Fálkinn


Fálkinn - 18.09.1942, Blaðsíða 9

Fálkinn - 18.09.1942, Blaðsíða 9
9 f Á L Ii I N N : : : • : Hún drakk og deplaði ekki augunum. Stickin horfði lengi á hana þegjandi og sagði svo: „50 rúblur — það verða 600 á ári — bragðið þjer á þessu, biessaðar verið þjer — með svona tekjum yrði ýður sjálfri eklci skotaskuld úr að ná í mann, he-lie.“ „Mjer,“ sagði Ljuba Grigor- jevna og hló. „Jeg er orðin of gömul.“ „Hvaða bull,“ sagði Stickin. Andlitið á yður er hvítt og kringlótt eins og fult tungl, og sjálf líkamsmyndin og aðrar tilfæringar eru....“ Hún mjakaði sjer til á stóln- um, undirleit. Stickin mjakaði stólnum og settist við hliðina á henni. „Þjer munduð tvímælalaust ganga í augun, ef þjer hittuð mann, sem væri ábyggilegur og sparsamur. Mfcð kaupinu hans og gróðanum yðar væri hægt að lifa kongalifi. . . .“ „Æ, hvað eruð þjer að ségja, herra Stickin!“ „Jeg? Jeg sagði ekki noklc- urn skapaðan hlut.“ Nú varð hljótt. Þangað til Stickin snýtti sjer svo að brak- aði í nefinu. Hjúskaparmiðlarinn roðnaði og spurði svo varfærnislega: „Og hvað hafið þjer í tekj- ur ?“ „Jeg? — 75, rúhlur, auk utan- umgjafa, og svo hefi jeg auka- tekjur af kertaljósum og hjer- um.“ „Ó. Eruð þjer veiðimaður?” „Nei. við kölluin farmiðalausa farþega hjera." Svo leið ný mínúta og bæði þögðu. Stickin stóð upp, þrammaði um gólfið og var mikið niðri fyrir. „Jeg hefi ekkert við unga konu að gera. Það verða bara barneignir úr því. Jeg er sjálfur fullorðinn maður og það sem jeg þarfnast er roskinn og ráð- settur kvenmaður, eins og til dæmis þjer. Virðuleg og ráð- sett kona — lík í laginu og þjer eriið.“ „Æ, hvað eruð þjer að segja, maður,“ tísti Ljuba Grigorjevna og bar snýtuklútinn fyrir blóð- rautt andlitið. „Við skulum ekki vera að tvínóna við þetta. Þjer eruð al- veg eftir mínu lijarta og alveg eins og jeg vil hafa konuna mína. Og jeg er styrkur mað- ur og hófsemdarmaður í hverri grein og ef yður líst á mig -— eftir liverju er þá að bíða? — Leyfið þjer að jeg biðji yður um hönd yðar og hjarta?“ Hj úskaparmiðlarinn snökti dálitla stund, og til merkis um „Auðvitað eru þeir allir með nas- istum, upp til hópa, er ekki svo? Lítum á iðnað peirra. Þeir vinna eingöngu fyrir Þjóðverja. — Það er auðsjeð að þeir ætla sjer að sitja hjá og græða á þessu stríði eins og þvi seinasta! — Lítið á hvernig þeir brugðust Finnlandi og Noregi. Dettur yður í hug, að þeir mundu nokkurntima standa uppi í hárinu á Hitler og hans hyski?“ Þessu líkt er það, sem jeg hefi heyrt talað um Svíþjóð, siðan jeg kom heim til Englands. En nú ætla jeg að leyfa mjer, að segja ýmsan sannleika um Sviþjóð, sem ekki hef- ir komið á prent áður. Það sem gerðist í raun og veru þegar Finnar lentu i stríði við Rússa var þetta, að Sviar neituðu að veita þeim vígsgengi og neituðu Bretum og Frökkum um leyfi til að fara með her um landið, Finnum til hjálpar. Ráðandi stjórnmálamenn Svíþjóðar, Noregs, Danmerkur og Finnlands höfðu komið saman í Stockholm 8. okt., til þess að ræða um hættuna, sem vofði yfir J inn- landi. í sambandi við þanr. fund myndaðist sú slcoðun, að þessi fjög- ur riki hefðu gert sameiginlegan hervarnasamning gegn Rússlandi. En það var ekki rjett. Sannleikurinn er sá,og liann er ekkert leyndarmál að hún samþykti kaupskapinn drukku þau skál sína, yfirlest- arvörðurinn og hún. nú, að íorseta Finnlands, Kallio, var tilkynt formlega, að hann mætti ekki vænta neins liðstyrks frá Svi- þjóð, Noregi eða Danmörku, enda voru herir þessara þjóða afar básí- bornir, og full jjörf á þeim til þess að vera á verði gegn nasistahætt- unni. Þetta vissu Finnar þegar þeir fóru i stríðið. Viðnám þeirra hefði þrotið eftir tvær vikur, ef Svíar hefðu ekki kom- ið til skjalanna. Einstakir menn og stofnanir lánuðu Finnum 8 miljón sterlingspund og sænska ríkið Ján- aði þeim yfir 30 miljón sterlings- pund, án þess að setja nokkur skil- yrði viðvikjandi endurgreiðslu, og hefir nú mestur hluti jjessarar skuld- ar verið strikaður út. Sænskar bryn- reiðar, Bofors-fallbyssur, meðul og hjúkrunargögn og miljónir af byssu- kúlum var sent yfir landamæri Sví- þjóðar til hins aðþrengda hers Mannerheims. Um leið og þýska stjórnin tilkynti sænsku stjórninni, jió elcki opinber- lega, að flutningur hers frá Banda- mönnum yfir Svíþjóð mundi draga á eftir sjer það, að Norðurlönd kæmust í stríðið, sendu nasistar her manna til borganna Stettin, Rostock og Danzig. Bandamönnum var neitað um umferðarleyfi. Finnland fjell. Frh. á bls. 11. Eru Svíar með Oxulveldunum? \

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.