Fálkinn


Fálkinn - 06.11.1942, Page 13

Fálkinn - 06.11.1942, Page 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 436 Lárjett. Skýrinf/. 1. hál, 5. fl.jót, 10. ófim, 12. svíkja, 14. lýti, 17. bragðgóður, 19. þunga, 20. vísindamaður, 23. skel, 24. hjálp- ar, 26. leiðindin, 27. skriffæri, 28. gefur hljóð frá sjer, 30. hraða s.jer, 31. að verða hissa, 32. glitra, 34. konur, 35. liugaður, 36. óræktuð lónd. 38. br.jálaður, 40. stúlku, 42. fornafn, 44. tímamark, 46. lærling- ur, 48. mannsnefn, 49. farartæki, 51. nag, 52. lærði, 53. ríkar, 55. dula, 56. einmana, 58. gana, 59. búpeningurinn, 61. töluorð, (i3. sýð- ui, 64. snuða, 65. bjá'lki. Lóðrjett. Skýrinc/. 1. braskarar, 2. farða, 3. sagn- mynd, 4. hreyfing, 6. forsetning, 7. hundur, 8. s.jó, 9. þráin (flt.), 10. syndin, 11. þrána, 13. innihalds- lausir, 14. barmar s.jer, 15. líkams- hluta, 16. kvenmaður, 18. bjánar, 21. 2 eins, 22. óþekktur, 25. látnir, 27. ættarnafn, 29. meiðyrði, 31. stjarna, 33. leðja, 34. sögn, 37. óheilla, 39. á liljóðfærinu, 41. skáldaðar, 43. um lögun, þf., 44. gefa upp sök, 47. kynflokkur, 49. dýramál, 50. Guð, 53. æðir, 54. dansa, 57. stúlka, 60. skott, 62. 2 samhljóðendur, 63. uppliafsstafir. LAUSN KRQSSGÁTU NR.435 Lárjett. Ráðning. 1. fiosi, 5. Jakob, 10. síátt, 12. al- kyr, 14. Storr, 15. fló, 17. útgef, 19. tók, 20. alráður, 23. gil, 24. enke, 26. getað, 27. riða, 28. laska, 30. kul, 31. fenin, 32. finn, 34. byng, 35. þolgóð, 36. fúlgan, 38. rýra, 40. allr, 42. ólina, 44. var, 46. austr, 48. munn, 49, maren, 51. rjóð, 52. arg, 53. ketling, 55. óma, 56. skima, 58. næm, 59. líðan, 61. snarl, (53. sósur, 64. milli, 65. lóðar. Lóðrjett. Ráðning. 1. flokksforingí, 2. lár, 3. otra, 4. st, 6. aa, 7. klúr, 8. okt., 9. bygg- ingarsjóður, 10. stóna, 11. slátur, 13. reiði, 14. stell, 15. frek, 16. óðal, 18. flana, 21. lg, 22. uð, 25. ekilinn, 27. renglur, 29. angra, 31. Fylla, 33. nóa, 34. búa, 37. Tómas, 39. kar- læg, 41. orðan, 43. lurks, 44. vatn, 45. reim, 47. tómar, 49. me, 50. nn, 53. karl, 54. glóð, 57. maí, 60. ýsa, 62. 11, 63. só. Smásöluverð á vindlingum l'tsöluverð á amerískum vindlinguni má eigi veru hærra en hjer segir: Lucky Strike 20 stk. pk. Kr. 2.10 pakkinn Raleigh 20 — — - 2.10 Old Gold 20 — — — 2.10 Kool 20 — — — 2.10 Viceroy 20 — —■ - 2.10 Camel 20 — — — 2.10 Pall Mall 20 — — 2.40 Ulan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsöluverð- ið vera 3% hærra en að framan greinir, vegna flutn- ingskostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. H APPDRÆTTI HÁSKÚLA ISLANDS Dregið verður í 9. flokki 10. nóvember. 6 0 2 vinningar samtals 130.600 krónur Hæsti vinningur 25000 okkar í milli.“ ITún settist aftur niður og liann lijelt áfram: „Hjer erum við að fást við óaldarflokk og glæpamenn. Haldið þjer, að þeir færu mikið að vægja yður, ef svo stæði á? Nei, þeir ætla að herjast þangað til yfir lýkur, og jafnvel þótt þjer hættuð að berjast, myndu þeir ekki liætta hjeðan af. Nei, þeir ætla sjer að.koma okkur fvrir kattarnef, og við verðum að berjast, hvort sem okkur er það ljúft eða leitt. Sjáið þjer nú til: Þarna eru þeir að láta segja upp veðlánunum yðar. Þéir eru að fá pappírs- fjelagið til að þjarma að yður. Og það er ekki það versta, sem þeir hafa fundið upp á, áður en lýkur.“ „Jeg veit þetta alt saman,“ svaraði hún (lauflega. „En það er hara svo leiðinlegt að standa í þessu .... að vera að koma fólki í tugthúsið.“ „Það er þeim sjálfum að kenna. Þeir hafa verið að vinna sjer fyrir tugthúsvist, árum saman, og nú fá þeir það, sem þeir liaf verið að biðja um.“ Frú Lýðs setti upp sektarsvip. „Jeg verð vist að segja yður eitt, sem þjer vitið ekki, en jeg hef samviskubit af því.“ „Og livað er það?“ „Jeg skrifaði Kobba Dorta brjef.“ „Guð minn góður, bvað voruð þjer nú að skrifa honum?“ Kaffirjóð í andliti og með miklum ervið- ismunum, stamaði frúin: „Jeg sagði hon- um, að Sjana væri ástfangin af lionum og að hún ætti engan þátt í þessari herför og gæti eklcert að henni gert, og þegar hún væri afstaðin, ættu þau að sættast aftur.“ Frúin gerði ofurlitla þögn. „En það versla er enn eftir: Jeg bætti því við, að við myndum ekki gera neinar verulega al- varlegar ráðstafanir, bara vegna lians og Sjönu.“ „Ó, guð minn góður?!“ æpti hr. Ríkharðs og fór svo að skellihlæja. Hann hló og hló, þangað lil frúin fór að verða hrædd. Loksins sagði hann — og ællaði varla að koma upp orðunum fyrir hlátrinum: „Já, það er'sem jeg segi — þjer eigið ekki yð- ar lika í heiminum!“ „Eruð þjer að hlæja að mjer? Mjer finst þetta síður en svo hlægilegt.“ „Nei, ekki beinlínis að vður. En kanske hafið þjer á rjettu að standa, að það sje rjett að vera mannúðlegur. En skiljið þjer ekki, að auðvitað fer Ivobbi með þetta brjef beint til karlsins föður síns og svo hlæja þeir að því í fjelagi.“ Nú varð hann aftur alvarlegur. „En, skiljið þjer ekki. að við getum ekki haft aftur á, lijeðan af, því nú er ríkisstjórnin þegar komin í málið.“ „Jeg vildi, að við gætum það nú samt.“ „Sögðuð þjer Sjönu frá þessum brjefa- skriftum ?“

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.