Fálkinn


Fálkinn - 12.06.1942, Blaðsíða 7

Fálkinn - 12.06.1942, Blaðsíða 7
F A L K 1 N N i 1 Libyustyrjöldinni hefir fátt markvert gerst í nokkra mánnði oy halda Þjóðverjar þar enn því, sem þeir náðn aftnr í síðustu yagnsókn sinni. Virðisl svo sem að mátt hafi dregið úr bátðam affilum þanyaff til orusta varff þar nýlega, sem stendur enn. Hjer sjást enskir hermenn á verði við Sollum, við landamæri Egyptalaxids. u Þetta er ekki skip sem liggur við bryggju heldur þilfarið á fhigvjelamóðurskipinu „Vic- torious“ og stjórnarpallur skipsins. Skip þetta cr 23.000 smálestir að stærð og liefir aðal- lega „Albacore“-tundurskcylaflugvjelar innanborðs. Sjest ein þeirra vera aö hefja sig til flugs af þilfarinu. „Albacorc“-vjelarnar hafa sökt og skcmt um 500.000 smálestir af skip- nm öxulveldanna. Enginn veit með vissu lwe margir hafa fallið eða verið handteknir í orustunum á Rússlandsvigstöðvunum, livorki af Rússnm nje Þjóðverjum. Að vísu eru lilkynningar gefnar út um þetta öðru hverju, en þær bera l>að mcð sjer sjálfar, að þær eru allfjarri sannleikanum. — Iíjer sjást nokkrir þýskir fangar á vígstöðvunum Hjer erum við stödd í einiii af neðanjai'ðar-flugvjelasmiffjum Breta, er þeir hafa sett upp i hellirum og grjótnámum. Verkamenn eru uð jafna liellisgólfið og búa hellirinn undir að taka við vjelum smiöjunnar. Þessar verksmiðjur eru óhnltar fyrir loftárásnm, en að tdsn eru þær ekki eins ákjósanlegir vinnustaðir og verksmiðjur ofanjarðar. Þettu eru tveir enskir hermenn, sem hafa það verk með höndum að hirða skemda riffla og lcoma þeim i viögerða- Þetta er Hurricane-vjel ensk, ein þeirra scm mi bcrst á vigstöðvunum i Rússlandi. Fjöidi smiðjurnar i vestureyðimörkinni. Þessar smiðjur cru þessara vjela hefir verið sendur lil Rússlands í allan vetur, með skipum til Murmansk, fhittar staö úr staö og verða oft fyrir árásum óvinanna. en sprengjuflugvjelunum er flogið austur á vigstöðvarnar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.