Fálkinn


Fálkinn - 12.06.1942, Blaðsíða 8

Fálkinn - 12.06.1942, Blaðsíða 8
8 F Á L K 1 iN N K. Raytennau: LAUGARDAG FYRIR LOKUNARTÍMA fjEORG KESSEL aðalfjehirð- ir i Berliner Handelsbank fitlaði skjálfhentur við blýantinn sinn. Hann var alt annað en á- nægður með tilveruna. En ef einhver hefði spurt hann, hvað honum þætti að, þá mundi hann ekki hafa getað gert grein fyrir því. Upp á síðkastið liafði þessi trylta, óstjórnlega löngun til að lioppa yfir diskinn og flýja þetta þrönga fangelsi, sem hann liafði setið í meira en helming æfi sinnar, kómið að honum oftar og oftar. Þegar þannig stóð á, fanst honum alveg eins og tveir Georgar Kessel ættu heima þarna í sama líkaman- um. Annar þeirra var reglusami embæltismaðurinn, sem án þess að mögla rækti skyldur sínar til hins ilrasta og mátti ekki vamm sitt vita. En hinn var glaumgefni svallarinn, sem var einn daginn í Monte Carlo, næsta dag í Zoppot, lijelt sig með fríðum konum og upplifði hin merkilegustu æfintýri. Einmitt i dag fanst honum alveg eins og sá síðarnefndi væri að ná yfirráðunum. Georg Kessel var úti á þekju, hætti að vinna og leit á klukkuna. Það var laugardagur, og eftir nokkrar mínútur væri hann Iaus og liðugur fram til mánu- dags. Hann kendi þreytu, hugs- anirnar voru á reiki út um víða veröld og ljeku sjer að fárán- legustu myndum. EGAR GEORG KESSEL kom lieim til sín og opnaði skjalamöppuna, -sem venjulega hafði ekki annað að geyma en nokkur dagblöð, reyndist hún full af þykkum seðlabunkum — samtals um miljón mörkum. Nú, hvað átti liann að gera? Þjófnaðurinn mundi ekki verða uppvís fyr en á mánudaginn. Þannig hefði hann nærri því tvo daga til stefnu, og hann tók þann ásetning að fara fyrst til Wien. Það var hægast að sieppa yfir austurrísku landa- mærin. Ef hann færi annars- staðar yfir landamæri Þýska- lands, gat hann búist við alls- konar torfærum og erfiðleik- um. Og svo var hann í tilbót dável kunnugur i Austurríki. Hann gæti til dæmis farið til austurlanda í staðinn fyrir að fara til Ameríku, s^m var venjulegasta athvarf fólks, sem þurfti að hverfa. Auðvitað varð hann að fá sjer falsað vegabrjef. — Mikil heppni var það, að hinn Kessel- inn hafði sjpð fyrir þessu í líma og komið öllu svo fyrir, að hann gat komið fram sem Charles Spencer frá London. Georg Kessel ók í makindum á járnbrautarstöðina, alveg eins og hann væri að fara i sunnu- dagsheimsókn út úr borginni. I Leipzig hafði hann nægan tíma og gat breytt sjer í Char- les Spencer áður en hann hjeldi áfram ferðinni. Skegglaus og með gleraugu steig hann inn i lestina til Wien. Hann kom að landamærunum um morguninn og til Wien um miðjan dag. Hann ók beint til Hotel Im- perial, fjekk sjer bað og fór síðan niður í veitingasalinn. Hann bafði varla sest við borðið fyr en hann greip hend- inni í fáti eftir blaðinu, en áttaði sig svo á síðustu stundu og stilli sig. Hann varð að vera rólegur og ekki gera neitt, sem gæti orðið til þess að vekja á lionum grun eða athygli. Blöðin i Wien mundu ómögu- lega geta sagt neitt frá banka- þjófnaðinum í Berlín fyr en á mánudaginn. Lögreglan mundi ef til vill fá tilkynningu um þjófnaðinn snemma mánudags- ins, en Wienarblöðin gælu ó- mögulega sagt lesendunum tið- indin fyr en síðari hluta mánu- dagsins. Þannig væri hann fylli- lega öruggur fyrst um sinn. En auðvitað varð hann að geyma peningana, sem honum hafði tekist að lcoma yfir landamær- in alveg slyðrulaust, á örugg- um stað. Hann gæti lagt þá í tösku og komið þeim í geymslu í farangursgeymslunni á járn- brautarstöðinni. Það var yndislegt veður og sólin lokkaði hann út. Ef jeg væri flón, liugsaði hann, — mundi jeg nú fá mjer bifreið, fá fallega stelpu mjer til föru- neytis, kaupa skartgripi handa henni og ausa peningunum í allar áttir. Og þá mundi Kess- els-málið upplýsast von bráðar. En nú er jeg Cbarles Spencer frá London og jeg ætla að hafa mig hægan í lengstu lög. Um kvöldið fór hann í söng- leikhúsið og klukkan ellefu var hann kominn heim i gistihúsið aftur. Hann yrði að hvíla sig vel áður en leitin byrjaði, svo að Iiann yrði í fullu fjöri. Hann gætti að, hvort skammbyssan væri undir koddanum. Lögregl- an skyldi að minsta kosti ekki ná honum lifandi. Ivlukkan var sjö, þegar liann vaknaði. Hann ók á járnbraut- arstöðina með litlu töskuna, sem mest af peningunum var í, og kom henni í geymslu þar. Hann vonaði, að hann fengi ráðrúm til að ná í hana aftur seinna og koma henni á enn óhultari stað. Hann lagði kvitt- unarseðilinn í umslag, sem hann skrifaði utan á til sjálfs sín poste restante. Hann leit á klukkuna. Nú var um það bil verið að opna Berliner Handelsbank og þess mundi skamt að bíða, að milj- ónarþjófnaðurinn uppgötvaðist. Það mundi ekki verða langt þangað til að geýsistór auglýs- ingablöð yrðu límd upp í allri Berlinarborg með mynd af honum og loforð um há verð- laun þeim til handa, sem hefðu hendur í hári Georgs Kessels og miljónarinnar. Hann var ofurlítið óstyrkur ])egar hann kom inn í anddyri gistihússins aftur. Þar stóð dökkklæddur maður og var að tala við ármanninn. Kessel varð fölur. Hann langaði mest lil að gera sig ósýnilegan, hverfa eins fljótt.og hann gæti — en hann stilti sig. Stórir svitadropar komu fram á enn- inu á honum. Nú leit ókunni maðurinn við og börð og grá rannsóknaraugu hvíldu á Kess- ann og var þungstígur. Hann el, sem sneri sjer undan að stiganum. Hann gekk upp stig- fann greinilega, að einhver kom á eftir honuni. Hjartað í hon- um var komið upp í háls og honum fanst eins og þungum hrammi væri stutt á öxlina á. sjer. Hann opnaði herbergishurð- ina og vatt sjer inn fyrir, af- læsti hurðinni á efti.r sjer og þreif skammbyssuna. Nú heyrð- ust skrefin nær úti á ganginum — nú mundi verða barið á hurðina. Hann lyfti skammbyss- unni — fótatakið fór framhjá dyrunum. Hann lmeig ol'an i stól titr- andi frá hvirfli til ilja og hönd- in skalf þegar hann kveikti sjer í sígarettúnni. Hugsum okkur nú, að þetta væri ekki annað en kænskuhragð að ganga fram hjá herherginu hans fyrst? Setjum svo, að dökkklæddi maðurinn biði þarna fyrir ut- an, eftir að liann kæmi út? Kessel fór út að glugganum. Það væri bráður bani að hoppa út um gluggann. Hversvegna hafði hann ekki fengið sjer herbergi á neðstu hæðinni? En — þarna niðri á götunni gekk ókunni maðurinn, og var með kvenmanni! Æ, þetta var ergilegt -— taugarnar í lionum voru eins og í gamalli kaffi- kerlingu! Hann var bankafjehirðir, reglu- semin sjálf — en bak við sam- viskusama hirðumanninn leynd- ist æfintýramaðurinn, sem þráði að flýja, kanna ókunna stigu og velta sjer í peningum.----- Hann fleygði sígarettunni, stakk skammbyssunni í vasann og fór út aftur. Blaðastrákarnir voru á hlaupum á götunni með nýjustu blöðin, og hrópuðu og orguðu. Ivessel leit á blaðaaug- lýsingarnar og las: „Stórþjófnaður í Berliner Handelsbank. Þjófurinn sást síðast á Anhalter Bahnhof í Berlín. Slungin og biræfin ráðagerð. Hagur bankans góður. 50.000 mörk í verð- laun.“ Kessel lceypti tvö blöð og fór að lesa þau. Þar var lýsing á lionum og ljósmynd af lionum. Kessel pýrði augunum á mynd- ina. Nú fór að hitna undir fót- unum á Iionum. Ivessel borðaði miðdegisverð á gistihúsinu og fór siðan inn í kaffisalinn. Nú var honum orðið rórra aftur. Hvað kom þessi þjófnaður eiginlega hon- um við — Charles Spencer frá London? Hann fór nú að lesa blöðin þau liöfðu margt af þjófnaðarmálinu að segja. — Hann las mjög litaða lýsingu á fyrri æfiferli sínum.’ Nú var myndin af honum sýnd í hundr- uðum kvikmyndahúsa og lög- reglan tilkynti, að það yrði ekki langt þangað til þjófurinn næð- ist. Útvarpið dreifði frjettum um þjófnaðinn — lögreglan liafði lagt net sitl um alla ver- öldina. George Kessel brosti fyrsl borginmannlega, en eftir því sem hann Ias meira af löngu greinunum í blöðunum, varð hann reiðari og reiðari. Þau skril'uðu dálk eftir dálk um út- lit hans, göngulag hans, tenn- urnar í honum, hvaða malur honum þætti bestur, hvað hann gerði i tómstundunum. Hann fleygði blaðinu út í horn. Seinna um kvöldið fór hann að skoða horgina og skemla sjer. Hann fjekk brátl sam- fylgd. Hún var ung og falleg, og þeim kom saman um að fara i næturklúbb. Hann talaði bjagaða þýsku, og honum ljetti, þegar liún Ijet orð falla um, að hann væri Ameríkumaður. „Ein af vinstúlkum mínum þekti líka Ameríkumann,“ sagði hún, er þau höfðu fengið kampa- vín inn í stúkuna til sín. „Hún hjelt fyrst, að hann væri milj- ónamæringur af því að hann jós út peningunum, en svo kom það á daginn, að hann var bara einfaldur þjófur. Lögreglan tók hann. Þetta skeði hjerna — þarna í barnum.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.