Fálkinn


Fálkinn - 12.06.1942, Blaðsíða 3

Fálkinn - 12.06.1942, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 HÁTÍÐAHÖLD SJOMANNADAGSINS SíÖastliðinn sunnudag mun Sjó- VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavik. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6. Blaðið kemur út hvern föstudag. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverð; SO aura millini. HERBERTSprent. Skraððaraþankar. Samúð með jjeim sem bágt ciga hefir löngum verið talinn þjóðar- sómi með Islendingum. Það sann- ast vikulega og daglega, að þegar leitað er til almennings um sam- skot handa fjölskyldu, sem hefir við veikindi að stríða, ekkjum með barnahóp, sem liafa mist fyrirvinn- una í sjóinn, einstaklingum sem t'yrir sjúkdóm eða slys hefir orðið öryrki — að ])á bregður almenn- ingur jafnan fljótt við og bætir stundum rausnarlega úr bágindun- um. Og jjetta var reynslan fyrruin, meðan lítið var um peninga lijá almenningi, eigi síður en nú, þegar margir hafa fullar hendur fjár. Nú gengur dagur Mídasar yfir ísland. Peningarnir verka misjafn- tega á menn. Sumir haga sjer sam- kvæmt reynslu orðtækisins „mikill vill altaf meira“ og spara betur en nokkurntíma áður. Og liað mun mála sannast, að ýmsir stórgróða- meúnirnir spara mest. Hinsvegar fer eyðslusemin sívaxandi, en hún er einkum lijá þeim, sem áður hafa lifað við þröng kjör eða liaft lítið meira en til hnífs og skeiðar. Sumt af þessari eyðslu er gott, þvi að með henni er liugsað fyrir framtíð- inni. Svo er 1. d. þegar fólk kaupir sjer vönduð húsgögn og aðra inn- anstokksmuni til Jjess að gera heim- ili sin vistlegri en áður, eða þegar það ver fje sínu til þess að eignast húsnæði, jafnvel þó að liúsnæðið sje dálítið rýmra en Jjað þyrfti að vera. Þetta er umhyggja fyrir þvi ókomna, og hún er altaf góð. Öðru máli gegnir um þá óhófs- eyðslu, sem inargir eru farnir að tenija sjer í mataræði. Læknarnir staðfesta að fleira fólk deyi fyrir aldur fram úr ofáti en hungri. Og Jjeir, sem hafa tekið upp þann ó- sið, að hafa magann fyrir sinn guð, ættu að festa sjer þetta í minni: að Jjeir fyrirgera ef til vill heilsu sinni með eftirlætinu við magann sinn. Einnig er á það að líta, að þó að nú leiki alt í lyndi þá geta koinið mögur ár eftir Jiessi. Og ekkert þykir eins erfitt og að neita sjer um það, sem fólk hefir einu sinni van- ið sig á. Þá er sá betur farinn, sein aldrei hefir vanist ofeidinu. — Við vitum, að nálega allar þjóðir lieims búa nú við ýmsar takmarkanir í inataræði og verða að vera án ýmsrar fæðu, sem talin liefir verið nauðsynleg hverjum manni. Við vitum, að í fjöldamörgum lönduin er ekki hægt að útvega börnum það viðurværi, sem Jiau Jiurfa að fá til þess að lieilsa þeirra sje trygð. Gæti þetta ekki dregið úr matar- lystinni? Eða er okkur farið eins og sælkeranum, sem hjelt veisluna meðan útrekinn fátæklingur dó undir húsveggnum hans? mannadagurinn hafa verið lialdinn liátíðlegur víðar á landinu en nokkru sini áður, og hjer i Reykjavík og Hafnarfirði voru hátíðahöldin meiri en fyr, enda var veður hið ákjósan- legasta og liátttaka í hátíðahöldum úti því mikil. Dagurinn liófst með guðsjijónustu í Frikirkjunni. Þar prjedikaði sira Árni Sigurðson. Húsfyllir var í kirkjunni og ríkisstjóri var þar við- staddur. Klukkan i hófst skrúð- ganga sjómanna frá Stýrimannaskól- anuin og var mjög fjölmenn og und- ir fána hinna ýmsu fjelaga sjómanna- stjettarinnar. Var gengið um Öldu- götu, Túngötu, Kirkjustræti, suður Fríkirkjuveg út á íþróttavöll og var fjölmenni afarmikið í fylkingunni, auk þeira Jiúsunda manna, sem stað- næmst höfðu meðfram götunum, sem hún fór um. Og á íþrótavellin- um var samankominn mikill mann- fjöldi Jiegar skrúðgangan kom Jiang- að. Á íþróttavellinum hjelt Sigurgeir biskup ræðu og mintist druknaðra sjómanna. En við ræðustólinn blakti fáni með jafnmörgum stjörnum og íslenskir sjómenn höfðu týnt lífi á síðastliðnu ári. Voru stjörnurnar 82. Eftir ræðunni var leikið lagið „Al- faðir ræður“. Næstur talaði Þor- steinn Árnason vjelstjóri af hálfu sjómannastjettarinnar og drap á til- gang Sjómannadagsins og ýms hugð- armál sjómannastjettarinuar og mint- ist sjerstaklega hins væntanlega sjó- mannakóla. Þá talaði næstur Sveinn Benediktsson af hálfu útgerðar- manna og brá upp myndum af sögu islenskrar farmensku alt frá laud- námsöld, en loks flutti Ólafur Thors forsætisráðherra skörulega ræðu til Sjómannastjettariunar og hinnar miklu þýðingar liennar fyrir land og lijóð bæði fyr og síðar. Að lokinni ræð- unni var þjóðsöngurinn leikinn. Varð þá stutt lilje en síðan ljek lúðrasveitin ýms lög og liófst þá reipdráttur milli manna úr þrem- ur skipshöfnum og báru skipverjar af Súðinni sigur úr býtum. Var þá lokið Jieim Jiætti, sem á íþróttavell- inum gerðist. En meðan biskup flutti ræðu sína fór flokkur manna suður i Fossvogskirkjugarð og lagði þar sveig á leiði ókunna sjómanns- ins. Klukkan fjögur hófst sundsam- keppni í stakkasundi og björgunar- sundi. í stakkasundi sigraði Jón Kjartansson á 2 mín. 55,2 sek., en næstir urðu Valur Jónsson á 3 min. 24.7 sek„ Pjetur Eiríkson á 3 min. 30 sek. og Finnur Torfason á 3 mín. 34.2 sek. — í björgunarsundi varð fyrstur Vigfús Sigurjónsson á 43.2 sek., næstur Pjetur Eiríkson á 40.4 sek. og þriðji Valur Jónsson á 49.7 sek. Kappróður iiafði verið ráðgerður sem einn af skemtiliðum Sjómanna- dagsins og liöfðu magar skipshafnir gefið sig fram. En vegna óhagstæðs veðurs hafði verið ákveðið að fresta honum, en fyrir almennar áskor- anir var liáður reynsluróður af lirem skipshöfnum og sigraði skips- höfnin á Snorra goða á 5.24,2 mín. en næst varð skipshöfnin á Suð- inni og Jiriðja af Karlsefni. Róðrar- skeiðið var 1000 metrar'. Hin sigr- andi skipshöfn var sú sama og i fyrra, en var Jiá á Arinbirni Hersi. Um kvöldið lijeldu sjómenn sam- sæti á þremur veitingahúsum, Hotel Borg, Oddfellovv og Ingólfskaffi- liúsi. Voru ræðuhöldin á Borg en útvarpað til hinna staðánna og út um land. En útvarpið hófst með ræðu Jóns A. Pjeturssonar um sjó- mannalieimilið, en til Jiess rennur allur ágóði dagsins og mun hann hafa orðið mikill, m. a. af merkja- sölunni, auk margra stórgjafa, er getið verður hjer á eftir. En að hófinu á Borg hjeldu ræður Henry Sigurvegarinn i stakkasundi, Jón Kjartansson. Hálfdánarson loftskeytamaður, sem setti mótið, en liann var formaður sjómannadagsnefndarinnar. Þá flutti ræðu Ilergeir Elíasson stýrimaður, Friðrik Halldórsson loftskeytamað- ur en þá var sjómaður dagsins heiðraður fyrir besta afrek á árinu. Var Jiað Sigurjón Böðvarson frá Bólstað í Mýrdal. Hann hafði, 4. maí 1941, bjargað mönnum er voru komnir að drukknun austur við Sanda, þegar verið var að vinna að uppskipun úr strönduðu skipi Jiar o,g þótti björgunin hið mesta þrekvirki. Meðal gjafa, sem bárust til Sjó- mannaheimilis má nefna: 25.000 kr. frá Eimskipafjelagi íslands, 20.000 frá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar, 10.000 frá h.f. Hrafna-FIóki í Hafn- arfirði, 10.000 frá h.f. Haukanesi og 10.000 frá Margrjeti og Steinunni Valdimarsdætrum, minningargjöf um foreldra þeirra. — Merkjasalan gekk ágætlega og hið myndarlega og efnisfjölbreytta sjómannablað dagsins seldist mikið. iVMlVWIW Kappróðurinn. Skrúðgangan.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.