Fálkinn


Fálkinn - 12.06.1942, Blaðsíða 13

Fálkinn - 12.06.1942, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KR0SS6ÁTA NR. 419 Lúrjett. Skýring. 1. hests, 6. ógleði, 12. með lífi, 13. vatna, 15. ull, 16. kvennheiti, 18. búin að vera, 19. atviksorð, 20. skel, 22. á höfði, ef. 24. óhljóð, 25. skap, 27. biblíunafn, þáguf., 28. málmur, 29. hótað (fornt), 31. sár, 32. í’angi, 33. ófullnægjandi, 35. timamót, 36. fornafn, 38. seinlæti, 39. skemdir, 42. þreyttur (fornt), 44. skyldmenni, 46. borið yfir, 48. hundsheiti, 49. á húsi, 51. fjármuni, 52. eldfæri, 53. höfðinglunduð, 55. efni, 56. ómerkir, 57. ræfil, 58. mjög, 60. tveir samhljóðar, 61. lit- ur, 63. ílát, 65. biðja velvirðingar, 66. í spilum. Lóðrjett. Skýring. 1. ötug, 2. lægð, 3. nærast, 4. spyrja, 5. rannsaka, 7. hagur, 8. meinsemd, 9. stafirnir, 10. skamm- stöfun, 11. hernaðaraðgerð, 12. mannseign, 14. ásjóna, 17. gælu- nafn, 18. óljós, 21. timatal, 23. vel fær, 24. óhreinkar, 26. var á balii, 28. lengjurnar, 30. jiræðir, 32. líf- leg, 34. iæt af hendi, 35. á höfði, 36. fornafn, 38. hundsheiti, 40. sjáfar- dýr, 41. á kofum, eignarf., 43. baun- ina, 44. frumeind, 45. veiði, 46. ó- feimnar, 49. reykjar-, 50. veikinda- leg, 53. kvennheiti, 54. númer, 57. söngtákn, 59. 3. samhljóðar, 62. læknir, 64. tónn. LAUSN KR0S8GÁTU NR.418 Lúrjett. Rúðning. 1. fasta, 5. Njáll, 10. Kamel, 12. Úrion, 14. valir, 15. ugg, 17. nefja, 19. afl, 20. keraldi, 23. tál, 24. gabb, 26. argar, 27. sver, 28. trylt, 30. ans, 31. staga, 32. sára, 34. flór, 35. ussaði, 36. Bjarna, 38. unna, 40. Erla, 42. yndis, 44. Kæa, 46. kárna, 48.korr, 49. nafni, 51. táar, 52. Unu, 53. Paradís, 55. kul, 56. Rangá, 58. Ari, 59. ólata, 61. rulla, 63. hlífa, 64. rólur, 65. blóta. Lóðrjett. Rúðning. 1. fallbyssudrunur, 2. ámi, 3. serk, 4. t. 1., 6. jú, 7. Árni, 8. Lie, 9. loft- varnarákafa, 10. kafar, 11. ógagni, 13. njálg, 14. vakta, 15. urra, 16. glas, 18. alráð, 21. e a, 22. d. r., 25. blásnir, 27. stórlát, 29. trans, 31. slark, 33. aða, 34. fje, 37. nykur, 39. Sæfari, 41. liarla, 43. nonar, 44. kara, 45. andi, 47. nauta, 49. na, 50. i í, 53. páll, 54. sóló, 57. gló-, 60. lít, 62. au, 63. hl. lega eftir fyr en nú. Þau voru éinlægleg og blátt áfram, og röcklin ofurlítið kuldaleg. „Jeg heiti frú Lýðs — l'rú .1. E. Lýðs,“ sagði hún. „Já,“ svai'aði hann, eins og út á þekju. „Hvað get jeg gert fyrir yður, frú Lýðs?“ Og þá varð henni all í einu ljóst, að þótl það gæti verið eilthvað í Flesjuboi'g að heila frú E. J. Lýðs, þá var ókunnugur aðkomu- maður eiginlega engu nær fyrir það. „Jeg er ritstjóri og eigandi Gunnfánans, sem er elsta hlaðið hjerna í horginni.“ „Einmitt.“ Ennþá var tónninn ólundar- legur, og jafnvel ekki laus við háð. „Jeg kom til þess að leysa vður úr fang- elsinu.“ „Þakka yður fyrir.“ Þá varð hún þess aftur ónotalega vör, að maðuxinn var eitthvað einkennilegur. Ilenni virtist liann ekkerl liafa við það að athuga þótt hann væri tekinn fastur og settur inn, þrátt fvrir vel sniðin föt og myndarlegt út- lit. Framkonxa hans liafði í ,sjer einkenni- legan virðuleik, rjett eins og hann væri hreykinn af núverandi ástandi sínu. Hún varð alt í einu feimin og fann, að hún að gera sig hlægilega. Hún sagði þvi snögt: „Þjer kærið yðnr kanske ekkert um að sleppa út?“ Hún fann, að hún roðnaði og hugsaði: „Kanske er hann skjalafalsari eða eitthvað verra, og ætlar að fela sig hjer í fangelsinu.“ Hún fór því að útlista það fyrir honum, að hún hefði sjeð liann tekinn, en hafði undir eins sjeð, að hann var ekki venjulegur flæk- ingur, heldur eitthvað annað betra, og hefði því ekki getað hugsað sjer, að liann yrði látinn gral'a skurði og tæma öskutunnur. Hann virtist alls ekki hrylla neitt við öllu því liræðilega, sem hún lýsti fyrir lionum, svo hún vai'ð ennþá feimnaíri og ófram- færnari og fór að lýsa meðfei'ðinni á föng- unum með sterkustu litunum, sem hún álti til — löngum vinutíma og vondri fæðu og — hjer leit hún um öxl til fangavarðarins — grimdarlegri meðferð í fangelsinu. Hún komst i þvílíkan æsing, að hún ýkti all þetta stórkostlega og loks var orðið úr því mynd, sem liefði betur átt við miðaldarfangelsi af versta tagi með lijóli, pinuhekk og öllu lilheyrandi. Þegar hún þagnaði lil þess að draga and- ann, svaraði liann: „Já, en mjer er alveg sama um þetta alt.“ Ilún svaraði: „Jeg gæti látið yður hafa atvinnu við hlaðið mitt, og jiá vrðuð þjer ekki lengur flakkari. .Teg er húin að koma því í kring. Þjer viljið gjarnan fá atvinnu, cr ekki svo?“ „Ekki langar mig neitt sjerstaklega í það .... núna rjett í hili.“ ' „Viljið jijer þá vera i fangelsinu?" „Já.“ Hún varð alveg frá sjer numin. „Er jeg orðin vitlaus, eða er hann það?“ spurði hún sjálfa sig. En upphátt sagði hún: ,.Hversvegna?“ „Jeg get ekki sagt yður ástæðuna.“ Jæja, þá lilýtur liann að vera skjalafals- ari eða eitthvað því um líkt, hugsaði hún. Eða morðingi. Þó var það óliklegt, með svona andlit. Hún vissi að liún var að verða sjer til skannnar og hefði átt að standa upp með virðuleik og yfirgefa þennan þverhaus, en nú var mánudagsmorgun og liún liafði grip- ið þessa fyrirætlun sína dauðahaldi og auk þess fann liún i sjer einlivern kraft, eins og hún væri ung eða jafnvel harn, og gat ekki hugsað sjer að hætta við fyrirætlunina, að óreyndu. Og lienni gramdisl það, að maðurinn gaf fullkomlega í skyn, að hún væri að skifta sjer af því, sem hana varð- aði ekki um. Hún leit þvi aftur um öxl sjer, til þess að sjá, hvort vörðurinn væri kominn í aug- sýn, og sagði: „Jeg fæst dálítið við slíkt sem þetta, skiljið þjer?“ Og siðan sagði hún honum frá neðanjarðarhyrginu, sem liún hafði handa atvinnulausum farandmönnum í kjallaranum á Aulastöðum. Hún mintist einnig á alla spillinguna, sem stóð í sam- handi við Dorta gamla, mútur og hvers- kvns glæpsemi, sem við gekst á öllum svið- um. Og er hún talaði, kom æskuglampi i augu hennar. Hún sá, að andlitsdrættir fangans eins og mýktust ofurlítið og einskonar áhugi tók að skína út úr augnaráðinu. Og alt í einu • gjörbreyttist liann og hætti að vera önugur og háðskur — varð meira að segja hein- línis vingjarnlegur. Hún lauk máli sínu á því, að lengi hefði sig langað til þess að koma af stað endur- hótahrevfingu í borginni, og hreinsa til, svo að horgin gæti orðið heiðarleg, eins og hún liafði áður verið. Þegar hún var orðin alveg andlaus, þagn- aði hún og ungi maðurinn brosti til hennar. „Jeg hið yður fyrirgefningar," sagði liann. Jeg tók orðum vðar fálega, af því jeg lijelt, að þjer væruð eklcert annað en ein af þess- um konum, sem þurfa að skifta sjer af öllu, og leggja það (fyrii* sig að heimsækja fanga. Því þannig er fjöldinn allur af kvenfólki.“ „Nei, það var heldur ekki ætlun min. Jeg lijelt, að þjer vilduð fá eitthvað að gera og jeg sjálf þarf að fá ungan og hraustan mann að hlaðinu." „Þakka yður fyrir hrósið," sagði hann og glotti, en jeg vil lieldur vera áfram í Stein- inum.“ „Hversvegna ?“ spurði hún aftur. „Af því jeg vil kynnast því eins og það er. Og því kom jeg hingað og ljet viljandi taka mig fastan, af því að jeg hafði heýrt, að hjer væri einhver versti staðurinn í Suð- vesturríkjunum.“ Nú var það liann, sem leil í áttina til fangavarðarins. „Ef þeir vissu, hver jeg væri, myndu þeir sleppa mjer samstundis, eins og hundur lieitri rófu.“ Jeg er að skrifa greinarflokk um það, liversu svívirðilega er farið með þá, sem ekkert liafa til saka unnið annað en það að vera atvinnulausir. Þetta á svo síðar meir að koma út í bókar formi, svo að allir geti fengið að heyra sannleikann í rnálinu." Hún hafði næstum rekið upp óp, og látið þannig i ljós vonbrigði sín. Hún liafði sett sjer það að hjarga þessum veslings unga manni og nú vildi hann ekki láta bjarga

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.