Fálkinn


Fálkinn - 20.11.1942, Side 2

Fálkinn - 20.11.1942, Side 2
2 F Á L K I N N i Amerikanar leggja peninga i rikisskuldabrjef. Það er álitið að tekjur Banda- rikjaþjóðarinnar árið 1942 hafi numið 104.000.000.000 dollurum og er nú alment skorað á þjóðina að verja 10 prósent af þessari upphœ'ð til að kaupa rikisskuldabrjef. ur mjög þýðingarmikil tekjulind. Jafn þýðingarmikii er sú staðreynd að svo að segja hver einasli maður í Bandaríkjunum tekur þátt í fjár- framlögum til að standast kostnað af stríðinu. Það lítur út fyrir að þessi við- leitni nái takmarki sínu og meira en það. Mánuðinn eftir að Banda- rikin fóru í stríðið voru seld rík- isskuldabrjéf lyrir rúmlega 1.000.- 000.000 dollara. Næstu þrjá mánuð- ina var salan heldur minni, en nú fer hún upp á við aftur. Takmark- ið fyrir þetta ár eru 10.000.000.000 dollarar. Það sem eftirtektarvert er við jiessa viðleitni er, að svo að segja allir sem einhverjar tekjur hafa taka þátt í henni af sjálfsdáðum. Hjerna er eitt dæmi upp á hvernig þetta er í framkvæmdinni: Samtök. V e rksm i ð j ust j ó r n kallar saman fund með starfsfóllcinu og býðst til að draga regiulega ákveðna upphæð frá kaupi hvers einstaks. Þegar búið er að draga nóg frá lætur verk- smiðjan starfsfólkið fá ríkisskulda- brjef. Hundrað prósent þátttaka í þessu greiðslu-fyrirkomulagi er mjög al- geng, í stórum fyrirtækjum engu síður en smáum. Margir Ameríkanar, verkamenn og aðrir, kaupa ríkisskuldabrjef hve- nær sem þeir geta. Bikisskuldabrjefin, sem eru til 10 ára, gefa 10 prósent vexti. Vinsæl- ustu skuldabrjefin — ,,E“ skulda- brjefin — E stendur fyrir Every- body — kosta 18.75 dollara. Þegar þau falla í gjalddaga 1952 eru þau 25 dollara virði. Ameríska stjórnin hefir sett upp skrifstofur, sem selja ríkisskulda- brjef í öllum 48 ríkjunum og er for- stjóra hverrar skrifstofu borgaður 1 dollar á ári. Þessar ríkisskrifstofur koma upp ákveðnu kerfi í öllum borgum og fylkjum i umdæmi sínu — og ná þannig sambandi við hvern einasta mann og konu, sem hafa einhverjar tekjur. Sjerhver maður er beðinn að skrifa undir skuldbindingu un að kau])a rikisskuldabrjef reglulega. CHARLES CECIL INGERSOLL HERITT, kanadiskur offursti, sem tók þátl í strandhögginu í Dieppe og var handtekinn þar, var skömmu siðgr sæmdur æðsta heiðursmerki Breta í hernaði, Victoriukrossinum. Hann var í Soulh Saskatchewan Regiment. Vann liunn sjer það til ágætis að fara með að minsta kosti fjórur vík- ingasveitir gfii■ brú eina, meðan skotið var á brúna.úr öllum áttum, og rieðst á margar þýskar varðstöðv- ar og hrakti þá úr þeim. En hann kom aldrei aftur. Þjóðverjar náðu í hann að lokum, en heiðursmerkið bíður hans þegar hann losnar úr fangabúðunum eftir stríðið. Er miðstöð verðbrjefaviðskiftanna. BRESKIR SJÓLIÐAR GÁ AÐ ÓVINUM. Myndin er af breskum sjóliðum um borð á tundurspilli, sem er að fylgja skipalest á Atlantshafi. Annar gerir staðarákvarð- anir með sexantinum, en hinn notar kíkirinn, til þess að gá að hvort nokkuð „óhreint“ sje í nánd. En á bak við sjest á loftvarnarbyssu skipsins, sem er til taks, ef óvinaflugvjelar kynnu að nátgast. Ferðir eru stopular út um land Munið eftir vinunum. Sendið þeim góða bók fyrir jólin: Krapotkin fursti, Maria Stuart, Tess, eftir Hardy, Kína, eftir Oddnýju Sen, íslensk úrvalsljóð (nú eru öll bindin til), Virkir dagar, eftir Guðmund G. Hagalín, Neró keisari, eftir Weygall, Saga Skagstrendinga, eftir Gísla Konráðs., Bækur Jóns biskups Helgasonar: Meistari Hálfdán, Hannes Finnsson, Tómas Sæmundsson. Oddi á Rangárvöllum, stórfróðleg bók eftir Vigfús Guðmundsson frá Engey. Fást hjá bóksölum eða beint frá Bókaverslun ísafoldar og útbúinu, Laugavegi 12. Frjálst fyrirkomulag. Þetta fyrirkomulag er svo gott og fullkomið að Franklin D. Roose- velt forseti og fjármálaráðherrann, Henry Morgenthau yngri, hafa lýst yfir að þeir álíti þetta kerfi hetra þar sem fólki er i sjálfsvald sett hvort það kaupir ríkisskuldabrjefin heldúr en þar sem það er neytt til þess eins og í sumum löndum. Einstætt atriði í þessu fyrirkomu- lagi er að það þarf aðeins 10 cent til að taka þátt í því. Það er hægt að kaupa merki fyrir þessa litlu upphæð. Þegar búið er að fá nóg af merkjum er hægt að skifta því fyrir ríkisskuldabrjef. Þó að þessi mikla peningafúlga, sem fæst með því að selja ríkis- skuldabrjef, sje ekki nóg til að standast kostnað af þátttöku Amer- íku í stríðinu,. er það engu að síð- — Geturðu útskýrt fyrir mjer, kunningi, hvað gufa er? —- Það er vatn, sem hefir svitnað. ÞÝSK ÁRÁSARFLUGVJEL, sem skotin hefir verið niður á Rzev-vígstöðvunum í Rússlandi í haustsókn Rússa, sjest hjer á myndinni.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.