Fálkinn - 12.06.1942, Blaðsíða 14
14
F Á L K I N N
Tilkynning tii bifreiðaeigenda.
Iljer með tilkynnist bifreiðaeigendum, að undirrituð vá-
tryggingarfjelög, sem taka að sjer bifreiðatryggingar
hjer á landi, hafa sjeð sig nevdd til að hækka iðgjöldin
fyrir tryggingarnar, vegna síaukinnar hættu og hækk-
unar á tjónabótum. Hækkunin kemur til framkvæmda
þegar í stað við nýtryggijigar og breytingar á gildandi
tryggingum. Jafnframt vei-ða eldri tryggingar, með skír-
skotun til 8. og 9. gi\ hinna almennu vátryggingarskil-
yrða fyrir ábyrgðar- og kaskoti'vggingum, einungis end-
urnýaðar samkvæmt hinni nýju iðgjaldaski’á við lok
yfirstandandi vátryggingarárs.
F. h. Vátryggingarhlutafjelagsins „BALTICA“
Trolle & Rothe h.f.
Sjóvátryggingarí.jelag íslands h.f.
Arður til hlutbafa.
Á aðalfundi fjelagsins þ. 6. þ. m. var sam-
þykt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í
arð til hluthafa fyrir árið 1941.
Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu
fjelagsins í Reykjavík, og á afgreiðslum fje-
lagsins út um land.
H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS.
Tfl brúðar- og tækifærisgjafa:
Handmálað keramik:
SKÁLAR
KÖNNUR
BLÓMASKÁLAR
VEGGVASAR
ÁVAXTASKÁLAR
BLÓMAVASAR
Krystall:
SKÁLAR
VASAR o. fl.
LiEitið alltaí að nafninu
Notið MORLEY-sokka í nokkrar vikur, og þér munuð
sannfærast um, að öruggasta leiðin til að velja sér góða
sokka er að gá að MORLEY-nafninu. Hælar og fram-
leistar eru sérstaklega styrktir á öllum MORLEY-sokk-
um. Þeir endast því lengur og þola betur þvott, og eru
alltaf mjúkir og þægilegir.
Sokkar. Nærfatna&ur. Peysur. Skyrtur. Bindi. Hanzkar.