Fálkinn


Fálkinn - 20.11.1942, Side 11

Fálkinn - 20.11.1942, Side 11
F Á L Ií I N N 11 Theodor Árnason: Merkir tónsnillingar lífs og liðnir: Damrasch-feðgar ii. Frank og Walter Damrosch. Leopold Damrosch átti tvo syni, sem báðir urSu atkvæSamiklir tón- listarmenn. Komu þeir báSir meS föSur sínum til New York áriS 1871. Hinn eidri þeirra, Frank Dam- rosch, var fæddur í Breslau 22. júni 1859 og ljest í New York 22. okt. 1937. Hann var byrjaSur á hljómfræSinámi (komposition) áöur en þeir feðgar komu til New York og tiafði einnig notiö tilsagnar í píanóleik. En eftir aS vestur kom, varS ldje á því námi og mun hann hafa átt aS verSa verslunarmaöur. Og um skeiS fjekst hann viS fje- sýslustörf í Denver i Colorado. En hann fór hrátt aS fóst viö tónlist aftur og gerSist all atkvæSamikill ei^tímar liSu fram. Fjekst hann einkum viS þjálfun og stjórn söng- kóra, og varð mikils metinn söng- stjóri. ÁriS 1897 gerSist hann „söng- m^Idstjóri“, eSa yfirumsjónarmaS- ur söngfræðslu í alþýSuskólum New York-borgar. Hann átti frum- kvæSiS aS þvi að stofnaS var tón- listafjelagiö The Musical Art Socie- ty i New York og var söng- og hljómsveitarstjóri þess fjelags, með- an það var við líði. Hans starfi var þannig háttað, að hann varð lítið eða ekkert þektur utan Bandaríkj- anna, en i miklum metum þar. Hinsvegar varð yngri bróðir lians Walter Damrosch heimsfrægur hljómsveitarstjóri og er svo enn, — en hann varS óttræður á þessu ári, fæddur í Breslau 30. jan. 1802. Hann hneigðist ungur til tónlistar, og fjekk ágæta undirstöðumentun í bernsku, í Þýskalandi (komposi- tion og píanóleik) og lagði kapp á námið eftir aS til New York kom. Þegar faðir hans gerðist hljómsveit- arstjóri við Metrópolítan leikhúsið 1884, (sem um getur í þættinum um iiann), varð Walter aSstoðarmaður hans og hjelt því starfi áfram eftir fráfall lians, en þá tók Anton Seiill við starfi Leopolds D. Og Walter tók við af föður sínum að stjórna söngflokki og hljómsveit The Ora- tory Society og hljómsveit The New York Symfony Society. Besta heimildin, sem jeg hefi i höndum um þenna mæta tónlista- mann, og sú heimildin, sem jeg liygg að lýsi honum betur, en hægt er að gera á annan hátt, er viðtal við hann, sem tónlistarhlaðið „The Etude“ hirtir í sambandi við átt- ræSisafmælið (mai-lieftið 1942). Tilfæri jeg hjer kafla út því í laus- legri þýðingu. „---------Þegar jeg var sextugur, var jeg ekki neitl sjerstaklega ó- nægður með lífið, en nú þegar jeg er áttræður, leik jeg á als oddi. Eink- um er sú afmælisgjöf heillandi, sem örlögin gefa mjer, að nú þarf jeg ekki að hera ábyrgð á neinu öðru en því, sem jeg tek að mjer af frjálsum vilja og sjálfum mjer til dægrastyttingar.^Loksins get jeg nú gert nákvæmlega það, sem mjer sjálfum sýnist. „Þegar jeg var hálf-sjötugur, á- lcvað jeg að láta al' störfum. Jeg var þá hljómsveitarstjóri The New York Symphony Society, og jeg var far- inn að finna til þess, að það var fullmikil áreynsla fyrir gamlan mann að liafa fimm æfingar og stjórna þrem liljómleikum á viku hverri. Jeg hafði stjórnaS þessari kæru hljómsveit minni i 43 ár .... og var því hugleikið að hafa hönd í bagga um val eftirmanns míns .... enda liafði faðir minn stofnað hljómsveitina og stjórnað henni til dauðadags*). „Um það hil ári eftir að jeg Ijet af störfum var útvarpið, hið mikla undur, fárið að láta til sín taka. Jeg var að húast til Evrópufarar. En viku áður en jeg ætlaði að leggja af stað, var mjer boðið aS stjórna „sýmfonisku prógrammi“ í útvarp, og skyldi jeg jafnframt segja fáein orð til skýringar, ó undan liljóm- leikunum. Fjöldi áheyrenda minna myndu nú heyra sýmfóniska-hljóm- sveit í fyrsta sinn á æfinni, og það þótti vel við eiga að segja þem of- urlítið um þetta „fyrirbrigði". BæS- an var flutt og hljómleikarnir, og jeg fór svo til Evrópu. En áruS en skip- ið kom á ákyörðunarstaðinn, fjekk jeg símskeyti þess efnis, að jeg var heðin nað stjórna sýmfóniskum út- varpshljómleikum einu sinni á viku hverri. Þannig fór um það áform mitt að liætta störfum. „Þegar húiS var að halda nokkra þessa Iiljómleika, komst jeg að þeirri niSurstöðu, að "þetta dásam- lega tæki, útvarpið, mætti nota i miklu verðmætari tilgangi, en til skemtunar eingöngu; það væri einn- ig alveg tilvalið fræðshitæki ....“ Er nú skemst af því að segja, að Dámrosch fjekk því til vegar komiS, að fyrirkomulagi þessara útvarps- Idjómleika var breytt þannig, að þeir urðu skipulagðir hljómleikar fyrir skólabörn og nemendur í mentaskólum. Þessu var ákaflega vel tekið og var giskað á, að fyrst í stað' myndu þessir hljómleikar hans hafa náð til íVá milj. ungra hlustenda og nú, 14 áruin síðar, er áætlað að hlustendurnir sjeu um sex og liálf miljón, þ. e. börn og skólafólk, — auk annara ldustenda. „Jeg hygg að fáir menn hafi „hætt störfum“ með ánægjulegri hætti“, segir gamli maSurinn ennfremur. Og ekki er annað vitað, en að hann lialdi þessu merkilega starfi áfram enn, þegar þetta er ritað. AS lokum skal þess getið, að í fyrri lieimsstyrjöldinni skipulagSi Damrosch skóla i Frakklandi fyrir menn, sem stjórna skyldu lúðra- sveitum hermannanna, og árið 1920 fór liann í hljómleiðaferðalag til Evrópu með sína „elskuðn liljóm- sveit*‘ (New York Symphony-or- chestra) og var þeim fjelögum tek- ið með ágætum, hvar sem þeir ljet-u tjl sín heyra. Columbiu-háskólinn sæmdi Dam- rosch doktorsnafnbót árið 1914. ÞaS er áreiðanlegt, að nöfn þess- ara stórmerku feðga, munu jafnan verða ofarlega á hlaði í tónlistar- sögu Bandaríkjanna. *) ÁSur en W. Damrosch 1 jet af stjórn hljómsveitarinnar voru hinar tvær miklu og merku hljómsveitir: The New York Symphony- og The N. Y. Philliarmonic Orcliestra sam- einaðar, en þær höfðu um langt skeið verið keppinautar, en báðar mátti telja með merkustu hljóm- sveitum heimsins. Drekklö Egils-öl Er miðstöð verðbrjefaviðskiftanna. Bókafregn. Johann Skjoldborg: SARA. — Ástarsaga frá Jótlandi. Víkingsútgáfan. 1942. Joliann Skjoldborg og Jeppe Ákjær eru oft nefndir í sömu and- ránni, Eh það er sameiginlegt með þessum ágætu dönsku rithöfundum háSum, að þeir túlka danskt sveita- líf og sjer í lagi lif og háttu Jóta, sem í mörgu eru talsvert frábrugðn- ir Eydönum. En þaS er næsta lítið, sem koni- ið hefir út á íslensku eftir þessa tvo höfunda. ÞaS er þvi úrbót á lil- finnanlegum skorti, að Víkingsút- gáfan hefir ráðist í að gefa út eina af frægustu ástarsögum Johanns Skjoldborgs, en það er Sara, „dóttir mannsins, sem býr í pílviSarhús- inu“, margra syskina systir og fá- tækra foreldra dóttir. Hún er að ráðast í vist að EngigerSi þegar sag- an hefst, og á þessum húgarði ger- ist svo sagan að miklu leyti. Þar er margt fólk og skáldið gerir jiví öllu skil, lýsir kostum jiess og löstum, hugðar- og hatursefnum þess, nátt- úrunni umhverfis það og störfum þess —- en umfram alt ástarlifi hinn- ar ungu stúlku, Söru, störfum lienn- ar og ástarraunum. ÞaS er gamla sag- an um umkomulausu stúlkuna og efn- aða bóndasoninn, sem hjer er sögð, eins og oft áður. En lijer segir Skjöldborg liana í dönsku umhverfi og á nýjan liátl og svo áhrifamikinn að lesandinn sleppir aldrei taki af persónunum en fylgist fullur eftir- tektar með þeim til söguloka. Stílgáfa Skjoldborgs er rómuS og birist hún fallega í þessari álirifa- miklu bók. Þýðandanum hefi rtekist að varðveita hlæbrigði og sjerkenni höfundarins eftir þvi sem liægt mun vera, og er mál hans ljett og eðlilegt. — Sara opnar lesandanum sýn inn í danska bygS og danskt hugsunarlíf til sveita, en það mun fiestum íslendingum lokuð bók. Halldór Stefánsson: EINN AF MÖRGUM. — Heimskringa h/f gaf út. 1942. Flestum íslenskum rithöfundum er tamara að segja erindi það, sem þeim finst jieir eiga við almenning, í ljóði en stuttri sögu. Smásagna- gerðin hefir orðið útundan. Af fyrri kynslóð voru það einkum Einar H. Kvaran, Þorgils Gjallandi og Guðmundur Friðjónsson, sem notuðu þelta form. En hjá yngri kynslóðinni hefir það oftast farið svo, að þó ýmsir hafi lagt það fyrir sig að skrifa stuttar sögur þá hefir þetta orðið að rýma fyrir öðru — ljóðagerð eða langra skáldsagna. Halldór Stefánsson, sem nú i liaust hefir birt safn af nítján sögum, ber þess ótvíræð merki, að hjer er maður á ferð, sem mikils má vænta af. Svo mikils, að óskandi væri, að hann ljeti ekki jietta form sitja á l.akanum þegar fram í sækir held- ur lijeldi trygð við það. Því að í þessari bók hans, „Einn af mörgum" er hver sagan annari betri. Frásögn hans og sá blær sem yfir sögunum er lieillar lesandann. Hann skrifar tilgerðarlaust og fallegt mál og liann segir Ijómandi fallega frá og er vandvirkur. Hann hefir ótvíræða náðargáfu mikils smásöguhöfundar. — Lesandinn er beðinn að afsaka orðiS smásaga, þvi að það er alls ekki . heppilegt og lýsir ekki því, sem við er átt. Lesið t. d. söguna „Eitt er nauð- synlegt“ eða „Konan sem þvoði“. ónei, það er í rauninni rangt að vera að nefna eina söguna annari fremur. En það þarf ekki að fara í grafgötur um, að sá sem les eina af þesum sögum Halldórs, les þær allar. RJETTA LÆKNINGIN. Frh. af bls. !). mjer, gamli vinur. Það var það eina, sem hægt var að gera, sjerðu. Ef liðið liefðu einn eða tveir dagar þá hefðir þú kanske skorið jiig á liáls, eða gert eithvað ennþá verra. Þessi ljelega löggjöf okkar leyfir engum að skerast i leikinn, og' þess- vegna taldi jeg það skyldu mína að taka í taumana. Jeg nam þig á brott — blátt áfram. Með aðstoð trygðarvinar míns, Peppers, gaf jeg þjer morfínskamt og hann verkaði nærri því samstundis á þig,- eins og þú varst fyrirkallaður þá. Svo ók jeg með þig niður að skipinu mínu, seni lá i Tilbury. Litlu nú á: Þessi eyja, sem við liggjum við núna, er Rous- ey, en þaðan er jeg ættaSur. Nú eru ekki nema fáir af hinum gömlu íbú- uin liennar eftir lijer — þeir sem ekki vildu yfirgefa æskustöðvarnar eða taka því boði mínu, að jeg sæi þeim fyrir sama stað. Og enginn þeirra talar orð í ensku. — Jeg setti þig lijerna á land fyr- ir sex mánuðum, svo að þú fengir tækifæri til að lifa óbrotnu útilífi; jeg vissi nefnilega að það var jiað eina, sem gat bjargað þjer. Eyjar- skeggjar spurðu mig ekkert um hvað jeg væri að gera, þegar jeg kom með þig hingað. Þeir vissu að það var Webster, sem átti lilut að máli. Og jeg þarf heldur ekki að spyrja þig um bvernig lækningin hefir tek- ist — maður þarf ekki annað en lita á þig til að fá svar við því. — Sylvía hefir ]iá líka vitað um þetta ált? spurði Slieldon. — Nei, ekki lifandi vitund, kunn- ingi. Það nær ekki nokkurri átt að trúa ungum og ástföngnum stúlkum fyrir þessháttar. Hún liefði vitanlega ekki getað stilt sig um að fara hing- að á hverjum laugardégi til þess að líta eftir þjer — hvort þú værir sæmilega hirtur og fengir nokkuð almennilegt að jeta. Nei, jeg- liefi ekki sagt eitt einasta orð, hvorki við liana eða hana móður liennar ekki fyr en núna, að jeg bauð þeim i þessa skemtiferS. —- Auðvitað er verslúnin þín farin í hund og kött, en það gat nú öðruvísi farið! — Nei, nei,- nei — trúðu honum ekki! hrópaði Sylvía. — ÞaS er ekki meira en hálfur mánuður síðan að Henderson sagði mjer, að það væri alt í sama lagi þar eins og verið hefði þegar ]iú fórst. Alveg eins og þú — — Eins og jeg hefði verið þar sjálfur, hjelt Seldon áfram og hló. Og kanske talsvert betra. Hvað sem öðru líður þá hefi jeg' nú lærl dálítið af öllu þessu, Sylvía mín Farðu nú ekki að gerast við- kvæmur, sagði Webster í skipunar- tón. — Bíddu með það þangað til að þið eruð orðin ein. Viltu ekki fá þjer vindil, kunningi? — Jú, það máttu reiða þig á! brópaði Sheldon himinlifandi.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.