Fálkinn


Fálkinn - 18.09.1942, Blaðsíða 13

Fálkinn - 18.09.1942, Blaðsíða 13
R Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 430 Lárjett. Skýriiu/. 1. gaf>n, 5. illvi'ðri, 10. óákv. for- nafn, 12. liula, 14. maður, 15. tima- bils, 17. mæna, 19. eyri, 20. blóm- anna, 23. á frakka, 24. veit, 26. sögu- persóna, 27. opinská, 28. reiðir, 30. grindur, 31. gjóta, 32. straumhvöri'- in, 34. goð þf., 35. stúlku, 36. mygla, 33. fornafn, 40. ungviði, 42. enda, 44. fugl, 46. bæjarnafn, 48. Norður- landabúi, 49. skepnur, 51. ilma, 52. bæjarnafn þgf., 53. skepnu, 55. l>-æ- vísir, 56. hænir, 58. stafur, 59. garða, 61. skjálftinn, 63. slánna, 64. holur, 65. sögn. Lóðrjett. Skýring. 1. Afmæli, 2. nögl, 3. rótlaus, 4. beygingarending, 6. fangainark, 7. kona, 8. sagnmynd, bh., 9. ríkisfyr- irtæki, 10. skepnur, 11. inunnur, 13. áreynsla, 14. viðbætar, 15. spil, 16. fyrirmynd, 18. krafturinn, 21. hljóm, 22. frumefni 25. lítilsvirti, 27. als- gáðra, 29. mæðu, 31. vesalinga, 33. þrír eins, 34. titill, 37. ómjúk, 39. maður, 41. engi, 43. blóms, 44. lin- gerð, 45. mæða, 47. hvetja,, 49. titill, 50. einkennisstafir, 53. gróður, 54. á litinn, 57. skel, 60. atviksörð, 62. einkennisstafir, 63. tveir eins. LAUSN KROSSGÁTU NR.429 Lárjett. Ráðning. 1. þófta, 5. Breta, 10. fírug, 12. skálm, 14. sinan, 15. eir, 17. kúpan, 19. arg, 20. illmæli, 23. ane, 24. kref, 26. klima, 27. efni, 28. stýri, 30. ani, 31. Esjan, 32. Java, 34. erja, 35. lam- aðs, 36. ástuld, 38. rafi, 40. kufl, 42. lasni, 44. s.v.b., 46. Rögnu, 48. glys, 49. skírn, 51. raus, 52. egs, 53. skálans, 55. ryk, 56, rella, 58. lag, 59. koðna, 61. raula, 63. Ártún, 64. nýtni. 65. btáir. Lóðrjett. Ráðning. 1. Þingeyjarsýslan, 2. óra, 3. funi, 4. T. G„ 6. R. S„ 7. ekki, 8. tau, 9. Alpafjallgarður, 10. firt, 11. kíminn, 13. manna, 14. saksa, 15. ella, 16. ræmi, 18. neinn, 21. L. K.„ 22 la, 25. framans, 27. esjuför, 29. ívafi, 31. ertur, 33. aði, 34. esk, 37. ölger, 39. svilar, 41. dúska, 43. alger, 44. skál, 45. brag, 47. núinn, 49. sk, 50. N. N„ 53. salt, 54. skrá, 57. lúi, 60. oti, 62. an, 63. ál. með því að segja, að jafnskjótt sem blaðið væri komið vel á fætur, skyldi liann taka við kaupi,- sem sjer fyndist sæmilegt. Og meðan á samtalinu stóð, ljetust þau bæði telja það sjálfsagðan hlut, að hann yrði eilifur starfsmaður Gunnfánans. Hr. Ríkharðs var sýnilega eitttivað á- hyggjufullur, eftir þennan fund, því að hon- um loknum náði hann í Sjönu og bauð henni upp á te, á veitingastað einum þar skamt l'rá. Þegar þangað var komið, sagði hann við hana. „Við þurfum að gera nauð- svnlegar ráðstafanir, áður en jeg fer aftilr frá blaðinu.“ Sjönu varð hverft við og spurði: „Er það ætlun yðar að fara að vfirgefa hlaðið bráð- lega?“ „Nei, en jeg fer,‘ þegar minu verki er lokið og þá er gott að vita, bvað gera skal. Annars þarf jeg að skreppa til Austurríkj- anna núna einbvern daginn.“ Hún var svo viðutan meðaii hún hlust- aði á hann, að liann varð að leggja helm- ingi meiri áherslu en hann var vanur, á 611 atriði, til þess að hún skyldi fylgjast með. Alt i einu sagði hann: „Þjer voruð svo gunnreifar í fyrstunni. Hvað gengur að yður nú? Hefur nokkuð komið fyrir?“ Hann hafði liálft í hvoru vonað, að bún yrði hreinskilin og segði alt af ljetta um Kobba Dorta, en því fór fjarri. Hún svar- aði aðeins: „Það gengur ekkert að mjer.“ Hann sagði: „Einhverntíma keinur að því, að jeg verð að fara og þá verðið þjer aðalritstjóri. Náttúrlega, ef alt fer vel og blaðið hefir efni á því, gæti jeg útvegað ykkur einhvern duglegan ungan mann i Austurríkjunum. En þangað til vil jeg að minsta kosti kenna yður alt, sem þjer þurf- ið að kunna.“ Hún leit á hann undirfurðulega, en sneri sjer síðan undan og sagði: „Jeg hefi mesta þörf á þvi, ef þjer gætuð kent mjer al- menna skynsemi." Hann hló. „Þjer hafið nóg af henni.“ „Nei, einmitt alls enga. Bara að þjer hefðuð dálítið, sem þjer megið án vera.“ „Hvað eigið þjer við með því?“ „Það, að jeg vildi að jeg gæli tekið öllu, sem fvrir kemur, jafn rólega og þjer gerið. Þjer koniist aldrei í uppnám. Gerið aldrei fljótfærnisvitleysur. Og hafið altaf vald vl'ir sjálfum yður og öllu öðru. Stundum dettur mjer í hug, að þetta geti ekki verið einleikið." „Og langar yður sjálfa til að verða þannig?“ „Já, því að það ljettir svo undir með manni í lífinu." Hann brosti og svaraði: „Yðar höfuðkosi- ur er sá, að alt er einleikið, sem yður kem- ur við. Þjer stökkið upp á nef yðar annaö veifið og eruð svo ekkert nema bros liina stundina.- Stundum eruð þjer hundleiðar á öllu og eftir skamma stund getið þjer orðið rómantisk og tilfinninganæm, eða fylst guð- móði og áhuga.“ Hann kveikti sjer í vindt- ingi og sagði: „Jeg vildi, að jeg gæti veriö þannig. Nei, almenna skynsemin er ekki til mikils gagns, að öllu samanlögðu. Það kemst engin sjerlega langt á henni einni og ánægjuna, sem liægt er að hafa af henri, vil jeg helst ekki minnast á, ógrátandi." All í einu datt lienni í hug, að þarna væru þau farin að ræða sínar instu tilfinn- ingar. Þau voru farin að tala livort um annað og aldrei hafði hún kunnað jafnvel við hr. Ríkharðs og nú. En henni var lítið um að heyra sjer eignað rómantiskt filfinn- inganæmi. En á næsta augnabliki spilti hann þossu öllu með því að bæta við: „Jeg er engiim sálkönnuður. Jeg kann ekki það verk. Mjer er meinilla við það að tala um sjálfan mig — en það get jeg að minsta kosti sagt vður, að það er ekki altaf liægt að sjá utau á fólki, hvernig þess innri maður er:‘‘ Hana langaði til að beiðast útskýringar á þessum orðum, en það var cins og þelta eina orð „sálkönnuður“ liefði steindrepið allan kunningsskap þeirra í fæðingunni. Hún fann sig.aftur orðna unga og heimska. Hún sagði lieldur en ekki neitt: „Ætli við ættum ekki að fara að líta á blaðið; það er víst um það bil fullprentað.“ Hún slökti í vindlingnum sinum, stóð upp og stefndi til dyranna. En hún fann, að einhver brevt- ing var orðin milli þeirra. Nú var henni i fyrsta sinn verulega lilýtt til hans, og fanst hún verða að hjálpa honuni á einn eða annan liátt, þótt ekki vissi hún, hvernig. Og hvernig var yfirleitt liægt að hjálpa manni, sem var eins sjálfum sjer nógur og hr. Ríkharðs? Á leiðinni á torgið aftur, varð henni ó- sjálfrátt litið til hliðar, sem snöggvast, og sá grænan bil, sem stöðvaðist við umferð- armeki, og í bílnum sat Kobbi Dorta. Hana langaði mest íil að kalla til hans, en hætti vitanlega við það. En hún gat aðeins sjeð út undan sjer að hann horfði á þau, og hún sagði við sjálfa sig: „Það á ekki úr að aka, að altaf þarf hann að sjá mig, ein- mitt þegar jeg er í fylgd með hr. Ríkharðs.“ Hefði hún verið ein á ferð, var lireint ekki óhugsandi að hún liefði kallað til lians. Nú invndi Kobbi halda, að eitthvað væri milli hennar og aðkomumannsins, og Iíobbi var ekki lambið að leika sjer við, ef hann varð afbrýðissamur. Hún hugsaði: „Þá þarf jeg víst ekki að hugsa frekar um árshátíðina. Nje annað! Nú er alt úti og úti um alt. Kanske er það líka mjer fyrir bestu.“ Samt liafði hún ekki raunverulega gefið upp alla von. Alt þangað til herferðin væri í fullum gangi, gat verið vonarneisti. Umferðarmerkið breytti lit og græni liíll- inn þaut áfram leiðar sinnar, og hafði næstum rekist á smábíl. Þegar þau vorn komin vfir götuna, sagði hr. Rikharðs: „Ættum við ekki að leggja mestu stifnina til hliðar og nota skirnarnöfnin, þegar við tölum saman? Jeg kann svo illa við þess- ar þjeringar. Má jeg kalla þig Sjönu? Ailir kalla mig Tuma, og jeg vildi, að þú vild.'r gera það líka.“ „Já, ætli Tumi sje ekki eins golt nafn og bvert annað?“ svaraði Sjana klókinda- lega. Hann leit snöggt á hana, en andlit iienn- ar var svo sviplaust og hrekklaust, að sýni- legt var, að þetta hefði verið sagt úl. í bláinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.