Fálkinn - 20.11.1942, Page 6
6
F Á L Ií I N N
- LITLfl SflBfln -
Njósnarinn
Það var lilið herbergi og illa lýst.
f kringum langt borð, sem stóð í
miðju herberginu, sátu samsæris-
mennirnir. Þeir höfðu heitstrengt
að gera tilraun að myrða ltússa-
keisara. Það voru margskonar svip-
ir á þessum mönnum. Svipur sumra
lýsti hungri, aðrir lýstu hatri, nokkr-
ir ákafa, og enn aðrir ískulda og
tilfinningarleysi. Einn var þó er
har af öllum öðrum í þvi efni, hann
sat fyrir öðrum enda borðsins gegnt
fundarstjóranum, og virtist með öllu
tilfinningarlaus, og þó var liann
svikari. Að klukkutíma liðnum áttu
alilr félagar lians að hneppast í
fangelsi, dæmast og svo sendast til
Siberíu til ógurlegustu þrælavinnu,
en hann átti að njóta hollustu og
upphefðar hjá keisaranum fyrir hjarg-
ráðin. Ófarir félaga hans áttu að
lyfta honum hátl í stigu hamingj-
unnar.
Klukkan á veggnum sló 8. Þegar
fundarstjórinn stóð upp og mælti:
..Bræður mínir! Vjer höfum allir
svarið heilaga eiðinn. Vjer höfum
allir gengið í gegnum allar þrautir
fjelags vors og getum því allir trúað
hver öðrum og reitt oss hver á
annan. Sem fundarstjóra er það
skylda mín að láta yður vita hversu
málum vorum er komið. Vjer liöf-
um gert ráð vort, tíminn er kom-
inn til að framkvæma það. Loksins
á oss að auðnast að vinna einn sig-
ur oss til bjargar.“ -—- Svo þagnaði
hann snöggvast. Allir þögnuðu. Sum-
i •• drógu andann nokkru þyngra,
Það var öll hreytingin. Fundarstjór-
inn henti á púður ílát í einu liorn-
inu og hjelt svo áfram:
„Alt er undirbúið og tækifærið
fyrir liendi. Keisarinn ætlar að fara
til Kresno-Selo á fimtudaginn —“
Frammi á ganginum heyrðist háv-
aði, og því liafði hann þagnað.
Nokkrir þeirra er sátu kringum
horðið—- spruttu á fætur; hurðinni
var hrundið upp, og foringi með
hermannaflokk ruddist inn. Á sama
augnabliki voru allir samsæris-
samsærismennirnir staddir and-
spænis byssuhlaupum.
„Þjer eruð allir bandingjar mín-
ir!“ sagði foringinn harðneskju-
Iega. —
„Hvaða rjett liafið þjer til þess?“
kallaði fundarstjórinn, er var sá
eini er ekki brá. Aðrir stóðu högg-
dofa. Foringinn ljet sem hann heyrði
ekki spurninguna, en skipaði sam-
særismönnunum að raða sjer upp
við vegginn. Þeir hlýddu tafarlaust,
með þvi það var gagnslaust að sýna
mótþróa. Foringinn sneri sjer nú
til manna sinna og skipaði fyrir.
Þeir lyflu upp hyssunum og mið-
uðu á bandingjana. Fundarstjórinn
spurði nú aftur:
„Hvað ætið þjer að gera?“ —-
„Framkvæma dauðadóminn hjer
á vettvangi,“ svaraði foringinn með
iskulda, og skipaði síðan:
„Miðið skjótt —“
„Biðið við,“ heyrðist kallað í
dauðakyrðinni og maður hljóp
fram úr röð handingjanna.
„Bíðið við!“ æpti hann aftur.
„Farðu á þinn stað!“ .þrumaði
foringinn, en han nsinnti þvi engu,
heldur kom nær og nær, náfölur i
framan af ótta. Tönnurnar skullu
saman í munninum og agistarsvit-
inn stóð i stórum dropum á enninu.
„Nei, nei! Þjer megið ekki skjóta
inig,“ orgaði hann, „jeg er umboðs-
maður í 3. deiidin'i, og það var jeg
sem sagði frá þessu fundarhaldi
og er því yðar maður.“ —
Þetta var einmitt maðurinn, sem
rjett áðtir hafði setið við horðsend-
ann svo áhyggjulaus gegn fundar-
stjóranum.
„Ef þjer drepið mig, er það sama
og morð. Morð! Morð!" æpti hann
, upp i örvæntingu sinni og fleygði
sjer niður fyrir fætur foringjans.
Dauðadæmdu mennirnir við vegg-
inn liorfðu á svikarann og ragmenn-
ið, með mestu fyrirlitningu, en í
augum fundarstjórans hrá fyrir ein-
liverju, sem liktist sigurgleði.
„Umboðsmaður lögreglunnar. Hvar
er skrírteinið?" mælti foringinn í
efunarróm.
„Já, já,“ skrækti óþokkinn og
, jireif pappírsblað úr vasa sínum.
„Hjerna er það — hjerna er það!
Ó, bjargið mjer!“
Síðasta hrópið stafaði af nýrri
skelfingu. Hermennirnir höfðu lagt
frá sjer vopnin og hundu nú hend-
ur hans og fætur. Fundarstjórinn
stje fram og mælti brosandi:
„Bræður mínir!“ ávarpaði hann
bandingjana, er enn stóðu í röð við
vegginn gagnteknir af undrun.
„Bræður mínir! í jafn alvarlegu
máli og stórkostlegu fyrirtæki og
jietta, fer maður aldrei of varlega.
Þessi sýning er stofnuð til þess að
komast eftir hvort ekki væri svik-
ari í flokki vorum, og það hepnaðist
svo sem þjer hafið sjeð. Þjer liafið
reynst sannir og áreiðanlegir fje-
lagar og þurfið ekkert að óttast."
Mennirnir gátu varla trúað eyr-
um sínum, svo fóru einn eða tveir
að kjökra af gleði, og sá þriðji fór
að hlæja.
„Og hvað á að gera við njósnara
þennan, svikarann?" — spurði liann
Ofsafenginn kliður fór um her-
bergið og allir þyrptust að horn-
inu ]iar sem bandinginn lá bund-
inn og orguðu: „Drepið hann!
Dr'epið hann!“
Fundarstjórinn rjetti upp hend-
ina og mælti:
„Kyrrir! Jeg á manninn, og það
er mitt að kveða upp dóm yfir hon-
um. Látið mig um það. Þjer farið
með Ivanoff vin okkar og bróður —
sem nú hefir leikið lierfoingjann —
til einhves óhults staðar. Hjer er
oss ekki óhætt framar.
„En — en —■“
„Þetta eru siðustu orð mín,“ svar-
aði fundarstjórinn alvarlegi:;-
Samsærismennirnir fóru þegjandi
út úr herberginu, en elílr voru
fundarstjórinn og njósnarinn. Fund-
arstjórinn slarði framundaa sjer um
hrið með grimdarlegu brosi í hvít-
skeggjaða andlitinu, tók svo langan
þráð upp úr vasa sínum, lagði ann-
an enda hans við púður-ílátið, en
hinuni endanum vafði hann utan
um kerti þumlung frá ljósinu. Að
þvi búnu færði hann kertið svo langt
frá njósnaranum, að hann hvorki
gat snert það eður slökt, gekk til
dyra, nam staðar á þrepskildinum
og mælti:
„Afdrif þín munu verða áminn-
ing öðrum njósnurum.“ Svo hvarf
hann út úr dyrunum.
Njósnarinn heyrði liann ganga of-
an stigann, svo þagnaði alt. Hve
lengi yrði þumlungur af kerti að
brenna? Lögreglan kæmi ekki fyr
en kl. 9. Myndi kertið endast til
þess tíma? Hann leit á klukkuna á
veggnum. Hún var 8.20. Skyldi þuml-
ungur kertisins endast í 40 mínútur
lendur? Ef það entist ekki svo
lengi. Ætli það yrði mjög kvalafult
að springa i loftið?
Enn varð lionum litið á kertið;
það reynist brenna örl Hann reyndi
að æpa, en gat það ekki. Smám-
saman misti hann meðvitundina.
Hann dréymdi hana inóður sína,
sem hann hafði mist fyrir löngu.
Honum fanst hann vera orðinn að
barni, og liún tæki sig í faðm sinn
og segði sjer gömlu sögurnar, er
honuin hafði þótt svo skemtilegar.
Það var liaust, og hann heyrði urg-
ið i uppskeru vjelunum .... Hann
hló af gleði. Svo opnaði hann aug-
un, reyndi að kalla á móður sína,
en keflið var sem áður fast í munni
hans, og alt í einu skildi hnnn ti)
fulls hinn ógurlega virkileika. Kl.
Lárjett. Skýrinr/.
1. sé eftir, 5. samdráttur, 10. ó-
lyktin, 12. konungur, 14. líkamshluti
á dýri, 15. sjávarheiti, 17. húsdýrið,
19,'fæði, 20. raunin, 23. nudda, 24.
geymi, 20. fjölskyldu, 27. titring,
28. híjóðar, 30. leðja, 31. drepið,
32. endir, 34. faðm, 35. ágengir, 36.
urgar, 38. eyðing, 40. lengra, 42.
jiráin, 44. töluorð, 46. hefir góð
spil, 48. halla, 49. skordýr, 51.
ínannsnafn, 52. svik, 53. listeískur,
55. ærða, 56. fæðst, 58. sfrangleika,
59. tómir, 61. ílát, 63. hvatning,
64. auðkenna, 65 matur.
Lóðrjett. Skýrint/.
1. hveitigeymslan, 2. fæða, 3.
h’ einsa, 4. samhljóðendur, 6. upp-
Iiafsstafir, 7. merki, 8. ferðist, 9.
rógur, 10. biður um, 11. prýðilegur,
13. nöldra, 14. fávitar, 15. gefa frá
sjer hljóð, 16. hreyfist, 18. nöldri,
21. fiska, 22. ending, 25. blóm, 27.
göng, 29. burtflæmd, 31. skegg, 33.
óþrif,, 34. undrandi, 37. veiki, 39.
áltu heima, 41. fuglar, 43. hús, 44.
gælunafn, 45. eggja, 47. tilbúin, 49.
kvenkenning (dönsk), 50. hljóðstaf-
brunnið. Hann skalf allur. Ógurleg
andþrengsli drógu úr lionum mátt-
inn. Enn leit liann á klukkuna —
10 mínútur eftir. Nú fanst honum
kertið brenna hægar. Var þá ekki
með öllu vonlaust? Skyldi lögreglan
koma í tæka tíð? Hann lagði við
eyrun. Eklcert heyrðist. Ef þeir
kæmu of seint. Fimm mínútur eftir.
Hann reynir að biðja fyrir sjer.
Nei, nei, það var úti með liann.
Nei, loksins heyrði hann þó fóta-
tak lögreglunnar.
Kiukkan sló 9. Það var barið i
hurðina. Ljósið hafði náð þræðin-
um, hann sá hvernig loginn Ias sig
eftir þræðinum, að púður-ílátinu.
Hann reyndi að hljóða en árangurs-
laust .... Hurð var brotin og fóta-
takið færðist nær, en loginn var
þó fljótari að komast að púðrinu
.... Eldblossi — brak —
Þegar lögreglan í sama augna-
bliki kom inn, sá hún skelfingar
sjón; mann dauðan, bundiiln og
keflaðann á gólfinu. Andlitið var
öskugrátt af skelfingu, liárið livítt,
og augun blóðhlaupin. Á gólfinu
sást rák eftir þráðinn og úti í einu
horninu brot af púðuríláti.
Familie Lasnint/.
ir, 53. Ijóð, 54. nag, 57. lienda, 60.
kvikmyndafjelag, 62. upphafsstafir,
63. múgur.
LAUSN KR0SSGÁTU NR.436
, 1. sleip 5. Rangá, 10. stirð, 12.
falsa, 14. vörtu, 17. sætur, 19. okí,
20. Markoni, 23. aða, 24, liðs, 26.
aminn, 27. krít, 28. ansar, 30. ana,
31. undra, 32. glóa, 34. frúr, 35.
óragur, 36. heiðar, 38. óður, 40.
Rósu, 42. báðir, 44. nón, 46. nemar
48. Ævar, 49. bátar, 51. nart, 52.
nam, 53. nauðugar, 55. ría, 56. alein,
58. ana, 59. ærnar, 61. annar, 63.
flóar, 64. narra, 65. staur.
Lóðrjett. Ráðning.
1. Stríðsgróðamenn, 2. lit, 3. er-
um, 4. ið, 6. af, 7. Nasi, 8. glæ, 9.
ástardraumarnir, 10. sökin, 11. ósk-
ina, 13. auðir, 14. volar, 15. arma,
16. kona, 18. ratar, 21. a a, 22. N N,
25. sálaðir, 27. Knudsen, 29. rógur,
31. Orion, 33. aur, 34. fer, 37. ó-
bæna, 39. nótuna, 41. ortar, 43. á-
vala, 44. náða, 45. naga, 47. Aríar,
49. bu, 50. Ra, 53. anar, 54. ræla,
57. ína, 60. róu, 62. r r, 63. F.T.
var 8.40 og kertið meira en hálf-
KROSSGÁTA NR. 437