Fálkinn


Fálkinn - 29.05.1942, Blaðsíða 14

Fálkinn - 29.05.1942, Blaðsíða 14
14 F Á L K 1 N N S. A. FRIID. Frli. af bls. 3. mennirnir frá Norsk Telegrambyrá, sem sloppið liöfðu, frá Bodö í Lófól, þar sem þeir höfðu haft aSsetur um stund. Ilinn 7. júni 1940 lauk vopna- viðskiftum og fóru þau Friids-hjón- in þá með konungi, krónprins og ríkisstjórninni áleiðis til Englands, með beitiskipinu „Devonshire". Norska stjórnin kom til Noregs 10. júní, og þess varð skamt að bíða að tekið væri til starfa á ný. Voru þau hjónin ráðin sem starfsmenn lijá Blaðaskrifstofu Utanríkisráðu- neytisins og frá 28. júní gáfu þau út fjölritað dagblað, sem Norðmenn i Englandi skírðu fljótlega „Lond- onavisen“. Þetta blað var í upphafi einkum ætlað starfsmönnum stjórn- arinnar, en breiddist smátt og smátt út meðal Norðmanna í Bretlandi og meðal norskra manna í her og sjótiðinu, sjómannaheimila og sjó- mannakirkna, til stofnana og ein- staklinga, til Norðmanna, sem unnu að skógarliöggi á Bretíandseyjum, til ræöismannaskrifstofanna og víð- ar. Og, í ágústlok 1940 varð að ráð- ast í það að fara að prenta blað. „Norsk Tidend“ lijet það og skyldi koma út tvisvar í viku. Forstöðu- maður Blaðaskrifstofu Utanrikisráðu- neytisins átti að verða ábyrgðar- maður blaðsins, en liann veiktist skömmu síðar og var Friid þá skip- aður eftirmaður lians, ;— ritstjóri blaðsins og forstöðumaður Blaða- skrifstofu Utanríkisráðuneytisins. Hafði Friid ritstjórn þessa frjálsa blaðs Norðmanna á hendi þangað til 1. febrúar í ár, að hann var skipaður blaðafulltrúi á íslandi. En ísiand er talið mjög mikilsverður staður gagnvart umheiminum, að því er snertir upplýsinga- og kynn- ingarstarfsemi, eftir þvi sem nú háttar málefnum veraldar.* Friid ritstjóri liefir verið ritari Norsk Presseforbund — blaða- mannasambandsins norska — og í aðalstjórn fjelagsins, formaður i Osló Journaíistklub og þar fram eftir götunum. Á blaðamannaþing- um Norðurlanda liefir hann oft ver- ið fulltrúi hinnar norsku blaða- mannastjettar, siðast á norræna blaðamannafundinum i Helsinki árið 1939. Þegar Kunstnersamfundet var stofnað í Bergen, árið 1921, var hann kjörinn fyrsti formaður þess. Sem blaðamaður liefir Friid rit- stjóri margsinnis farið kynnisferð- ir út í heim, einkum til þess að kynna sjer blaðamensku og stjórn- inál. En bak við eyrað hefir hann haft tvö hugðarmál sín: listasögu og samanburðar-trúmálasögu. í stjórn- málum ljet hann norsk landvarnar- mál einkum til sín taka, og meðan Fridtjof Nansen var forseti Norsk Presseforening var Friid um nokk- urra ára skeið frjettaráðunautur þessa fjelags. 'Það er enginn vafi á því, að ís- land gat ekki fengið heppilegri mann til þess að verða fyrsta opinbera erlenda blaðafulltrúann . í þessu landi. Sumpart vegna þess, að Friul ritstjóri kann góð skil á landi og þjóð, sögu liennar og þróun. En þó ekki síst vegna þess, að fjöldi ís- lendinga hefir átt kost á því, að sjá við og við „Norsk Tidend“ — blað útlægu stjórnarinnar, sem berst fyrir endurheimt föðurlandsins á hafinu og frá framandi löndum. Það liefir oft verið huggun þeim, sem hafa vilað um framtíð Noregs, að lesa þau karlmenskuorð, sem S. A. Friid hefir talað, sem hvatning- arorð til þjóðar sinnar. Þau hjónin bæði eru kynborin börn þeirrar þjóðar, sem vill lifa frjáls og hlýtur að lifa frjáls, vegna NYJASTA ORUSTUSKIP DRETA, ,,Duke of York“ sjest hjer á myndinni úti i rúmsjó. Kemur það í skarðið fyrir „Prince of Wales", sem Japanar söktu í vetur við Malakkaskaga, og er af sömu gerð og það, hinni svo- nefndu „King George V.“-gerð. „Duke of York“ kostaði 212 miljón krónur, og var kjölurinn að því lagður 5. mai 1939. Það er vopnað iíu U þumlunga fallbyssum, sextán 5,25 þumlungn, fjórum samstæðum af „pom-pom“-byssum og mörgum smáum fallbyssum. Skipið er 740 feta langt og 103 feta breitt og lirað- inn er 30 sjómilur á klukkustund, en stærðin 35.000 smálestir. Skipið hef-ir fjórar flugvjelar. Áhöfnin er 1150 manns. AF AUSTURVÍGSTÖÐVUNUM. Þó að ekki hafi það verið í frásögur fært, hefir lítið verið um hvíldir áU austurvígstöðvunum í vetur. Rússar hafa sótt á að jafnaði en Þjóðverjar verið i vörn og oft gert harðsnúin gagnáhlaup og barist í návigi og ýmsir staðir á vigstöðvunum hafa verið i höndum Rússa og Þjóðverja á vixl, hvað eftir annað. Á snjóbreiðum rússnesku sljettunnar hefir mátt lita þorp og bœi í björtu báli. — Hjer er t. d. mynd frá Yuknov, smábæ, 125 mílur austur af Smolensk, sem Rússar náðu seint i vetur. Var afarhörð orusta um þennan bæ, og þótti Þjóðverj- um svo mikils vert að halda honum, að þeir sendii liðsauka loftleiðis og öttu þar fram eigi aðeins liði frá Þýskalandi heldur og frá Frakklandi, Tjekkóslóvakíu og fleiri hernumd- um löndum. Trjesmiði var þarna smærri og stærri, meðal annars húsgögn. Og ýmsa mun það hafa vakið til um- hugsunar, er þeir sáu bundnu bæk- urnar á sýningunni, að þetta var gert af fólki á námskeiði skólans. Bókamönnum þykir dýrt að láta þess, að hún hefir gert að kjör- orði sinu þá lífsspeki, að til sje það, sem sje verra en dauðinn. Sk. Sk. Alvilda: — Líttu nú á! Eftir að jeg sagði honum Gunsa upp í gær- kvöldi og sagði honum að jeg vildi aldrei sjá hann framar, sendi hann mjer þennan sætindakasaa, eins og ekkert hefði í skorist. Þetta kalla jeg nú móðgun! Fríða: — Jæja, komdu með hann. Við skulum reyna að kingja móðg- uninni. Úr kærustubrjefi: — Elskan mín, þú ert mjer meira virði en allur heimurinn .... jeg gæti vaðið eld þín vegna .... P. S. Jeg kem á morgun, ef ekki verður rigning. Handíðar- og myndlistarskólinn. Skólinn var áður eign Lúðv. Guð- mundsosnar, en er nú sjálfseignar- stofnun og sitja í stjórn liennar: Ingimar Jónsson skólastjóri, Sig- urður Tliorlacius skólastjóri og Halldór Kjartansson forstjóri. Á skólinn húseignina á Grundarstíg 2 og starfar jiar. Hinn 15. maí var opnuð í fjórum stofum Miðbæjarskólans eftirtektar- verð sýning á vinnu nemenda Hand- íðarskólans. Sýning þessi var fyrir flestra hluta sakir svo merkileg, að ástæða er til að geta hennar mjkk- uð. Því að starf skólans er í raun- inni fullkomið nýmæli lijer á landi og framkvæmd jiessa starfs með jieim ágætum, að þar lofar verkið meistarana, og þó einkum meistar- ann Kurt Zier, aðalkennara skólans. En það er Lúðvíg Guðmundsson, sem stjórnar skólanum og hefir átt mestan þátt í að koma lionum á fót. Hefir skólinn nú lokið 3. starfs- vetri sinum. Jakob Kristinsson fræðslumála- stjóri flutti ávarp við opnun sýn- ingarinnar og skýrði frá tilgangi hennar og skólans. Fór vel á því, að fræðslumálastjóri opnaði þessa sýningu, því að vonandi eiga áhrif og kunnátta frá skólanum eftir að dreifast með kennurunum til allra barnaskóla landsins og um þá til sem flestra heimila á landinu. Og þá skal sjást að hibýlaprýði al- mennings verður með öðrum og betri hætti en nú er. Dagdeildir skólans eru þrjár. I. Kennaradeild með 7—8 tíma kenslu á dag, í sjö mánuði. Þar er kent trjesmíði, málmsmíði, pappavinna, bókband, ýmislegt dútl fyrir börn og dráttlist, auk bóklegra náms- greina. — II. Myndlistadeild, 5 stundir á dag, í 7 mánuði, og er kend þar teikning og málaralist. — III. Öryrkjadeild, sem kennir löm- uðum og fötluðum unglingum ýmis- konar handavinnu. En á kvöldnámskeiðunum er kent: Teikning ((börn 7—14 ára), föridur (á námskeiði fyrir starfandi barna- kennara), smíðar (drengir 9—13 ára), lieimaiðja skáta (25 skátar lærðu bókband), trjeskurður, bók- band, almenn teikning og meðferð lita, rúmsæisteikning, auglýsinga- teilcning og leðurvinna. Á sýningunni voru munir frá öll- um jiessum deildum og námsskeið- um og flest gert með sömu prýð- inni. Þarna var ýmiskonar vinna barna og má þar sjerstaklega gela vinnu úr mislitum og gagnsæum pappír, líkt og gluggamálverk, not- að sem smá Ijósker, og ýmiskonar leikföng og smásmiði. Þar voru einnig gluggamyndir trúarlegs efn- is, eftir fullorðna. Vinnuteikningar voru jiarna, gerðar eftir myndum í málmsmíði gamalla söðla á forn- gripasafninu, hin mestu listaverk. Er það vel farið að skólinn veki til nýs lífs ,gamlar fyrirmyndir úr íslenskum listiðnaði, sem mikið er af í fornri málmsmiði og trjeskurði, svo og i glitvefnaði. Virðist af sýn- ingunni, sem skólinn hafi gert sjer mikið far um að afla nemendum sínum mikils af fyrirmyndum, þjóð- legum og frumlegum, til afnota við námið. — Þarna var og heil mál- verkasýning frá nemendum mynd- listardeildarinnar, en kennari lienn- ar er Þorv. Skúlason. binda bækur, en maður getur lært það sjálfur. Leðurvinnan var einn- ig eftirtektarverð — og fleira mætti telja.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.