Fálkinn - 12.06.1942, Blaðsíða 2
2
F Á L Ií I N N
r
■\
Fyrir myndir, sem þjer hafið
gaman af að sýna.
Þjer verðið hróSugur af myndunum, sem þjer takið, ef þjer
notið Kodak „Verichrome“. Vegna ijósnæmis síns og viðfeðmis
gagnvart birtunni hafa þessar filmur orðið vinsælastar allra i
veröldinni. Kodak „Verichrome“ festir liið smæsta á myndina
og gefur yður skýrar og eðlilegar ljósmyndir.
ICODAK íilmur íásí uíöa
Einkaumboð fyrir Kodak Ltd. London
Verslun Hans Petersen, Reykjavík
Haisnjðt A.B.O. til 1.1. tslawls.
Ameriski sendiherrann og 0lufur Tliors for-
sœtisráðherra tala um eitthvað skemtilegt.
Það hefir verið á al
manna vitorði um nokk-
urt skeið, að Rauði Kross
Ameríku (A.R.C.) hefði í
liyggju að gefa Rauða
Krossi íslands hjúkrunar-
gögn ýmiskonar og útbún-
að í hráðabirgðasjúkra-
stofur í miklu stærri stil
en hjer var til áður.
Rauði Kross íslands hafði
þegar komið sjer upp all-
miklu af sjúkrarúmum og
útbúnaði, eins og þeir
minnast, sem sáu hina
myndarlegu sýningu hans
í Háskólanum í fyrra. En
þegar yfirmaður A.R.C.,
mr. Charles McDonald
kom hingað til lands fór
hann þegar að vinna að
því, að stofnun hans gæfi
Rauða Krossinum hjer út-
þúnað til ljess, að geta
verið viðbúinn hjúkrun
margfall fleiri sjúklinga
en áður. Er þessi gjöf nú
hingað komin og var af-
lient stjórn Rauða Kross-
ins hjer af mr. McDon-
ald, að viðstöddum fjölda
gesta, m. a. ráðherrunum
Ólafi Thors og Jakob
Möller, sendiherra Randa-
ríkjanna, horgarstjóra
Reykjavíkur, á föstudag-
inn var.
Iðnrekendur - Kaupmenn
Kaupfjelög
Með því að vér llöfmn aí'lað oss sambanda
við fyrsta flokks verksmiðjur o« útflytjendur
í Bandaríkjunum og Canada, getum vér boðið
viðskiptavinum vorum hagfeld vörukaup það-
an; enda höfum vér að baki aldarfjórðungs
reynslu um irinkaup á allskonar verzlunarvör-
um frá útlöndum.
HEILDVERZ LUN • E FNAGERÐ
Sími: 3144. REYKJAVÍK. Símnefni: Wholesale.
Mr. Charles McDonald og Sig. Sigursson, formaður R. K. í.
Hjer er um að ræða hjúkrunar-
gögn handa fast að þúsund sjúkl-
ingum, sjúkrarúm með öllum útbún-
aði, snyrtigögnum í sjúkrastofur,
skóm og inniklæðum lianda sjúkling-
um og þar fram eftir götunum. Rúm-
inin eru 800 , jafnmargar undirdýn-
ur, 7400 teppi, 1680 koddar, 300
sjúkrabörur, súrefnisgeymar, gas-
grímur, hjúkrunaráhöld og meðul.
Mr. McDonald afhenti gjöfina með
ræðu og skýrði jjar frá, hvernig
tilætlunin væri að nota gjöf þessa.
Frh. á bts. 15.