nærbolurinn og buxurnar á mynd- inni eru úr þriþættu Listers „La- venda“ garni. Efni: 1 búnt af garni, prjónar nr. 9 og 12 og meðalgróf heklunál. BRADFORD UMBOÐ FYRIR ÍSLAND: J 1 f^ykjavik, \

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.