Fálkinn


Fálkinn - 12.06.1942, Blaðsíða 1

Fálkinn - 12.06.1942, Blaðsíða 1
Reykjavík, föstudaginn 12. júní 1942. 16 8í6ur 78 aura Hestar á beit „Skepnan öll sem orðin ný“ stendur í sumarmálasálminum, sem allir kunna og er það sannmæli. Hvilíkur munur er það til dæmis ekki, að sjá hestana á beit hjer á mgndinni eða sjá þá híma undir hesthúsveggnum á vetrin eða tína i sig hrakn- ing á stalli í dimmu hesthúsi. Því að oftast er „þarfasta þjóninum“ látið duga lakasta fóðrið á bænum. En þegar hrossin standa í haganum um hásumarið, er alt með öðrum svip. Nóg af grænu grasi og nóg af vatni, nóg af sól og lofti. Sá tími vegur upp á móti mörgum löngum og leiðum vetrarstundum. - Ljósmynd: Jóhann ólafsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.